Cloé Lacasse spilaði er Benfica steinlá fyrir Chelsea | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2020 18:00 Chelsea naut sín í Portúgal. Harriet Lander/Getty Images Alls eru 12 leikir á dagskrá í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir voru í sigurliðum fyrr í dag en Cloé Lacasse og stöllur hennar í Benfica máttu þola stórt tap á heimavelli gegn Chelsea. Gestirnir frá Lundúnum byrjuðu frábærlega og hafði Francesca Kirby komið þeim yfir eftir aðeins tvær mínútur. Millie Bright bætti við öðru marki á 29. mínútu og Kirby kom Chelsea í 3-0 þegar rétt rúmur hálftími var liðinn. Pernille Harder gulltryggði svo sigur Chelsea með fjórða marki liðsins undir lok fyrri hálfleiks. Staðan 4-0 í hálfleik og Bethany England skoraði fimmta markið þegar aðeins fimm mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Staðan orðin 5-0 og reyndust það lokatölur. María Þórisdóttir kom inn af varamannabekk Chelsea þegar klukkutími var liðinn. Noregsmeistarinn Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga mæta danska félaginu Brøndby IF annað kvöld. Síðari leikir 32-liða úrslitanna fara fram í næstu viku. Önnur úrslit FC Minsk 0-2 Lillestrøm SK KvinnerZhilstroy-2 Kvarkiv 2-1 BIIK KazygurtSparta Praha 2-1 Glasgow CityZFK Spartak 0-5 WolfsburgKopparbergs/Göteborg 1-2 Manchester CityŽNK Pomurje 0-3 Fortuna HjørringPSV Eindhoven 1-4 BarcelonaSt. Pölten 2-0 FC ZürichServette FC Chênois Féminin 2-1 Atlético Madrid [Ólokið] Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Glódís skoraði í stórsigri Rosengård í Meistaradeildinni Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Rosengård í stórsigri á Lanchkhuti frá Georgíu, 0-7, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 9. desember 2020 13:11 Sara og stöllur í fínum málum eftir síðari hálfleikinn í Tórínó Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Lyon eru í fínum málum eftir 3-2 sigur á Juventus í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9. desember 2020 15:54 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Sjá meira
Gestirnir frá Lundúnum byrjuðu frábærlega og hafði Francesca Kirby komið þeim yfir eftir aðeins tvær mínútur. Millie Bright bætti við öðru marki á 29. mínútu og Kirby kom Chelsea í 3-0 þegar rétt rúmur hálftími var liðinn. Pernille Harder gulltryggði svo sigur Chelsea með fjórða marki liðsins undir lok fyrri hálfleiks. Staðan 4-0 í hálfleik og Bethany England skoraði fimmta markið þegar aðeins fimm mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Staðan orðin 5-0 og reyndust það lokatölur. María Þórisdóttir kom inn af varamannabekk Chelsea þegar klukkutími var liðinn. Noregsmeistarinn Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga mæta danska félaginu Brøndby IF annað kvöld. Síðari leikir 32-liða úrslitanna fara fram í næstu viku. Önnur úrslit FC Minsk 0-2 Lillestrøm SK KvinnerZhilstroy-2 Kvarkiv 2-1 BIIK KazygurtSparta Praha 2-1 Glasgow CityZFK Spartak 0-5 WolfsburgKopparbergs/Göteborg 1-2 Manchester CityŽNK Pomurje 0-3 Fortuna HjørringPSV Eindhoven 1-4 BarcelonaSt. Pölten 2-0 FC ZürichServette FC Chênois Féminin 2-1 Atlético Madrid [Ólokið]
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Glódís skoraði í stórsigri Rosengård í Meistaradeildinni Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Rosengård í stórsigri á Lanchkhuti frá Georgíu, 0-7, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 9. desember 2020 13:11 Sara og stöllur í fínum málum eftir síðari hálfleikinn í Tórínó Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Lyon eru í fínum málum eftir 3-2 sigur á Juventus í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9. desember 2020 15:54 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Sjá meira
Glódís skoraði í stórsigri Rosengård í Meistaradeildinni Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Rosengård í stórsigri á Lanchkhuti frá Georgíu, 0-7, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 9. desember 2020 13:11
Sara og stöllur í fínum málum eftir síðari hálfleikinn í Tórínó Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Lyon eru í fínum málum eftir 3-2 sigur á Juventus í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9. desember 2020 15:54