MGM og James Bond til sölu Samúel Karl Ólason skrifar 22. desember 2020 10:35 Eigendur MGM vonast til þess að komandi útgáfa No Time to Die í apríl muni kveikja áhuga fjárfesta. EPA/JOERG CARSTENSEN Forsvarsmenn MGM Holdings Inc. eru sagðir leita leiða til að selja kvikmyndaver félagsins og með því njósnarann fræga, James Bond. Telja þeir að kvikmyndasafn versins muni vekja athygli streymisveita. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kvikmyndaverið er til sölu á undanförnum árum en hingað til hafa fjárfestar ekki bitið á agnið vegna verðsins, sem þeir telja of hátt. Samkvæmt frétt Wall Street Journal er markaðsvirði kvikmyndaversins um 5,5 milljarðar dala, eða um 700 milljarðar króna. Nú vonast forsvarsmenn félagsins til þess ástandið sé betra þar sem streymisveitur keppi um efni til að bjóða notendum sínum upp á. Kvikmyndirnar um James Bond eru líklegast stærsta eign MGM, sem félagið á með Danjaq LLC, en safn MGM inniheldur alls rúmlega fjögur þúsund titla og sautján þúsund klukkustundir af sjónvarpsefni, samkvæmt frétt Variety. Þar á meðal eru kvikmyndir eins og Rocky, Hobbit, Terminator og Silence of the lambs. Safnið inniheldur einnig þætti eins og Handmaids Tale og Vikings. Fjárfestar keyptu skuldir MGM árið 2010 þegar útlit var fyrir að félagið yrði gjaldþrota. Í frétt WSJ segir að þeir hafi veðjað á að streymisveitur myndu kaupa félagið á endanum, vegna umfangsmikils safns þess. Fáir þeirra sem komu félaginu til bjargar bjuggust við því að eiga það enn tíu árum seinna. Nú halda þeir í þá von að útgáfa No Time to Die, nýjustu myndarinnar um Bond sem gefa á út í apríl, muni endurvekja áhuga fjárfesta. Bíó og sjónvarp James Bond Bandaríkin Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samkvæmt frétt Wall Street Journal er markaðsvirði kvikmyndaversins um 5,5 milljarðar dala, eða um 700 milljarðar króna. Nú vonast forsvarsmenn félagsins til þess ástandið sé betra þar sem streymisveitur keppi um efni til að bjóða notendum sínum upp á. Kvikmyndirnar um James Bond eru líklegast stærsta eign MGM, sem félagið á með Danjaq LLC, en safn MGM inniheldur alls rúmlega fjögur þúsund titla og sautján þúsund klukkustundir af sjónvarpsefni, samkvæmt frétt Variety. Þar á meðal eru kvikmyndir eins og Rocky, Hobbit, Terminator og Silence of the lambs. Safnið inniheldur einnig þætti eins og Handmaids Tale og Vikings. Fjárfestar keyptu skuldir MGM árið 2010 þegar útlit var fyrir að félagið yrði gjaldþrota. Í frétt WSJ segir að þeir hafi veðjað á að streymisveitur myndu kaupa félagið á endanum, vegna umfangsmikils safns þess. Fáir þeirra sem komu félaginu til bjargar bjuggust við því að eiga það enn tíu árum seinna. Nú halda þeir í þá von að útgáfa No Time to Die, nýjustu myndarinnar um Bond sem gefa á út í apríl, muni endurvekja áhuga fjárfesta.
Bíó og sjónvarp James Bond Bandaríkin Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira