Ekki auka á stressið að óþörfu Rakel Sveinsdóttir skrifar 16. mars 2020 13:00 Það er nógu mikið stress þessa dagana að við séum ekki að auka á það sjálf að óþörfu. Gott er að skoða það hvernig við erum að vinna. Vísir/Getty Við eigum fullt í fangi með að halda fókus, skila af okkur vinnutengdum verkefnum, púsla heimili og vinnu saman þar sem skólastarf er að raskast, halda okkur upplýstum um það helsta tengt kórónuveirunni, fylgja eftir tilmælum Almannavarna, fylgja eftir tilmælum vinnustaðarins, fylgjast með stöðunni hjá vinum og vandamönnum, þvo okkur og spritta. Hér eru þrjár algengar gryfjur sem gott er að forðast til að auka ekki á stressið meira en þarft er. 1. Ekki „multitaska“ um of. Að gera margt í einu lætur okkur kannski líða eins og við séum að afkasta meir en í flestum tilfellum er það ekki raunin. Að gera eitt í einu, halda fókus og klára verkefni skilar sér oftar en ekki í betri framlegð og skilvirkari vinnu. Gefðu því að minnsta kosti gaum hvað þú ert að gera þegar þú ert að „multitaska.“ 2. Ekki æða úr einu verkefni í annað – það getur ruglað hugann. Við erum flest að vinna nokkur verkefni yfir daginn en það skiptir máli hvernig við skiptum á milli þessara verkefna. Ef við erum sífellt að æða úr einu verkefni í annað er hugurinn sífellt að koma sér aftur af stað inn í verkefnið. Einfalt dæmi er: Fáðu þér kaffibolla áður en þú byrjar á verkefni í staðinn fyrir að standa upp í miðju verkefni, sækja þér kaffi og þurfa nokkrar mínútur til að koma huganum aftur af stað í það sem þú varst að gera. 3. Hafðu stjórn á síma- og samfélagsnotkuninni. Á síðustu dögum hafa ótrúlegustu atburðir gerst hér heima og erlendis með tilheyrandi þörf á því að fylgjast enn meira með fréttum og samfélagsmiðlum. Sem er eðlilegt og þarft en miklu skiptir þó að þú sért sjálf/ur við stjórnvölinn með hvernig þú fylgist með. Að klára verkefni og gefa sér síðan tíma í að skoða fréttir gæti verið góð leið. Að ákveða fyrirfram einhverja tíma til að fylgjast með fréttum getur hentað sumum. Aðalmálið er að stýra því hvernig þú fylgist með þannig að notkunin verði ekki hömlulaus og ósjálfráð, sem bæði getur dregið úr afköstum og einbeitingu en ekkert síður aukið á stressið. Tengdar fréttir Er erfitt að vinna fyrir áhyggjum? Átta góð ráð Mörgum finnst erfitt að einbeita sér að vinnutengdum verkefnum nú í upphafi samgöngubanns og miðjum kórónufaraldri. 16. mars 2020 09:00 „V-in“ þrjú hafa þyngt róðurinn en það er mikilvægt að við stöndum saman Pfaff hefur farið í gegnum tímanna tvenna á þeim 90 árum sem fyrirtækið hefur verið rekið af sömu fjölskyldunni. Margrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri Pfaff og varaformaður Viðskiptaráðs Íslands hvetur stjórnvöld og atvinnulífið til að tala meira saman. 12. mars 2020 09:00 Sér fyrir sér góðan dag þar sem verkefnin leysast farsællega Í kaffispjalli um helgar fáum við innsýn í líf og starf fólks sem vinnur í ólíkum störfum. Víðir Þór Þrastarson heilsu- og einkaþjálfari í World Class gefur án efa mörgum góðar hugmyndir um heilbrigðan lífstíl um leið og hann lýsir dæmigerðum vinnudegi hjá sér. 7. mars 2020 10:00 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Sjá meira
