Þegar bílatölvan segir nei, líka við grænum lausnum Bergur Þorri Benjamínsson skrifar 7. desember 2020 10:31 Félagsmálaráðherra sýndi snilldar takta í sumar þegar hann hækkaði með stuðningi fjármálaráðherra bifreiðakaupastyrki á sérútbúnum og dýrum bifreiðum verulega, en þær höfðu hækkað mikið í verði vegna Covid kreppunnar. Um styrkveitingar vegna á sérútbúnum og dýrum bifreiðum gildir reglugerð félagsmálaráðherra en umsjón með umsóknum og úthlutun fjármuna er á hendi TR. Umsjón með umsóknum og úthlutun hjálpartækja er hins vegar á hendi Sjúkratrygginga í samræmi við reglugerð heilbrigðisráðherra. Þessar reglur hafa það að markmiði að aðstoða hinn hreyfihamlaða í því að komast sinn veg og er það vel. Þær eru hins vegar ekki fullkominn frekar en önnur mannanna verk. Þessar reglur gera ráð fyrir að settar séu stórar og miklar lyftur ýmist í undirvagn bifreiðarinnar eða í skott hennar. Breyttur bíll.Aðsend/Sigtryggur Ari Nú ber svo við að til eru ódýrari og einfaldari lausnir sem geta í einhverjum tilfellum komið í stað þessara dýru lausna en þær má ekki setja í þessar stóru bifreiðar. Þar segir reglugerðin nei. Á þessu ári eru líka að koma á markað „grænir“ bílar, rafmagnsbílar sem falla í þann flokk að geta verið sérútbúnir. Í þá er hins vegar ekki hægt að fá lyftur þar sem þeir eru það nýir að ekki er búið að þróa festingar sem passa og votta af bílaframleiðandanum. En hverju þarf að breyta ? Jú reglunum. Verð á búnaði getur verið mjög mismunandi. Frá nokkur hundruð þúsund upp í margar milljónir. Algengt verð á lyftu í bíl er um 2,5 milljónir. Hægt er að fá búnað sem hjálpar einstaklingi í sæti en tekur hjólastólinn sér fyrir 1,5. Hver vill ekki spara 1 milljón á einstakling með félagsmálaráðherra ? Örugglega fjármálaráðherra. Höfundur er formaður Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Félagsmál Mest lesið Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun Opið bréf til samninganefnda KÍ og SÍS Guðrún Eik Skúladóttir Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson Skoðun Leikskólaverkfall - slæmur draumur Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson Skoðun Vertu ekki að plata mig Helgi Brynjarsson Skoðun Ólögmæt sóun skattfjár Markús Ingólfur Eiríksson Skoðun Ertu karlmaður á miðjum aldri á breytingarskeiðinu? Gunnar Dan Wiium Skoðun Skoðun Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir skrifar Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Blóðmeramálið til umboðsmanns Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Meira fyrir minna: Bætt nýting opinberra fjármuna Álfrún Tryggvadóttir skrifar Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Friðhelgar fótboltabullur Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Sex af níu flokkum á móti hvalveiðum Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Allt fyrir listina Brynhildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tryggjum nýliðun bændastéttarinnar Þórdís Bjarnleifsdóttir skrifar Skoðun Óskalisti minn SIgurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Aukin stuðningur við ferðasjóð íþróttafélaga dregur úr ójöfnuði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Það er þetta með traustið Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Plan Samfylkingar: Svona náum við niður vöxtunum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun 6000 íbúðirnar sem vantar - í boði borgarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Samvinnufélög - sóknarfæri á húsnæðismarkaði? Elín H. Jónsdóttir,Guðrún Johnsen skrifar Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Það er enginn á vakt Áslaug Ýr Hjartardóttir skrifar Skoðun Svalur, Valur og Hvalur Þorvaldur Logason skrifar Skoðun Opið bréf til samninganefnda KÍ og SÍS Guðrún Eik Skúladóttir skrifar Skoðun Ungt fólk og þörfin fyrir skjótar aðgerðir í menntun Fannar Logi Waldorff Sigurðsson skrifar Skoðun Mikilvægasta launaviðtalið Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Leikskólaverkfall - slæmur draumur Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Burt með baráttusöngva úr virkjunarkafla stóriðjustefnunnar Andrés Ingi Jónsson skrifar Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar Skoðun Meiri árangur…fyrir útvalda Aðalheiður Marta Steindórsdóttir skrifar Skoðun Ertu karlmaður á miðjum aldri á breytingarskeiðinu? Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson skrifar Skoðun Verndum íslenskuna- líka á Alþingi Íslendinga Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Ungt fólk er meira en bara meme og sketsar á TikTok Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson skrifar Sjá meira
Félagsmálaráðherra sýndi snilldar takta í sumar þegar hann hækkaði með stuðningi fjármálaráðherra bifreiðakaupastyrki á sérútbúnum og dýrum bifreiðum verulega, en þær höfðu hækkað mikið í verði vegna Covid kreppunnar. Um styrkveitingar vegna á sérútbúnum og dýrum bifreiðum gildir reglugerð félagsmálaráðherra en umsjón með umsóknum og úthlutun fjármuna er á hendi TR. Umsjón með umsóknum og úthlutun hjálpartækja er hins vegar á hendi Sjúkratrygginga í samræmi við reglugerð heilbrigðisráðherra. Þessar reglur hafa það að markmiði að aðstoða hinn hreyfihamlaða í því að komast sinn veg og er það vel. Þær eru hins vegar ekki fullkominn frekar en önnur mannanna verk. Þessar reglur gera ráð fyrir að settar séu stórar og miklar lyftur ýmist í undirvagn bifreiðarinnar eða í skott hennar. Breyttur bíll.Aðsend/Sigtryggur Ari Nú ber svo við að til eru ódýrari og einfaldari lausnir sem geta í einhverjum tilfellum komið í stað þessara dýru lausna en þær má ekki setja í þessar stóru bifreiðar. Þar segir reglugerðin nei. Á þessu ári eru líka að koma á markað „grænir“ bílar, rafmagnsbílar sem falla í þann flokk að geta verið sérútbúnir. Í þá er hins vegar ekki hægt að fá lyftur þar sem þeir eru það nýir að ekki er búið að þróa festingar sem passa og votta af bílaframleiðandanum. En hverju þarf að breyta ? Jú reglunum. Verð á búnaði getur verið mjög mismunandi. Frá nokkur hundruð þúsund upp í margar milljónir. Algengt verð á lyftu í bíl er um 2,5 milljónir. Hægt er að fá búnað sem hjálpar einstaklingi í sæti en tekur hjólastólinn sér fyrir 1,5. Hver vill ekki spara 1 milljón á einstakling með félagsmálaráðherra ? Örugglega fjármálaráðherra. Höfundur er formaður Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra.
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun
Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson Skoðun
Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar
Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar
Skoðun Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson skrifar
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun
Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson Skoðun