Vill sjá Lars Lagerbäck sem yfirþjálfara beggja landsliðanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2020 08:01 Lars Lagerbäck stýrði íslenska karlalandsliðinu í síðasta sinn á Stade de France 3. júlí 2016. Getty/Michael Regan Það stefnir allt í það að bæði íslensku landsliðin verði án þjálfara eftir daginn í dag og tvöföld þjálfaraleit því í gangi í jólamánuðinum hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Jón Þór Hauksson er væntanlega að missa starfið sem þjálfari kvennalandsliðsins eftir trúnaðarbrestinn í fögnuðinum eftir að EM sætið var í höfn og Erik Hamrén ákvað að hætt með karlalandsliðið eftir að liðinu mistókst að komast á EM alls staðar. Víðir Sigurðsson, reyndasti íþróttafréttamaður landsins, skrifaði pistil um þjálfaramál íslensku knattspyrnulandsliðanna í Morgunblaðinu í dag. Víðir setur þar fram tillögu að þjálfaramálum landsliðanna. Víðir vill að Knattspyrnusambandið leiti til Lars Lagerbäck, sem nýverið var rekinn sem landsliðsþjálfari Norðmanna. Víðir vill ekki bara að Lagerbäck taki við karlalandsliðinu heldur einnig við kvennalandsliðinu. Reyndar segir Víðir í pistli sínum að hugmyndin um að ráða Lars á kvennalandsliðið hafi komið frá eiginkonu hans. „Reynsla og skipulag Svíans myndi svo sannarlega koma að notum á ný og heyrst hefur að „gamla gengið“ í karlaliðinu hafi þegar kallað eftir því að fá Lars aftur til Íslands,“ skrifaði Víðir og endaði svo pistil sinn á útfærslu á tillögunni. „Því ekki að freista þess að ráða hann aftur til tveggja ára, nú sem yfirþjálfara beggja landsliðanna? Með framtíðarþjálfara beggja liða sér við hlið í tvö ár? Við höfum ágætis reynslu af slíku fyrirkomulagi,“ skrifaði Víðir. Lars Lagerbäck þjálfaði karlalandsliðið frá 2012 til 2016. Fyrst var Heimir Hallgrímsson aðstoðarmaður hans í tvö ár en frá árinu 2014 þá þjálfuðu þeir landsliðið saman. Heimir tók síðan við liðinu einn eftir Evrópumótið í Frakklandi sumarið 2016 kom íslenska liðinu á HM í Rússlandi sumarið 2018. HM 2022 í Katar EM 2021 í Englandi Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Jón Þór Hauksson er væntanlega að missa starfið sem þjálfari kvennalandsliðsins eftir trúnaðarbrestinn í fögnuðinum eftir að EM sætið var í höfn og Erik Hamrén ákvað að hætt með karlalandsliðið eftir að liðinu mistókst að komast á EM alls staðar. Víðir Sigurðsson, reyndasti íþróttafréttamaður landsins, skrifaði pistil um þjálfaramál íslensku knattspyrnulandsliðanna í Morgunblaðinu í dag. Víðir setur þar fram tillögu að þjálfaramálum landsliðanna. Víðir vill að Knattspyrnusambandið leiti til Lars Lagerbäck, sem nýverið var rekinn sem landsliðsþjálfari Norðmanna. Víðir vill ekki bara að Lagerbäck taki við karlalandsliðinu heldur einnig við kvennalandsliðinu. Reyndar segir Víðir í pistli sínum að hugmyndin um að ráða Lars á kvennalandsliðið hafi komið frá eiginkonu hans. „Reynsla og skipulag Svíans myndi svo sannarlega koma að notum á ný og heyrst hefur að „gamla gengið“ í karlaliðinu hafi þegar kallað eftir því að fá Lars aftur til Íslands,“ skrifaði Víðir og endaði svo pistil sinn á útfærslu á tillögunni. „Því ekki að freista þess að ráða hann aftur til tveggja ára, nú sem yfirþjálfara beggja landsliðanna? Með framtíðarþjálfara beggja liða sér við hlið í tvö ár? Við höfum ágætis reynslu af slíku fyrirkomulagi,“ skrifaði Víðir. Lars Lagerbäck þjálfaði karlalandsliðið frá 2012 til 2016. Fyrst var Heimir Hallgrímsson aðstoðarmaður hans í tvö ár en frá árinu 2014 þá þjálfuðu þeir landsliðið saman. Heimir tók síðan við liðinu einn eftir Evrópumótið í Frakklandi sumarið 2016 kom íslenska liðinu á HM í Rússlandi sumarið 2018.
HM 2022 í Katar EM 2021 í Englandi Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira