Smitrakningarteymið stendur við tölur um smit Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. desember 2020 07:51 Ingi Páll Sigurðsson Sporthúsið Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Smitrakningarteymi almannavarna stendur við tölur sínar um smit í líkamsræktarstöðvum og sundlaugum sem fjölmiðlar, þar á meðal Vísir, greindu frá í fyrradag. Frá þessu segir á vef RÚV en tilefnið er athugasemd Gests Jónssonar, lögmanns World Class, vegna fréttar RÚV um fjölda smita sem rakin hafa verið til sundlauga og líkamsræktarstöðva. Í athugasemdinni sagði Gestur að fréttin væri skrýtin og jafnvel röng. Vísaði hann til tölfræði um fjölda smita á fyrrnefndum stöðum. Tölfræðin sem hann gerir athugasemd við er að 36 smit hafi verið rakin til líkamsræktarstöðva en einungis fimm til sundlauga. Þær tölur eru þó fengnar frá smitrakningarteymi almannavarna og greindi Vísir frá þeim, líkt og RÚV, í fyrradag. Þá var tölurnar einnig að finna í greinargerð Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, til heilbrigðisráðherra þar sem hann færði rök fyrir því að sundlaugar mættu opna en ekki líkamsræktarstöðvar. Jóhann K. Jóhannsson, samskiptastjóri hjá ríkislögreglustjóra, sagði í samtali við RÚV í gærkvöldi að smitrakningarteymið stæði við tölurnar en þær nái eingöngu til þriðju bylgju. Smit hafi verið rakin til þriggja líkamsræktarstöðva en hópsýking hjá hnefaleikafélagi í Kópavogi sem kom upp í haust er ekki inni í tölunum. Jóhann sagði að verið væri að fara yfir tölurnar en ekkert benti til þess að þær væru rangar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Fleiri fréttir „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Sjá meira
Frá þessu segir á vef RÚV en tilefnið er athugasemd Gests Jónssonar, lögmanns World Class, vegna fréttar RÚV um fjölda smita sem rakin hafa verið til sundlauga og líkamsræktarstöðva. Í athugasemdinni sagði Gestur að fréttin væri skrýtin og jafnvel röng. Vísaði hann til tölfræði um fjölda smita á fyrrnefndum stöðum. Tölfræðin sem hann gerir athugasemd við er að 36 smit hafi verið rakin til líkamsræktarstöðva en einungis fimm til sundlauga. Þær tölur eru þó fengnar frá smitrakningarteymi almannavarna og greindi Vísir frá þeim, líkt og RÚV, í fyrradag. Þá var tölurnar einnig að finna í greinargerð Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, til heilbrigðisráðherra þar sem hann færði rök fyrir því að sundlaugar mættu opna en ekki líkamsræktarstöðvar. Jóhann K. Jóhannsson, samskiptastjóri hjá ríkislögreglustjóra, sagði í samtali við RÚV í gærkvöldi að smitrakningarteymið stæði við tölurnar en þær nái eingöngu til þriðju bylgju. Smit hafi verið rakin til þriggja líkamsræktarstöðva en hópsýking hjá hnefaleikafélagi í Kópavogi sem kom upp í haust er ekki inni í tölunum. Jóhann sagði að verið væri að fara yfir tölurnar en ekkert benti til þess að þær væru rangar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Fleiri fréttir „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Sjá meira