Við eigum fullt í fangi með að halda fókus, skila af okkur vinnutengdum verkefnum, púsla heimili og vinnu saman þar sem skólastarf er að raskast, halda okkur upplýstum um það helsta tengt kórónuveirunni, fylgja eftir tilmælum Almannavarna, fylgja eftir tilmælum vinnustaðarins, fylgjast með stöðunni hjá vinum og vandamönnum, þvo okkur og spritta. Hér eru þrjár algengar gryfjur sem gott er að forðast til að auka ekki á stressið meira en þarft er. 1. Ekki „multitaska“ um of. Að gera margt í einu lætur okkur kannski líða eins og við séum að afkasta meir en í flestum tilfellum er það ekki raunin. Að gera eitt í einu, halda fókus og klára verkefni skilar sér oftar en ekki í betri framlegð og skilvirkari vinnu. Gefðu því að minnsta kosti gaum hvað þú ert að gera þegar þú ert að „multitaska.“ 2. Ekki æða úr einu verkefni í annað – það getur ruglað hugann. Við erum flest að vinna nokkur verkefni yfir daginn en það skiptir máli hvernig við skiptum á milli þessara verkefna. Ef við erum sífellt að æða úr einu verkefni í annað er hugurinn sífellt að koma sér aftur af stað inn í verkefnið. Einfalt dæmi er: Fáðu þér kaffibolla áður en þú byrjar á verkefni í staðinn fyrir að standa upp í miðju verkefni, sækja þér kaffi og þurfa nokkrar mínútur til að koma huganum aftur af stað í það sem þú varst að gera. 3. Hafðu stjórn á síma- og samfélagsnotkuninni. Á síðustu dögum hafa ótrúlegustu atburðir gerst hér heima og erlendis með tilheyrandi þörf á því að fylgjast enn meira með fréttum og samfélagsmiðlum. Sem er eðlilegt og þarft en miklu skiptir þó að þú sért sjálf/ur við stjórnvölinn með hvernig þú fylgist með. Að klára verkefni og gefa sér síðan tíma í að skoða fréttir gæti verið góð leið. Að ákveða fyrirfram einhverja tíma til að fylgjast með fréttum getur hentað sumum. Aðalmálið er að stýra því hvernig þú fylgist með þannig að notkunin verði ekki hömlulaus og ósjálfráð, sem bæði getur dregið úr afköstum og einbeitingu en ekkert síður aukið á stressið.
Tengdar fréttir Er erfitt að vinna fyrir áhyggjum? Átta góð ráð Mörgum finnst erfitt að einbeita sér að vinnutengdum verkefnum nú í upphafi samgöngubanns og miðjum kórónufaraldri. 16. mars 2020 09:00 „V-in“ þrjú hafa þyngt róðurinn en það er mikilvægt að við stöndum saman Pfaff hefur farið í gegnum tímanna tvenna á þeim 90 árum sem fyrirtækið hefur verið rekið af sömu fjölskyldunni. Margrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri Pfaff og varaformaður Viðskiptaráðs Íslands hvetur stjórnvöld og atvinnulífið til að tala meira saman. 12. mars 2020 09:00 Sér fyrir sér góðan dag þar sem verkefnin leysast farsællega Í kaffispjalli um helgar fáum við innsýn í líf og starf fólks sem vinnur í ólíkum störfum. Víðir Þór Þrastarson heilsu- og einkaþjálfari í World Class gefur án efa mörgum góðar hugmyndir um heilbrigðan lífstíl um leið og hann lýsir dæmigerðum vinnudegi hjá sér. 7. mars 2020 10:00 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Sjá meira
Er erfitt að vinna fyrir áhyggjum? Átta góð ráð Mörgum finnst erfitt að einbeita sér að vinnutengdum verkefnum nú í upphafi samgöngubanns og miðjum kórónufaraldri. 16. mars 2020 09:00
„V-in“ þrjú hafa þyngt róðurinn en það er mikilvægt að við stöndum saman Pfaff hefur farið í gegnum tímanna tvenna á þeim 90 árum sem fyrirtækið hefur verið rekið af sömu fjölskyldunni. Margrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri Pfaff og varaformaður Viðskiptaráðs Íslands hvetur stjórnvöld og atvinnulífið til að tala meira saman. 12. mars 2020 09:00
Sér fyrir sér góðan dag þar sem verkefnin leysast farsællega Í kaffispjalli um helgar fáum við innsýn í líf og starf fólks sem vinnur í ólíkum störfum. Víðir Þór Þrastarson heilsu- og einkaþjálfari í World Class gefur án efa mörgum góðar hugmyndir um heilbrigðan lífstíl um leið og hann lýsir dæmigerðum vinnudegi hjá sér. 7. mars 2020 10:00