Vill sjá Lars Lagerbäck sem yfirþjálfara beggja landsliðanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2020 08:01 Lars Lagerbäck stýrði íslenska karlalandsliðinu í síðasta sinn á Stade de France 3. júlí 2016. Getty/Michael Regan Það stefnir allt í það að bæði íslensku landsliðin verði án þjálfara eftir daginn í dag og tvöföld þjálfaraleit því í gangi í jólamánuðinum hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Jón Þór Hauksson er væntanlega að missa starfið sem þjálfari kvennalandsliðsins eftir trúnaðarbrestinn í fögnuðinum eftir að EM sætið var í höfn og Erik Hamrén ákvað að hætt með karlalandsliðið eftir að liðinu mistókst að komast á EM alls staðar. Víðir Sigurðsson, reyndasti íþróttafréttamaður landsins, skrifaði pistil um þjálfaramál íslensku knattspyrnulandsliðanna í Morgunblaðinu í dag. Víðir setur þar fram tillögu að þjálfaramálum landsliðanna. Víðir vill að Knattspyrnusambandið leiti til Lars Lagerbäck, sem nýverið var rekinn sem landsliðsþjálfari Norðmanna. Víðir vill ekki bara að Lagerbäck taki við karlalandsliðinu heldur einnig við kvennalandsliðinu. Reyndar segir Víðir í pistli sínum að hugmyndin um að ráða Lars á kvennalandsliðið hafi komið frá eiginkonu hans. „Reynsla og skipulag Svíans myndi svo sannarlega koma að notum á ný og heyrst hefur að „gamla gengið“ í karlaliðinu hafi þegar kallað eftir því að fá Lars aftur til Íslands,“ skrifaði Víðir og endaði svo pistil sinn á útfærslu á tillögunni. „Því ekki að freista þess að ráða hann aftur til tveggja ára, nú sem yfirþjálfara beggja landsliðanna? Með framtíðarþjálfara beggja liða sér við hlið í tvö ár? Við höfum ágætis reynslu af slíku fyrirkomulagi,“ skrifaði Víðir. Lars Lagerbäck þjálfaði karlalandsliðið frá 2012 til 2016. Fyrst var Heimir Hallgrímsson aðstoðarmaður hans í tvö ár en frá árinu 2014 þá þjálfuðu þeir landsliðið saman. Heimir tók síðan við liðinu einn eftir Evrópumótið í Frakklandi sumarið 2016 kom íslenska liðinu á HM í Rússlandi sumarið 2018. HM 2022 í Katar EM 2021 í Englandi Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Jón Þór Hauksson er væntanlega að missa starfið sem þjálfari kvennalandsliðsins eftir trúnaðarbrestinn í fögnuðinum eftir að EM sætið var í höfn og Erik Hamrén ákvað að hætt með karlalandsliðið eftir að liðinu mistókst að komast á EM alls staðar. Víðir Sigurðsson, reyndasti íþróttafréttamaður landsins, skrifaði pistil um þjálfaramál íslensku knattspyrnulandsliðanna í Morgunblaðinu í dag. Víðir setur þar fram tillögu að þjálfaramálum landsliðanna. Víðir vill að Knattspyrnusambandið leiti til Lars Lagerbäck, sem nýverið var rekinn sem landsliðsþjálfari Norðmanna. Víðir vill ekki bara að Lagerbäck taki við karlalandsliðinu heldur einnig við kvennalandsliðinu. Reyndar segir Víðir í pistli sínum að hugmyndin um að ráða Lars á kvennalandsliðið hafi komið frá eiginkonu hans. „Reynsla og skipulag Svíans myndi svo sannarlega koma að notum á ný og heyrst hefur að „gamla gengið“ í karlaliðinu hafi þegar kallað eftir því að fá Lars aftur til Íslands,“ skrifaði Víðir og endaði svo pistil sinn á útfærslu á tillögunni. „Því ekki að freista þess að ráða hann aftur til tveggja ára, nú sem yfirþjálfara beggja landsliðanna? Með framtíðarþjálfara beggja liða sér við hlið í tvö ár? Við höfum ágætis reynslu af slíku fyrirkomulagi,“ skrifaði Víðir. Lars Lagerbäck þjálfaði karlalandsliðið frá 2012 til 2016. Fyrst var Heimir Hallgrímsson aðstoðarmaður hans í tvö ár en frá árinu 2014 þá þjálfuðu þeir landsliðið saman. Heimir tók síðan við liðinu einn eftir Evrópumótið í Frakklandi sumarið 2016 kom íslenska liðinu á HM í Rússlandi sumarið 2018.
HM 2022 í Katar EM 2021 í Englandi Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti