Afar fáir tóku yfirtökutilboði Samherja Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. desember 2020 09:05 Hlutur Samherja Holding í Eimskip eykst lítillega. Vísir/Vilhelm Hlutur Samherja Holding í Eimskip mun aukast lítillega eftir yfirtökutilboð þess fyrrnefnda. Afar lítill hluti hluthafa tók tilboðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eimskip þar sem segir að hluthafar sem hafi átt samtals 20.175 hluti í félaginu hafi tekið yfirtökutilboði Samherja, eða sem nemur 0,011 prósent hlutafjár í félaginu. Samherji mun því fara með 30,29 prósenta hlut í Eimskip eftir viðskiptin eða 31,32 prósent þegar leiðrétt hafi verið fyrir eigin hlutum líkt og það er orðað í tilkynningu til kauphallar. Í október eignaðist Samherji Holding meira en 30 prósenta hlut í Eimskip. Var félaginu þá skylt samkvæmt lögum að gera öðrum hluthöfum yfirtökutilboð. Yfirtökutilboðið hljóðaði upp á 175 krónur á hvern hlut, jafnhátt hæsta verði sem Samherji Holding hafði greitt fyrir hluti í Eimskip á síðustu sex mánuðum áður en tilboðsskyldan myndaðist. Þorsteinn Már Baldvinsson er forstjóri Samherja Holding.Vísir/Vilhelm Gengi hlutabréfa í Eimskip hefur farið hækkandi undanfarnar vikur og stendur það nú í 229 krónur á hlut. Í takt við væntingar eigenda Samherja Holding Móttökur yfirtökutilboðsins virðast vera í takt við væntingar eigenda Samherja Holding. Þannig sagði Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri félagsins, í samtali við Viðskiptablaðið í október að hann byggist við því að flestir hluthafar myndu ekki taka tilboðinu, líkt og varð raunin. „Það var og verður áfram afstaða Samherja Holding að Eimskip sé vel til þess fallið að vera áfram skráð á almennan hlutabréfamarkað og við bindum vonir við að eiga áfram gott samstarf við aðra hluthafa félagsins,“ er haft eftir Þorsteini Má í tilkynningunni til kauphallar. Markaðir Sjávarútvegur Skipaflutningar Tengdar fréttir Samherji bætir aftur við sig í Eimskip og gerir yfirtökutilboð Samherji Holding ehf., annar helmingur Samherjasamstæðunnar, hefur á ný eignast meira en 30 prósenta hlut í Eimskipafélagi Íslands og mun félagið gera yfirtökutilboð til allra hluthafa Eimskipafélagsins. Ekki er stefnt að afskráningu félagsins úr kauphöllinni. 21. október 2020 12:11 Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eimskip þar sem segir að hluthafar sem hafi átt samtals 20.175 hluti í félaginu hafi tekið yfirtökutilboði Samherja, eða sem nemur 0,011 prósent hlutafjár í félaginu. Samherji mun því fara með 30,29 prósenta hlut í Eimskip eftir viðskiptin eða 31,32 prósent þegar leiðrétt hafi verið fyrir eigin hlutum líkt og það er orðað í tilkynningu til kauphallar. Í október eignaðist Samherji Holding meira en 30 prósenta hlut í Eimskip. Var félaginu þá skylt samkvæmt lögum að gera öðrum hluthöfum yfirtökutilboð. Yfirtökutilboðið hljóðaði upp á 175 krónur á hvern hlut, jafnhátt hæsta verði sem Samherji Holding hafði greitt fyrir hluti í Eimskip á síðustu sex mánuðum áður en tilboðsskyldan myndaðist. Þorsteinn Már Baldvinsson er forstjóri Samherja Holding.Vísir/Vilhelm Gengi hlutabréfa í Eimskip hefur farið hækkandi undanfarnar vikur og stendur það nú í 229 krónur á hlut. Í takt við væntingar eigenda Samherja Holding Móttökur yfirtökutilboðsins virðast vera í takt við væntingar eigenda Samherja Holding. Þannig sagði Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri félagsins, í samtali við Viðskiptablaðið í október að hann byggist við því að flestir hluthafar myndu ekki taka tilboðinu, líkt og varð raunin. „Það var og verður áfram afstaða Samherja Holding að Eimskip sé vel til þess fallið að vera áfram skráð á almennan hlutabréfamarkað og við bindum vonir við að eiga áfram gott samstarf við aðra hluthafa félagsins,“ er haft eftir Þorsteini Má í tilkynningunni til kauphallar.
Markaðir Sjávarútvegur Skipaflutningar Tengdar fréttir Samherji bætir aftur við sig í Eimskip og gerir yfirtökutilboð Samherji Holding ehf., annar helmingur Samherjasamstæðunnar, hefur á ný eignast meira en 30 prósenta hlut í Eimskipafélagi Íslands og mun félagið gera yfirtökutilboð til allra hluthafa Eimskipafélagsins. Ekki er stefnt að afskráningu félagsins úr kauphöllinni. 21. október 2020 12:11 Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Samherji bætir aftur við sig í Eimskip og gerir yfirtökutilboð Samherji Holding ehf., annar helmingur Samherjasamstæðunnar, hefur á ný eignast meira en 30 prósenta hlut í Eimskipafélagi Íslands og mun félagið gera yfirtökutilboð til allra hluthafa Eimskipafélagsins. Ekki er stefnt að afskráningu félagsins úr kauphöllinni. 21. október 2020 12:11