West Ham hafði betur á Elland Road 11. desember 2020 21:53 Tomas Soucek fagnar jöfnunarmarkinu. Oli Scarff/Getty Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, stillti upp sama liði og hann þuldi upp á blaðamannafundi í gær en þeir fengu draumabyrjun. Vítaspyrna var dæmd á þriðju mínútu. Reporter: Are you going to keep West Ham guessing?Marcelo: No, here's my Starting XI... pic.twitter.com/xoCGD4JvyU— Leeds United (@LUFC) December 9, 2020 Mateusz Klich steig á punktinn en Lukasz Fabianski varði frá honum. Hann var hins vegar kominn af línunni og því þurfti að endurtaka spyrnuna. Í síðara skiptið skoraði Klich. Staðan varð jöfn á 25. mínútu. Þá skoraði hinn tékkneski Tomas Soucek eftir hornspyrnu Jarrod Bowen. Enn eitt markið sem Tékkinn skorar eftir fast leikatriði. Sigurmarkið kom svo tíu mínútum fyrir leikslok er Angelo Ogbonna skoraði sigurmarkið og West Ham í 5. sætinu með 20 stig. With 2 headed goals tonight, West Ham now have 6 in PL this season - only Everton (7) have scored moreIt s Angelo Ogbonna s first away PL goal for over 3 years, since at Man City in Dec 2017 pic.twitter.com/LPSqRo0NsN— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 11, 2020 Leeds er hins vegar í fjórtánda sætinu með fjórtán stig. Enski boltinn
Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, stillti upp sama liði og hann þuldi upp á blaðamannafundi í gær en þeir fengu draumabyrjun. Vítaspyrna var dæmd á þriðju mínútu. Reporter: Are you going to keep West Ham guessing?Marcelo: No, here's my Starting XI... pic.twitter.com/xoCGD4JvyU— Leeds United (@LUFC) December 9, 2020 Mateusz Klich steig á punktinn en Lukasz Fabianski varði frá honum. Hann var hins vegar kominn af línunni og því þurfti að endurtaka spyrnuna. Í síðara skiptið skoraði Klich. Staðan varð jöfn á 25. mínútu. Þá skoraði hinn tékkneski Tomas Soucek eftir hornspyrnu Jarrod Bowen. Enn eitt markið sem Tékkinn skorar eftir fast leikatriði. Sigurmarkið kom svo tíu mínútum fyrir leikslok er Angelo Ogbonna skoraði sigurmarkið og West Ham í 5. sætinu með 20 stig. With 2 headed goals tonight, West Ham now have 6 in PL this season - only Everton (7) have scored moreIt s Angelo Ogbonna s first away PL goal for over 3 years, since at Man City in Dec 2017 pic.twitter.com/LPSqRo0NsN— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 11, 2020 Leeds er hins vegar í fjórtánda sætinu með fjórtán stig.