Smitrakningarteymið stendur við tölur um smit Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. desember 2020 07:51 Ingi Páll Sigurðsson Sporthúsið Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Smitrakningarteymi almannavarna stendur við tölur sínar um smit í líkamsræktarstöðvum og sundlaugum sem fjölmiðlar, þar á meðal Vísir, greindu frá í fyrradag. Frá þessu segir á vef RÚV en tilefnið er athugasemd Gests Jónssonar, lögmanns World Class, vegna fréttar RÚV um fjölda smita sem rakin hafa verið til sundlauga og líkamsræktarstöðva. Í athugasemdinni sagði Gestur að fréttin væri skrýtin og jafnvel röng. Vísaði hann til tölfræði um fjölda smita á fyrrnefndum stöðum. Tölfræðin sem hann gerir athugasemd við er að 36 smit hafi verið rakin til líkamsræktarstöðva en einungis fimm til sundlauga. Þær tölur eru þó fengnar frá smitrakningarteymi almannavarna og greindi Vísir frá þeim, líkt og RÚV, í fyrradag. Þá var tölurnar einnig að finna í greinargerð Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, til heilbrigðisráðherra þar sem hann færði rök fyrir því að sundlaugar mættu opna en ekki líkamsræktarstöðvar. Jóhann K. Jóhannsson, samskiptastjóri hjá ríkislögreglustjóra, sagði í samtali við RÚV í gærkvöldi að smitrakningarteymið stæði við tölurnar en þær nái eingöngu til þriðju bylgju. Smit hafi verið rakin til þriggja líkamsræktarstöðva en hópsýking hjá hnefaleikafélagi í Kópavogi sem kom upp í haust er ekki inni í tölunum. Jóhann sagði að verið væri að fara yfir tölurnar en ekkert benti til þess að þær væru rangar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Sjá meira
Frá þessu segir á vef RÚV en tilefnið er athugasemd Gests Jónssonar, lögmanns World Class, vegna fréttar RÚV um fjölda smita sem rakin hafa verið til sundlauga og líkamsræktarstöðva. Í athugasemdinni sagði Gestur að fréttin væri skrýtin og jafnvel röng. Vísaði hann til tölfræði um fjölda smita á fyrrnefndum stöðum. Tölfræðin sem hann gerir athugasemd við er að 36 smit hafi verið rakin til líkamsræktarstöðva en einungis fimm til sundlauga. Þær tölur eru þó fengnar frá smitrakningarteymi almannavarna og greindi Vísir frá þeim, líkt og RÚV, í fyrradag. Þá var tölurnar einnig að finna í greinargerð Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, til heilbrigðisráðherra þar sem hann færði rök fyrir því að sundlaugar mættu opna en ekki líkamsræktarstöðvar. Jóhann K. Jóhannsson, samskiptastjóri hjá ríkislögreglustjóra, sagði í samtali við RÚV í gærkvöldi að smitrakningarteymið stæði við tölurnar en þær nái eingöngu til þriðju bylgju. Smit hafi verið rakin til þriggja líkamsræktarstöðva en hópsýking hjá hnefaleikafélagi í Kópavogi sem kom upp í haust er ekki inni í tölunum. Jóhann sagði að verið væri að fara yfir tölurnar en ekkert benti til þess að þær væru rangar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Sjá meira