Eiður Smári vill ekki heyra á „Gamla bandið“ minnst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2020 14:43 Eiður Smári Guðjohnsen og Arnar Þór Viðarsson tóku við U21-landsliðinu í ársbyrjun 2019 en nú tæpum tveimur árum síðar hafa þeir tekið við A-landsliðinu. VÍSIR/VILHELM Nýju landsliðsþjálfararnir ætla ekki að hreinsa til í íslenska landsliðinu heldur velja bestu leikmennina í landsliðið. Eiður Smári Guðjohnsen, nýr aðstoðarþjálfari íslenska A-landsliðsins, var með Arnari Þór Viðarssyni og Guðna Bergssyni á blaðamannafundi í dag en þá fengu fjölmiðlamenn að spyrja þá spjörunum úr. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði í íslenska A-landsliðinu þar til að hann var á 38. aldursári og hann vill ekki heyra á það minnsta að menn séu of gamlir fyrir íslenska A-landsliðið. Það er ekki von á einhverjum kynslóðaskiptum í landsliðinu ef marka má orð nýju landsliðsþjálfaranna. Eiður Smári skaut meðal annars aðeins á umræðuna um mögulega endurnýjun í íslenska landsliðinu. Eiður segist ekki ætla að taka þátt í umræðunni um „Gamla bandið“. „Spilað verður á besta liðinu,“ sagði Eiður Smári. Það var búist við að nýr landsliðþjálfari gæti misst eitthvað af eldri leikmönnum út úr liðinu á þessum tímapunkti en bæði Arnar og Eiður Smári talaði um mikilvægi þess að horfa á getu leikmanna en ekki aldur þeirra. Eiður Smári talaði einnig um tenginguna við leikmenn liðsins. Hann segir að þetta snúist ekki um að vera vinir og þekkja þá mjög vel, heldur frekar að sjá hvernig þeim líður. Búa til rammana sem þjálfarateymið. Leikmennirnir búa svo til stemninguna og að þjálfararnir gefi þeim tólin. Eiður Smári Guðjohnsen sagði líka frá því af hverjum hann var ekki tilbúinn að verða aðstoðarþjálfari Heimis Hallgrímssonar eftir EM 2016. „Ég átti spjall við Heimi 2016 og þá var hugur minn ekki kominn í þjálfun. Löngunin var ekki þá,“ sagði Eiður. Eiður Smári segir mikilvægt að halda í þjóðarstoltið, vinnusemina. Um riðilinn segir Eiður að þeir komi meira inn á það þegar nær dregur. Þeir vilji halda Íslandi á þeim stalli, ef ekki fara meira upp á við. Eiður kom líka aðeins inn á samvinnuna við Arnar Þór Viðarsson. „Arnar talar rosalega mikið - en ég kem með nokkra góða punkta,“ sagði Eiður. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Guðni ræddi bæði við þjálfara Vals og KR sem og þrjá erlenda þjálfara Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði aðeins frá leitinni að nýjum landsliðsþjálfara á blaðamannafundi í dag. 22. desember 2020 14:30 Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19 Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31 Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06 Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19 Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, nýr aðstoðarþjálfari íslenska A-landsliðsins, var með Arnari Þór Viðarssyni og Guðna Bergssyni á blaðamannafundi í dag en þá fengu fjölmiðlamenn að spyrja þá spjörunum úr. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði í íslenska A-landsliðinu þar til að hann var á 38. aldursári og hann vill ekki heyra á það minnsta að menn séu of gamlir fyrir íslenska A-landsliðið. Það er ekki von á einhverjum kynslóðaskiptum í landsliðinu ef marka má orð nýju landsliðsþjálfaranna. Eiður Smári skaut meðal annars aðeins á umræðuna um mögulega endurnýjun í íslenska landsliðinu. Eiður segist ekki ætla að taka þátt í umræðunni um „Gamla bandið“. „Spilað verður á besta liðinu,“ sagði Eiður Smári. Það var búist við að nýr landsliðþjálfari gæti misst eitthvað af eldri leikmönnum út úr liðinu á þessum tímapunkti en bæði Arnar og Eiður Smári talaði um mikilvægi þess að horfa á getu leikmanna en ekki aldur þeirra. Eiður Smári talaði einnig um tenginguna við leikmenn liðsins. Hann segir að þetta snúist ekki um að vera vinir og þekkja þá mjög vel, heldur frekar að sjá hvernig þeim líður. Búa til rammana sem þjálfarateymið. Leikmennirnir búa svo til stemninguna og að þjálfararnir gefi þeim tólin. Eiður Smári Guðjohnsen sagði líka frá því af hverjum hann var ekki tilbúinn að verða aðstoðarþjálfari Heimis Hallgrímssonar eftir EM 2016. „Ég átti spjall við Heimi 2016 og þá var hugur minn ekki kominn í þjálfun. Löngunin var ekki þá,“ sagði Eiður. Eiður Smári segir mikilvægt að halda í þjóðarstoltið, vinnusemina. Um riðilinn segir Eiður að þeir komi meira inn á það þegar nær dregur. Þeir vilji halda Íslandi á þeim stalli, ef ekki fara meira upp á við. Eiður kom líka aðeins inn á samvinnuna við Arnar Þór Viðarsson. „Arnar talar rosalega mikið - en ég kem með nokkra góða punkta,“ sagði Eiður.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Guðni ræddi bæði við þjálfara Vals og KR sem og þrjá erlenda þjálfara Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði aðeins frá leitinni að nýjum landsliðsþjálfara á blaðamannafundi í dag. 22. desember 2020 14:30 Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19 Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31 Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06 Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19 Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Guðni ræddi bæði við þjálfara Vals og KR sem og þrjá erlenda þjálfara Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði aðeins frá leitinni að nýjum landsliðsþjálfara á blaðamannafundi í dag. 22. desember 2020 14:30
Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19
Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31
Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06
Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19