Mark Zlatans valið besta mark í sögu MLS Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2020 16:30 Zlatan Ibrahimovic fagnar fyrsta marki sínu fyrir Los Angeles Galaxy sem hefur nú verið valið það besta í sögunni. Getty/Matthew Ashton Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur nú verið verðlaunaður fyrir flottasta markið sem hefur verið skorað í sögu MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum. Zlatan Ibrahimovic er vanalega ekki lengi að stimpla sig inn þar sem hann spilar en byrjun hans í bandarísku MLS-deildinni var engu öðru lík. Ibrahimovic hætti hjá Manchester United í mars 2018 og samdi þess í stað við lið LA Galaxy daginn eftir. Zlatan skrifaði undir samninginn 23. mars og spilaði sinn fyrsta leik átta dögum síðar. Það er ekki mikið hægt að kvarta yfir frumraun Svíans snjalla í bandarísku deildinni. The opening goal broke all social media records as #Zlatan marked a thunderous arrival in the United States to play in the #MLS https://t.co/YCAOwIm8V3— editorji (@editorji) December 18, 2020 Zlatan kom inn á sem varamaður í leiknum milli Los Angeles liðanna og skoraði tvívegis í 4-3 sigri LA Galaxy á Los Angeles Football Club. Fyrra markið hans í leiknum var magnað viðstöðulaust skot af 41 metra færi sem hann skoraði stuttu eftir að hafa komið inn í leikinn. Það mark hefur nú verið flottasta markið í sögu MLS-deildarinnar. Zlatan Ibrahimovic spilaði tvö tímabil í MLS-deildinni og skoraði 52 mörk í aðeins 56 deildarleikjum með LA Galaxy. Hann er hvergi nærri hættur og er þessa dagana að gera frábæra hluti með liði AC Milan á Ítalíu. Hér fyrir neðan má sjá þetta magnaða mark hjá Zlatan Ibrahimovic. Klippa: Zlatan á flottasta mark sögunnar Fótbolti MLS Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic er vanalega ekki lengi að stimpla sig inn þar sem hann spilar en byrjun hans í bandarísku MLS-deildinni var engu öðru lík. Ibrahimovic hætti hjá Manchester United í mars 2018 og samdi þess í stað við lið LA Galaxy daginn eftir. Zlatan skrifaði undir samninginn 23. mars og spilaði sinn fyrsta leik átta dögum síðar. Það er ekki mikið hægt að kvarta yfir frumraun Svíans snjalla í bandarísku deildinni. The opening goal broke all social media records as #Zlatan marked a thunderous arrival in the United States to play in the #MLS https://t.co/YCAOwIm8V3— editorji (@editorji) December 18, 2020 Zlatan kom inn á sem varamaður í leiknum milli Los Angeles liðanna og skoraði tvívegis í 4-3 sigri LA Galaxy á Los Angeles Football Club. Fyrra markið hans í leiknum var magnað viðstöðulaust skot af 41 metra færi sem hann skoraði stuttu eftir að hafa komið inn í leikinn. Það mark hefur nú verið flottasta markið í sögu MLS-deildarinnar. Zlatan Ibrahimovic spilaði tvö tímabil í MLS-deildinni og skoraði 52 mörk í aðeins 56 deildarleikjum með LA Galaxy. Hann er hvergi nærri hættur og er þessa dagana að gera frábæra hluti með liði AC Milan á Ítalíu. Hér fyrir neðan má sjá þetta magnaða mark hjá Zlatan Ibrahimovic. Klippa: Zlatan á flottasta mark sögunnar
Fótbolti MLS Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira