Með hlaupabretti og upphífingarstöng í skólastofunni Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. desember 2020 19:00 Gunnar Jarl Jónsson, kennari. Hreyfing gegnir veigamiklu hlutverki í almennu skólastarfi í Langholtsskóla þar sem nemendur geta tekið sér hvíld frá lærdómnum og notað æfingatæki sem hafa verið sett upp í skólastofunni. Í kennslustofu sjöttu bekkinga við Langholtsskóla eru að finna hlaupabretti, hjól, hringi, rimla og margt fleira. Um er að ræða tilraunaverkefni sem að stuðla að fjölbreyttari umhverfi og bættum námsárangri, með betri andlegri og líkamlegri heilsu. „Við fáum krakkana til að hreyfa sig, fara út, fá ferskt loft og hreyfa sig í tímum í stuttum lotum til að efla aðeins líkama og heilsu,” segir Gunnar Jarl Jónsson, kennari við Langholtsskóla. Gunnar segir krakkana fara í tækin þegar þeir þurfa á hvíld á lærdómnum að halda. Sumir slái jafnvel tvær flugur í einu höggi og lesi á meðan þeir hreyfa sig. „Þegar við erum í ákveðinni vinnu, erum búin að leggja inn einhverja hluti og þau eru að vinna þá geta þau bara staðið upp þegar þeim hentar.” Sverrir Már og Eva Karítas eru vonum sátt við að geta hreyft sig í tímum. Bæði æfa þau fótbolta, eru í íþróttum í skólanum, og hreyfa sig að minnsta kosti þrisvar á dag í tímum. Þau segjast ekkert verða þreytt á hreyfingunni. Hann segir kyrrsetuna henta fæstum og því hafi verkefnið gengið vonum framar. „Þau eru mjög dugleg að hreyfa sig og taka bæði vel í tækin og að fara út að hlaupa í hvernig veðri sem er, þannig að ég myndi segja að viðhorf þeirra sé til algjörrar fyrirmyndar.” Stefnt er að því að gera úttekt á hvaða áhrif aukin hreyfing hefur haft á virkni, líðan og einbeitingu nemenda. „Vonandi eftir veturinn sjáum við árangurinn. Og það verður gaman að sjá hvort tækin fari í fleiri skóla.” Skóla - og menntamál Reykjavík Íþróttir barna Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Sjá meira
Í kennslustofu sjöttu bekkinga við Langholtsskóla eru að finna hlaupabretti, hjól, hringi, rimla og margt fleira. Um er að ræða tilraunaverkefni sem að stuðla að fjölbreyttari umhverfi og bættum námsárangri, með betri andlegri og líkamlegri heilsu. „Við fáum krakkana til að hreyfa sig, fara út, fá ferskt loft og hreyfa sig í tímum í stuttum lotum til að efla aðeins líkama og heilsu,” segir Gunnar Jarl Jónsson, kennari við Langholtsskóla. Gunnar segir krakkana fara í tækin þegar þeir þurfa á hvíld á lærdómnum að halda. Sumir slái jafnvel tvær flugur í einu höggi og lesi á meðan þeir hreyfa sig. „Þegar við erum í ákveðinni vinnu, erum búin að leggja inn einhverja hluti og þau eru að vinna þá geta þau bara staðið upp þegar þeim hentar.” Sverrir Már og Eva Karítas eru vonum sátt við að geta hreyft sig í tímum. Bæði æfa þau fótbolta, eru í íþróttum í skólanum, og hreyfa sig að minnsta kosti þrisvar á dag í tímum. Þau segjast ekkert verða þreytt á hreyfingunni. Hann segir kyrrsetuna henta fæstum og því hafi verkefnið gengið vonum framar. „Þau eru mjög dugleg að hreyfa sig og taka bæði vel í tækin og að fara út að hlaupa í hvernig veðri sem er, þannig að ég myndi segja að viðhorf þeirra sé til algjörrar fyrirmyndar.” Stefnt er að því að gera úttekt á hvaða áhrif aukin hreyfing hefur haft á virkni, líðan og einbeitingu nemenda. „Vonandi eftir veturinn sjáum við árangurinn. Og það verður gaman að sjá hvort tækin fari í fleiri skóla.”
Skóla - og menntamál Reykjavík Íþróttir barna Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Sjá meira