„Selt leikmenn fyrir 30 milljónir evra og Ísak Bergmann er ekki einu sinni inni í þeirri tölu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2020 11:31 Ísak Bergmann hefur spilað frábærlega í sænsku úrvalsdeildinni. mynd/norrköping ifk twitter Fyrrum sænski landsliðsmaðurinn, Erik Hedman, hrósar Jens Gustafsson, fyrrum þjálfara Ísaks Bergsmanns Jóhannessonar hjá Norrköping, á Twitter. Hann segir að Jens hafi gert frábæra hluti hjá Íslendingaliðinu. Tilkynnt var á laugardagskvöldið að Jens myndi ekki halda áfram með sænska liðið. Liðið endaði í sjötta sæti sænsku deildarinnar sem þóttu vonbrigði. Því ákvað Jens að hætta með liðið og mun því Ísak Bergmann fá nýjan þjálfara á næstu leiktíð, verði hann áfram hjá félaginu. Erik Edman er fyrrum sænskur landsliðsmaður og hann á einnig flottan atvinnumannaferil að baki. Hann lék meðal annars með Heerenveen frá 2001 til 2004 og Tottenham árin 2004 til 2005. Hann hefur einnig leikið með Wigan, Rennes og Karlsruher. Erik hrósaði sænska þjálfaranum fyrir sína frammistöðu en hann hefur ekki bara náð í úrslit með Norrköping heldur hefur hann einnig selt leikmenn fyrir mörg hundruð milljónir íslenskra króna. Þar með talin skipti Arnórs Sigurðssonar til CSKA Moskvu. „2020 var misheppnað en í fjögur og hálft ár hefur Jens fest Norrköping sem eitt af toppliðunum í Allsvenskan og á sama tíma selt leikmenn fyrir yfir þrjátíu milljónir evra og Ísak Bergmann er ekki einu sinni inni í þeirri tölu. Ótrúlega heillandi.“ 2020 ett misslyckande, men över 4,5 år har Jens etablerat IFK Norrköping som ett allsvenskt topplag och samtidigt sålt spelare för över 30ME och då är Isak Bergmann inte inräknad! Otroligt imponerande!!! https://t.co/odAOPFfYsa— Erik Edman (@erik_edman) December 20, 2020 Næsta söluvara Norrköping er væntanlega Ísak, eins og Erik bendir á, en enska blaðið Daily Mirror, og Daily Mail tekur undir það, að Norrköping vilji í heildina fá yfir 10 milljónir punda fyrir Ísak, jafnvirði 1,8 milljarða króna. Helmingur upphæðarinnar sé þó háður því að ákveðin skilyrði verði uppfyllt. Sænski boltinn Tengdar fréttir Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár. 20. desember 2020 12:30 Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“ Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall. 18. desember 2020 19:01 Segir stærstu lið Evrópu keppast um „íslenska undrabarnið“ Vefmiðillinn Goal birti í dag ítarlega grein um „íslenska undrabarnið“ Ísak Bergmann Jóhannesson. Vefmiðillinn er einkar vinsæll og er til að mynda með 1.8 milljón fylgjenda á Twitter-síðu sinni. 15. desember 2020 15:15 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira
Tilkynnt var á laugardagskvöldið að Jens myndi ekki halda áfram með sænska liðið. Liðið endaði í sjötta sæti sænsku deildarinnar sem þóttu vonbrigði. Því ákvað Jens að hætta með liðið og mun því Ísak Bergmann fá nýjan þjálfara á næstu leiktíð, verði hann áfram hjá félaginu. Erik Edman er fyrrum sænskur landsliðsmaður og hann á einnig flottan atvinnumannaferil að baki. Hann lék meðal annars með Heerenveen frá 2001 til 2004 og Tottenham árin 2004 til 2005. Hann hefur einnig leikið með Wigan, Rennes og Karlsruher. Erik hrósaði sænska þjálfaranum fyrir sína frammistöðu en hann hefur ekki bara náð í úrslit með Norrköping heldur hefur hann einnig selt leikmenn fyrir mörg hundruð milljónir íslenskra króna. Þar með talin skipti Arnórs Sigurðssonar til CSKA Moskvu. „2020 var misheppnað en í fjögur og hálft ár hefur Jens fest Norrköping sem eitt af toppliðunum í Allsvenskan og á sama tíma selt leikmenn fyrir yfir þrjátíu milljónir evra og Ísak Bergmann er ekki einu sinni inni í þeirri tölu. Ótrúlega heillandi.“ 2020 ett misslyckande, men över 4,5 år har Jens etablerat IFK Norrköping som ett allsvenskt topplag och samtidigt sålt spelare för över 30ME och då är Isak Bergmann inte inräknad! Otroligt imponerande!!! https://t.co/odAOPFfYsa— Erik Edman (@erik_edman) December 20, 2020 Næsta söluvara Norrköping er væntanlega Ísak, eins og Erik bendir á, en enska blaðið Daily Mirror, og Daily Mail tekur undir það, að Norrköping vilji í heildina fá yfir 10 milljónir punda fyrir Ísak, jafnvirði 1,8 milljarða króna. Helmingur upphæðarinnar sé þó háður því að ákveðin skilyrði verði uppfyllt.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár. 20. desember 2020 12:30 Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“ Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall. 18. desember 2020 19:01 Segir stærstu lið Evrópu keppast um „íslenska undrabarnið“ Vefmiðillinn Goal birti í dag ítarlega grein um „íslenska undrabarnið“ Ísak Bergmann Jóhannesson. Vefmiðillinn er einkar vinsæll og er til að mynda með 1.8 milljón fylgjenda á Twitter-síðu sinni. 15. desember 2020 15:15 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira
Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár. 20. desember 2020 12:30
Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“ Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall. 18. desember 2020 19:01
Segir stærstu lið Evrópu keppast um „íslenska undrabarnið“ Vefmiðillinn Goal birti í dag ítarlega grein um „íslenska undrabarnið“ Ísak Bergmann Jóhannesson. Vefmiðillinn er einkar vinsæll og er til að mynda með 1.8 milljón fylgjenda á Twitter-síðu sinni. 15. desember 2020 15:15