Að kúpla sig frá vinnu og streitu um jólin Rakel Sveinsdóttir skrifar 21. desember 2020 07:01 Það er mikilvægt að njóta jólanna með því að kúpla sig frá vinnu og streitu en mæta frekar endurnærð aftur til vinnu eftir hátíðirnar. Vísir/Getty Þegar líður að jólum finnum við hvernig tilhlökkunin eykst eins og lítið fiðrildi í maganum. Vissulega þarf að gera klára margt fyrir jólin, bæði í vinnu og jólastússi. En síðan taka frídagarnir við og þá er um að gera að njóta. Það besta sem við gerum fyrir okkur sjálf og fyrir vinnuveitendur er að ná góðri hvíld í fríum. Þannig mætum við endurnærð og ánægð aftur til vinnu eftir jól. Hér eru nokkur atriði sem mælt er með að fólk hafi í huga til að afstressa sig alveg frá vinnu yfir jólin og njóta frísins sem framundan er. 1. Tölvupósturinn: „Out of office“ Þótt flestir séu í fríi yfir hátíðirnar og lítið um tölvupóstsendingar, er samt ágætt að stilla tölvupóstinn á „Out of office.“ Þú slakar á og tilfinningin um að þú „verðir“ að kíkja á tölvupóstinn verður ekki eins sterk. Ef einhver sendir þér tölvupóst tryggir Out of office tilkynningin það líka að ekki er hægt að búast við að þú svarir erindinu fyrr en þú mætir aftur til vinnu. 2. Verkaskiptingin heima fyrir Ef þú vilt fá sem mest út úr fríinu skiptir líka máli að þú upplifir ekki jólahaldið sem streituvaldandi kvöð. Að elda, þrífa, pakka inn jólagjöfum og svo framvegis getur fyrir suma verið yfirþyrmandi. Því er um að gera að ræða það fyrirfram með hvaða hætti er hægt að skipta með sér verkum heima fyrir, eða jafnvel breyta einhverju, þannig að jólin verði það frí sem þú vilt njóta. 3. Engin vekjaraklukka Ef það eru einhverjir sem ekki afstilla vekjaraklukku um jólin, þá er um að gera að benda á það hér: Ekki láta vekjaraklukkuna hringja. 4. Ekki byrja á því að kíkja á símann á morgnana Eitt af því sem fær okkur til að slaka betur á í fríi er að byrja ekki á því að kíkja á símann, tölvupóstinn, samfélagsmiðla eða fréttir um leið og við vöknum. Þetta getur verið stór áskorun fyrir marga og því er mælt með því að síminn sé ekki á náttborðinu yfir nóttina. 5. Hreyfing og útivist Góð leið til að njóta augnabliksins er að fara aðeins út. Góður göngutúr eða einhvers konar útivist. Hressir og kætir. 6. Morgunmatur Það kannast margir við það að vera á svo miklum hlaupum á morgnana að morgunmaturinn verður út undan. Að koma krökkum í skólann, gera sjálfan sig til fyrir vinnuna og mæta á réttum tíma er í forgangi. Njóttu þess að svo er ekki þegar þú ert í fríi og taktu þér tíma í að borða morgunmat, vitandi það að þú þarft ekkert að stressa þig á neinu. 7. Fjölskyldutími Loks er það atriðið sem jólin í rauninni snúast um: Samveran með fjölskyldunni. Þótt takmarkanir séu á fjölda þeirra sem mega koma saman þessi jól, breytir það engu um mikilvægi þess að njóta stundanna með fjölskyldunni á meðan þú ert í fríi. Það er svo ótal margt sem hægt er að gera saman. Börn og fullorðnir. Góðu ráðin Jól Tengdar fréttir Stjórnun 2021: „Þetta reddast“ hefur fengið nýja merkingu Í könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Atvinnulífið á Vísi má sjá að 75 prósent þeirra sem starfa í fjarvinnu myndu kjósa að vinna heiman frá sér í tvo til þrjá daga í viku. Ýmsir spá því að fjarvinna í bland við vinnu á staðnum verði framtíðarfyrirkomulag sem mörg fyrirtæki munu taka upp í kjölfar Covid. En að hverju þurfa stjórnendur að huga að ef þetta verður þróunin? 10. desember 2020 07:01 Ráð fyrir stjórnendur sem vilja vita hvernig starfsfólkinu líður Það getur verið erfið áskorun fyrir stjórnendur að hlusta nægilega vel. Enda eru stjórnendur oft málglaðari einstaklingar en starfsfólk almennt. Að hlusta vel er samt lykilatriði ef stjórnendur vilja fylgjast með líðan og tilfinningum starfsfólks. 13. nóvember 2020 07:00 Covidþreytan í vinnunni og góð ráð Fjögur einkenni Covidþreytu sem þú mögulega upplifir að sé að hafa áhrif á þig í vinnunni og nokkur góð ráð. 3. nóvember 2020 07:01 Líðan starfsfólks snýst ekki um það sem er í tísku hverju sinni Fagleg heilsa, félagsleg heilsa, líkamleg heilsa, andleg heilsa og fleira. Allt eru þetta flokkar sem skipta máli þegar hugað er að líðan starfsfólks á vinnustöðum. 23. september 2020 15:31 Sjö einkenni tilgangslausra funda Fundarmenning er mjög mismunandi á milli vinnustaða þar sem sumir vinnustaðir eru jafnvel fundarglaðari en aðrir. Tilgangur funda þarf alltaf að vera skýr. 26. ágúst 2020 09:00 Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Fyrrverandi bæjarstjóri kaupir Pylsuvagninn á Selfossi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Sjá meira
Það besta sem við gerum fyrir okkur sjálf og fyrir vinnuveitendur er að ná góðri hvíld í fríum. Þannig mætum við endurnærð og ánægð aftur til vinnu eftir jól. Hér eru nokkur atriði sem mælt er með að fólk hafi í huga til að afstressa sig alveg frá vinnu yfir jólin og njóta frísins sem framundan er. 1. Tölvupósturinn: „Out of office“ Þótt flestir séu í fríi yfir hátíðirnar og lítið um tölvupóstsendingar, er samt ágætt að stilla tölvupóstinn á „Out of office.“ Þú slakar á og tilfinningin um að þú „verðir“ að kíkja á tölvupóstinn verður ekki eins sterk. Ef einhver sendir þér tölvupóst tryggir Out of office tilkynningin það líka að ekki er hægt að búast við að þú svarir erindinu fyrr en þú mætir aftur til vinnu. 2. Verkaskiptingin heima fyrir Ef þú vilt fá sem mest út úr fríinu skiptir líka máli að þú upplifir ekki jólahaldið sem streituvaldandi kvöð. Að elda, þrífa, pakka inn jólagjöfum og svo framvegis getur fyrir suma verið yfirþyrmandi. Því er um að gera að ræða það fyrirfram með hvaða hætti er hægt að skipta með sér verkum heima fyrir, eða jafnvel breyta einhverju, þannig að jólin verði það frí sem þú vilt njóta. 3. Engin vekjaraklukka Ef það eru einhverjir sem ekki afstilla vekjaraklukku um jólin, þá er um að gera að benda á það hér: Ekki láta vekjaraklukkuna hringja. 4. Ekki byrja á því að kíkja á símann á morgnana Eitt af því sem fær okkur til að slaka betur á í fríi er að byrja ekki á því að kíkja á símann, tölvupóstinn, samfélagsmiðla eða fréttir um leið og við vöknum. Þetta getur verið stór áskorun fyrir marga og því er mælt með því að síminn sé ekki á náttborðinu yfir nóttina. 5. Hreyfing og útivist Góð leið til að njóta augnabliksins er að fara aðeins út. Góður göngutúr eða einhvers konar útivist. Hressir og kætir. 6. Morgunmatur Það kannast margir við það að vera á svo miklum hlaupum á morgnana að morgunmaturinn verður út undan. Að koma krökkum í skólann, gera sjálfan sig til fyrir vinnuna og mæta á réttum tíma er í forgangi. Njóttu þess að svo er ekki þegar þú ert í fríi og taktu þér tíma í að borða morgunmat, vitandi það að þú þarft ekkert að stressa þig á neinu. 7. Fjölskyldutími Loks er það atriðið sem jólin í rauninni snúast um: Samveran með fjölskyldunni. Þótt takmarkanir séu á fjölda þeirra sem mega koma saman þessi jól, breytir það engu um mikilvægi þess að njóta stundanna með fjölskyldunni á meðan þú ert í fríi. Það er svo ótal margt sem hægt er að gera saman. Börn og fullorðnir.
Góðu ráðin Jól Tengdar fréttir Stjórnun 2021: „Þetta reddast“ hefur fengið nýja merkingu Í könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Atvinnulífið á Vísi má sjá að 75 prósent þeirra sem starfa í fjarvinnu myndu kjósa að vinna heiman frá sér í tvo til þrjá daga í viku. Ýmsir spá því að fjarvinna í bland við vinnu á staðnum verði framtíðarfyrirkomulag sem mörg fyrirtæki munu taka upp í kjölfar Covid. En að hverju þurfa stjórnendur að huga að ef þetta verður þróunin? 10. desember 2020 07:01 Ráð fyrir stjórnendur sem vilja vita hvernig starfsfólkinu líður Það getur verið erfið áskorun fyrir stjórnendur að hlusta nægilega vel. Enda eru stjórnendur oft málglaðari einstaklingar en starfsfólk almennt. Að hlusta vel er samt lykilatriði ef stjórnendur vilja fylgjast með líðan og tilfinningum starfsfólks. 13. nóvember 2020 07:00 Covidþreytan í vinnunni og góð ráð Fjögur einkenni Covidþreytu sem þú mögulega upplifir að sé að hafa áhrif á þig í vinnunni og nokkur góð ráð. 3. nóvember 2020 07:01 Líðan starfsfólks snýst ekki um það sem er í tísku hverju sinni Fagleg heilsa, félagsleg heilsa, líkamleg heilsa, andleg heilsa og fleira. Allt eru þetta flokkar sem skipta máli þegar hugað er að líðan starfsfólks á vinnustöðum. 23. september 2020 15:31 Sjö einkenni tilgangslausra funda Fundarmenning er mjög mismunandi á milli vinnustaða þar sem sumir vinnustaðir eru jafnvel fundarglaðari en aðrir. Tilgangur funda þarf alltaf að vera skýr. 26. ágúst 2020 09:00 Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Fyrrverandi bæjarstjóri kaupir Pylsuvagninn á Selfossi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Sjá meira
Stjórnun 2021: „Þetta reddast“ hefur fengið nýja merkingu Í könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Atvinnulífið á Vísi má sjá að 75 prósent þeirra sem starfa í fjarvinnu myndu kjósa að vinna heiman frá sér í tvo til þrjá daga í viku. Ýmsir spá því að fjarvinna í bland við vinnu á staðnum verði framtíðarfyrirkomulag sem mörg fyrirtæki munu taka upp í kjölfar Covid. En að hverju þurfa stjórnendur að huga að ef þetta verður þróunin? 10. desember 2020 07:01
Ráð fyrir stjórnendur sem vilja vita hvernig starfsfólkinu líður Það getur verið erfið áskorun fyrir stjórnendur að hlusta nægilega vel. Enda eru stjórnendur oft málglaðari einstaklingar en starfsfólk almennt. Að hlusta vel er samt lykilatriði ef stjórnendur vilja fylgjast með líðan og tilfinningum starfsfólks. 13. nóvember 2020 07:00
Covidþreytan í vinnunni og góð ráð Fjögur einkenni Covidþreytu sem þú mögulega upplifir að sé að hafa áhrif á þig í vinnunni og nokkur góð ráð. 3. nóvember 2020 07:01
Líðan starfsfólks snýst ekki um það sem er í tísku hverju sinni Fagleg heilsa, félagsleg heilsa, líkamleg heilsa, andleg heilsa og fleira. Allt eru þetta flokkar sem skipta máli þegar hugað er að líðan starfsfólks á vinnustöðum. 23. september 2020 15:31
Sjö einkenni tilgangslausra funda Fundarmenning er mjög mismunandi á milli vinnustaða þar sem sumir vinnustaðir eru jafnvel fundarglaðari en aðrir. Tilgangur funda þarf alltaf að vera skýr. 26. ágúst 2020 09:00