Þriðji Ball-bróðirinn kominn í NBA-deildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. desember 2020 18:15 LiAngelo Ball fór til Litáen til að undirbúa sig fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar árið 2018. Þar lék hann með Vyautas Prienai. Alius Koroliovas/Getty Images LiAngelo Ball varð í gær þriðji Ball-bróðirinn til að komast inn í NBA-deildina. Ákváðu Detroit Pistons að fá leikmanninn til sín á svokölluðum ´Exhibit 10´ samning. LiAngelo Ball er nokkuð augljóslega töluvert á eftir bræðrum sínum Lonzo og LaMelo þegar kemur að hæfileikum. Lonzo er að fara inn í sitt fjórða tímabil í deildinni en hann leikur nú með New Orleans Pelicans. Það var hins vegar Los Angeles Lakers sem valdi Lonzo í nýliðavalinu 2017. Lakers áttu annan valrétt og nýttu hann til að velja Lonzo en sendu hann svo til Pelicans er þeir fengu Anthony Davis yfir í Englaborgina. Hinn 19 ára gamli LaMelo Ball var valinn í nýliðavalinu nú nýverið. Voru það Charlotte Hornets sem áttu þriðja valrétt og völdu LaMelo. Það má því með sanni segja að hinn 22 ára gamli LiAngelo sé lakastur þeirra bræðra en hann skráði sig í nýliðavalið 2018 en var ekki valinn. Nú hefur Detroit tekið hann upp á sína arma og gefið honum svokallaðan ´Exhibit 10´ samning. Samningurinn er til eins árs á lágmarkslaunum deildarinnar. LiAngelo fær að æfa með liðinu nú fyrir tímabil en ef Detroit telur hann ekki nægilega góðan geta þeir sent hann til G-deildarliðsins Grand Rapids Drive. Faðir þeirra, Lavar Ball, er mjög stoltur af drengjunum sínum þremur. PROUD We re just getting started. pic.twitter.com/WmcCOAsUot— Lavar Ball (@Lavarbigballer) December 3, 2020 G-deildin er hálfgerð varaliðsdeild NBA-deildarinnar og eru sumir leikmenn deildarinnar á þannig samning að þeir geta spilað með báðum liðum. NBA-deildin fer aftur stað núna rétt fyrir jól og verður áhugavert að sjá hvaða Ball bróðir lætur mest til sín taka í vetur. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Snemmbúin jólagjöf fyrir stuðningsmenn Lakers: Davis framlengir Anthony Davis mun skrifa undir fimm ára samning við Los Angeles Lakers. Hann átti stóran þátt í að liðið varð NBA-meistari á síðasta tímabili. 3. desember 2020 16:30 Risaskipti í NBA-deildinni í körfubolta í nótt Stjörnuleikmennirnir Russell Westbrook og John Wall eru komnir í ný félög í NBA-deildinni í körfubolta eftir athyglisverð leikmannaskipti í gær. 3. desember 2020 12:31 LeBron framlengir til 2023 | Gæti spilað með syni sínum LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers og einn albesti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við félagið. 3. desember 2020 08:00 Curry vill ekki gefa upp hvort Drake hafi slitið krossband er þeir spiluðu einn á einn Steph Curry – leikmaður Golden State Warriors - var í viðtali nýverið þar sem hann var spurður út í það hvort tónlistarmaðurinn Drake hefði slitið krossband í hné er þeir voru að spila körfubolta einn á einn. 2. desember 2020 23:00 Steph Curry farinn að finna fyrir aldrinum Hinn 32 ára gamli Steph Curry segist vera farinn að finna fyrir aldrinum eftir að hitta nýliðana sem Golden State Warriors – lið hans í NBA-deildinni í körfubolta – valdi í nýliðavali deildarinnar á dögunum. 1. desember 2020 17:01 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Sjá meira
LiAngelo Ball er nokkuð augljóslega töluvert á eftir bræðrum sínum Lonzo og LaMelo þegar kemur að hæfileikum. Lonzo er að fara inn í sitt fjórða tímabil í deildinni en hann leikur nú með New Orleans Pelicans. Það var hins vegar Los Angeles Lakers sem valdi Lonzo í nýliðavalinu 2017. Lakers áttu annan valrétt og nýttu hann til að velja Lonzo en sendu hann svo til Pelicans er þeir fengu Anthony Davis yfir í Englaborgina. Hinn 19 ára gamli LaMelo Ball var valinn í nýliðavalinu nú nýverið. Voru það Charlotte Hornets sem áttu þriðja valrétt og völdu LaMelo. Það má því með sanni segja að hinn 22 ára gamli LiAngelo sé lakastur þeirra bræðra en hann skráði sig í nýliðavalið 2018 en var ekki valinn. Nú hefur Detroit tekið hann upp á sína arma og gefið honum svokallaðan ´Exhibit 10´ samning. Samningurinn er til eins árs á lágmarkslaunum deildarinnar. LiAngelo fær að æfa með liðinu nú fyrir tímabil en ef Detroit telur hann ekki nægilega góðan geta þeir sent hann til G-deildarliðsins Grand Rapids Drive. Faðir þeirra, Lavar Ball, er mjög stoltur af drengjunum sínum þremur. PROUD We re just getting started. pic.twitter.com/WmcCOAsUot— Lavar Ball (@Lavarbigballer) December 3, 2020 G-deildin er hálfgerð varaliðsdeild NBA-deildarinnar og eru sumir leikmenn deildarinnar á þannig samning að þeir geta spilað með báðum liðum. NBA-deildin fer aftur stað núna rétt fyrir jól og verður áhugavert að sjá hvaða Ball bróðir lætur mest til sín taka í vetur.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Snemmbúin jólagjöf fyrir stuðningsmenn Lakers: Davis framlengir Anthony Davis mun skrifa undir fimm ára samning við Los Angeles Lakers. Hann átti stóran þátt í að liðið varð NBA-meistari á síðasta tímabili. 3. desember 2020 16:30 Risaskipti í NBA-deildinni í körfubolta í nótt Stjörnuleikmennirnir Russell Westbrook og John Wall eru komnir í ný félög í NBA-deildinni í körfubolta eftir athyglisverð leikmannaskipti í gær. 3. desember 2020 12:31 LeBron framlengir til 2023 | Gæti spilað með syni sínum LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers og einn albesti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við félagið. 3. desember 2020 08:00 Curry vill ekki gefa upp hvort Drake hafi slitið krossband er þeir spiluðu einn á einn Steph Curry – leikmaður Golden State Warriors - var í viðtali nýverið þar sem hann var spurður út í það hvort tónlistarmaðurinn Drake hefði slitið krossband í hné er þeir voru að spila körfubolta einn á einn. 2. desember 2020 23:00 Steph Curry farinn að finna fyrir aldrinum Hinn 32 ára gamli Steph Curry segist vera farinn að finna fyrir aldrinum eftir að hitta nýliðana sem Golden State Warriors – lið hans í NBA-deildinni í körfubolta – valdi í nýliðavali deildarinnar á dögunum. 1. desember 2020 17:01 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Sjá meira
Snemmbúin jólagjöf fyrir stuðningsmenn Lakers: Davis framlengir Anthony Davis mun skrifa undir fimm ára samning við Los Angeles Lakers. Hann átti stóran þátt í að liðið varð NBA-meistari á síðasta tímabili. 3. desember 2020 16:30
Risaskipti í NBA-deildinni í körfubolta í nótt Stjörnuleikmennirnir Russell Westbrook og John Wall eru komnir í ný félög í NBA-deildinni í körfubolta eftir athyglisverð leikmannaskipti í gær. 3. desember 2020 12:31
LeBron framlengir til 2023 | Gæti spilað með syni sínum LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers og einn albesti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við félagið. 3. desember 2020 08:00
Curry vill ekki gefa upp hvort Drake hafi slitið krossband er þeir spiluðu einn á einn Steph Curry – leikmaður Golden State Warriors - var í viðtali nýverið þar sem hann var spurður út í það hvort tónlistarmaðurinn Drake hefði slitið krossband í hné er þeir voru að spila körfubolta einn á einn. 2. desember 2020 23:00
Steph Curry farinn að finna fyrir aldrinum Hinn 32 ára gamli Steph Curry segist vera farinn að finna fyrir aldrinum eftir að hitta nýliðana sem Golden State Warriors – lið hans í NBA-deildinni í körfubolta – valdi í nýliðavali deildarinnar á dögunum. 1. desember 2020 17:01
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn