Holtavörðuheiði lokað og ekkert lát á hvassviðrinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. desember 2020 21:04 Mynd úr vefmyndavél Vegagerðarinnar sem tekin er á Holtavörðuheiði klukkan 20:50 í kvöld. Heiðinni var lokað á áttunda tímanum. SKjáskot/vegagerðin Holtavörðuheiði var lokað á áttunda tímanum í kvöld eftir að bílar festust þar á veginum. Vegagerðin bendir á hjáleið um Laxárdalsheiði, Skógarströnd og Heydal. Vetrarfærð er á landinu öllu og bálhvasst en ekki er útlit fyrir að lægi svo um munar fyrr en á föstudag. Flughálka er á Örlygshafnarvegi, Dynjandisheiði, á Strandavegi sem og á nokkrum öðrum fáfarnari leiðum. Snjóþekja er á Hálfdán og á Bjarnafjarðarhálsi en krapi á Kleifaheiði og á Þröskuldum annars víðast hvar hálka eða hálkublettir. Yfirlit: Vetrarfærð er á landinu og búist er við versnandi veðri þegar líður á daginn. Töluverður vindur er orðinn á Suðvesturlandi, Suðurlandi, Suðausturlandi og eins á Tröllaskaga. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 1, 2020 Þegar var tekið að hvessa talsvert á Suðvesturlandi, Suðurlandi, Suðausturlandi og á Tröllaskaga um sexleytið í dag. Gular stormviðvaranir eru í gildi fram eftir kvöldi en Veðurstofa varar við suðvestan hvassviðri eða stormi með skúrum eða slydduéljum sunnan- og vestantil í dag. „Norðan rok úti fyrir Norðurlandi á morgun og fimmtudag. Há sjávarstaða, ölduhæð og áhlaðandi getur skapað mikinn ágang við ströndina sunnan- og suðvestanlands í dag, en á Norðurlandi á morgun og fimmtudag. Útlit fyrir norðan hvassviðri eða storm á morgun með snjókomu á norðurhelmingi landsins og jafnvel stórhríð á köflum norðanlands. Kólnar í veðri. Svipuð norðanátt áfram á fimmtudag og lægir ekki svo um munar fyrr en eftir hádegi á föstudag,“ segir í athugasemd veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Mjög hvasst hefur verið á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum í kvöld, hvar björgunarsveitir hafa verið kallaðar út vegna lausamuna, þakklæðninga og jólaskrauts sem hefur fokið í hvassviðrinu. Veður Samgöngur Tengdar fréttir Þakklæðningar, lausamunir og jólaskraut á flugi Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ hafa verið kallaðar út á áttunda tímanum í kvöld vegna foktjóns. 1. desember 2020 20:01 Gular viðvaranir ná nú yfir nær allt landið Gul veðurviðvörun er nú í gildi fyrir nær allt landið frá klukkan 18 á morgun til hádegis á fimmtudag. Norðan hvassviðri eða stormur tekur við suðvestan stormi sem nú lemur stóran hluta landsins. 1. desember 2020 14:21 Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Fleiri fréttir Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Sjá meira
Flughálka er á Örlygshafnarvegi, Dynjandisheiði, á Strandavegi sem og á nokkrum öðrum fáfarnari leiðum. Snjóþekja er á Hálfdán og á Bjarnafjarðarhálsi en krapi á Kleifaheiði og á Þröskuldum annars víðast hvar hálka eða hálkublettir. Yfirlit: Vetrarfærð er á landinu og búist er við versnandi veðri þegar líður á daginn. Töluverður vindur er orðinn á Suðvesturlandi, Suðurlandi, Suðausturlandi og eins á Tröllaskaga. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 1, 2020 Þegar var tekið að hvessa talsvert á Suðvesturlandi, Suðurlandi, Suðausturlandi og á Tröllaskaga um sexleytið í dag. Gular stormviðvaranir eru í gildi fram eftir kvöldi en Veðurstofa varar við suðvestan hvassviðri eða stormi með skúrum eða slydduéljum sunnan- og vestantil í dag. „Norðan rok úti fyrir Norðurlandi á morgun og fimmtudag. Há sjávarstaða, ölduhæð og áhlaðandi getur skapað mikinn ágang við ströndina sunnan- og suðvestanlands í dag, en á Norðurlandi á morgun og fimmtudag. Útlit fyrir norðan hvassviðri eða storm á morgun með snjókomu á norðurhelmingi landsins og jafnvel stórhríð á köflum norðanlands. Kólnar í veðri. Svipuð norðanátt áfram á fimmtudag og lægir ekki svo um munar fyrr en eftir hádegi á föstudag,“ segir í athugasemd veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Mjög hvasst hefur verið á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum í kvöld, hvar björgunarsveitir hafa verið kallaðar út vegna lausamuna, þakklæðninga og jólaskrauts sem hefur fokið í hvassviðrinu.
Veður Samgöngur Tengdar fréttir Þakklæðningar, lausamunir og jólaskraut á flugi Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ hafa verið kallaðar út á áttunda tímanum í kvöld vegna foktjóns. 1. desember 2020 20:01 Gular viðvaranir ná nú yfir nær allt landið Gul veðurviðvörun er nú í gildi fyrir nær allt landið frá klukkan 18 á morgun til hádegis á fimmtudag. Norðan hvassviðri eða stormur tekur við suðvestan stormi sem nú lemur stóran hluta landsins. 1. desember 2020 14:21 Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Fleiri fréttir Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Sjá meira
Þakklæðningar, lausamunir og jólaskraut á flugi Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ hafa verið kallaðar út á áttunda tímanum í kvöld vegna foktjóns. 1. desember 2020 20:01
Gular viðvaranir ná nú yfir nær allt landið Gul veðurviðvörun er nú í gildi fyrir nær allt landið frá klukkan 18 á morgun til hádegis á fimmtudag. Norðan hvassviðri eða stormur tekur við suðvestan stormi sem nú lemur stóran hluta landsins. 1. desember 2020 14:21