Hólmfríður aftur á Selfoss eftir stutta Noregsdvöl Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2020 13:52 Hólmfríður Magnúsdóttir á ferðinni í bikarúrslitaleik Selfoss og KR í fyrra. vísir/daníel Hólmfríður Magnúsdóttir er gengin í raðir Selfoss á ný eftir stutta dvöl hjá Avaldsnes í Noregi. Hún samdi til eins árs við Selfoss. Hólmfríður yfirgaf Selfoss um miðjan september og gekk til liðs við Avaldsnes sem hún lék með á árunum 2012-16. Hún lék sjö leiki með Avaldsnes og skoraði eitt mark. Liðið endaði í 3. sæti norsku úrvalsdeildarinnar. „Ég er þakklát fyrir tækifærið sem ég fékk í Noregi og það var gaman að spila aftur fyrir Avaldsnes. En nú er ég komin heim og hlakka til að klæðast Selfosstreyjunni á nýjan leik. Það er spennandi tímabil framundan eftir mjög sérstakt knattspyrnusumar 2020,“ segir Hólmfríður í fréttatilkynningu frá Selfossi. Hólmfríður lék ellefu leiki með Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna í sumar og skoraði tvö mörk. Hún lék mjög vel með Selfyssingum sumarið 2019 og átti stóran þátt í að þeir urðu bikarmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Hólmfríður lék með íslenska landsliðinu gegn því sænska í október. Það var fyrsti landsleikur hennar í þrjú ár, eða síðan á EM 2017. Hólmfríður er næstmarkahæsti leikmaðurinn í sögu landsliðsins með 37 mörk. Hún á 113 landsleiki á ferilskránni. Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Norski boltinn Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Sjá meira
Hólmfríður yfirgaf Selfoss um miðjan september og gekk til liðs við Avaldsnes sem hún lék með á árunum 2012-16. Hún lék sjö leiki með Avaldsnes og skoraði eitt mark. Liðið endaði í 3. sæti norsku úrvalsdeildarinnar. „Ég er þakklát fyrir tækifærið sem ég fékk í Noregi og það var gaman að spila aftur fyrir Avaldsnes. En nú er ég komin heim og hlakka til að klæðast Selfosstreyjunni á nýjan leik. Það er spennandi tímabil framundan eftir mjög sérstakt knattspyrnusumar 2020,“ segir Hólmfríður í fréttatilkynningu frá Selfossi. Hólmfríður lék ellefu leiki með Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna í sumar og skoraði tvö mörk. Hún lék mjög vel með Selfyssingum sumarið 2019 og átti stóran þátt í að þeir urðu bikarmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Hólmfríður lék með íslenska landsliðinu gegn því sænska í október. Það var fyrsti landsleikur hennar í þrjú ár, eða síðan á EM 2017. Hólmfríður er næstmarkahæsti leikmaðurinn í sögu landsliðsins með 37 mörk. Hún á 113 landsleiki á ferilskránni.
Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Norski boltinn Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Sjá meira