Allt annað en sáttur með dómarana: Eins og að spila á Balkanskaganum fyrir tuttugu árum Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2020 13:31 Jesper Jensen byrjar vel sem þjálfari danska landsliðsins. Jan Christensen/Getty Jesper Jensen, þjálfari danska kvennalandsliðsins í handbolta, var ekki hrifinn af dómgæslunni er Króatía vann sigur á Danmörku, 25-19, í leiknum um þriðja sætið á EM. Danska liðið hafði hrifið marga á heimavelli en liðið tapaði fyrir Evrópumeisturunum í Noregi í undanúrslitunum á föstudagskvöldið. Í gær tapaði liðið svo leiknum um bronsið og þar var dómgæslan ekki merkileg að mati Jesper. „Þetta var fáránlegt. Ótrúlegt,“ voru fyrstu viðbrögð Jesper þegar hann var spurður út í frammistöðu dómarana í leikslok. „Þetta var eins og að spila á Balkanskaganum fyrir tuttugu árum þegar maður vissi að það yrði svindlað á manni áður en leikurinn byrjaði.“ „Við höfðum talað um gæðin á dómgæslunni væri ekki mikil en mér fannst þetta allt falla með Króötunum í dag. Hefðum við spilað okkar besta leik hefði það væntanlega dugað en fyrir tuttugu árum hefði maður ekki átt möguleika. Við fengum þennan möguleika í dag.“ Dómarateymi leiksins í gær kom frá Svartfjallalandi en þær Jelena Mitrovic og Andjelina Kazanegra dæmdu leikinn. Jesper bætti þó við að það hafi ekki verið vegna dómaranna sem danska liðið tapaði. Danir skoruðu einungis tvö mörk síðustu tuttugu mínútur leiksins en staðan var jöfn 18-18 er tuttugu mínútur voru til leiksloka. Þetta var fyrsta stórmót Jespers með danska liðið eftir að hafa tekið við liðinu fyrr á árinu. Jesper Jensen er stolt trods sammenbrud i semifinale - https://t.co/YJN1V5pW46 pic.twitter.com/J8qrX3yOll— HBOLD.dk (@HBOLDdk) December 20, 2020 EM 2020 í handbolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Danska liðið hafði hrifið marga á heimavelli en liðið tapaði fyrir Evrópumeisturunum í Noregi í undanúrslitunum á föstudagskvöldið. Í gær tapaði liðið svo leiknum um bronsið og þar var dómgæslan ekki merkileg að mati Jesper. „Þetta var fáránlegt. Ótrúlegt,“ voru fyrstu viðbrögð Jesper þegar hann var spurður út í frammistöðu dómarana í leikslok. „Þetta var eins og að spila á Balkanskaganum fyrir tuttugu árum þegar maður vissi að það yrði svindlað á manni áður en leikurinn byrjaði.“ „Við höfðum talað um gæðin á dómgæslunni væri ekki mikil en mér fannst þetta allt falla með Króötunum í dag. Hefðum við spilað okkar besta leik hefði það væntanlega dugað en fyrir tuttugu árum hefði maður ekki átt möguleika. Við fengum þennan möguleika í dag.“ Dómarateymi leiksins í gær kom frá Svartfjallalandi en þær Jelena Mitrovic og Andjelina Kazanegra dæmdu leikinn. Jesper bætti þó við að það hafi ekki verið vegna dómaranna sem danska liðið tapaði. Danir skoruðu einungis tvö mörk síðustu tuttugu mínútur leiksins en staðan var jöfn 18-18 er tuttugu mínútur voru til leiksloka. Þetta var fyrsta stórmót Jespers með danska liðið eftir að hafa tekið við liðinu fyrr á árinu. Jesper Jensen er stolt trods sammenbrud i semifinale - https://t.co/YJN1V5pW46 pic.twitter.com/J8qrX3yOll— HBOLD.dk (@HBOLDdk) December 20, 2020
EM 2020 í handbolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira