Perla fyrir Seyðfirðinga og gefa peninginn til Ísólfs Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. desember 2020 10:30 Stelpurnar og bestu vinkonurnar, sem búa í Hveragerði, frá vinstri, Karítas Edda Tryggvadóttir 7 ára, Heiðdís Lilja Sindradóttir 7 ára og Ísabella Rán Andradóttir 5 ára en þær eru að verða búnar að perla úr 24 þúsund perlum. Aðsend Þrjár vinkonur í Hveragerði, tvær sjö ár og ein fimm ára hafa setið við alla síðustu daga og perlað fyrir Seyðfirðinga en jólamyndirnar hafa þær selt og rennur allur ágóðinn til Björgunarsveitarinnar Ísólfs. Nú þegar hafa þær safnað hundrað og þrjátíu þúsund krónum. „Þetta hefur gengið ótrúlega vel hjá þeim og viðtökurnar hafa verið frábærar. Það hafa um 24.000 perlur farið í að perla jólakúlur, jólasveina, hreindýr, pakka, jólastafi og snjókorn . Vinkonurnar búa allar hlið við hlið, leika saman nánast upp á hvern dag og eru alltaf að perla og í desember var farið í jólaskrautið. Það var svo orðið svo mikið til af því að þeim datt í hug að selja til að geta perlað meira en þegar þær sáu svo og heyrðu fréttir af hörmungunum á Seyðisfirði og af því að sumir hafi misst húsin sín vildu þær styrkja fólkið á Seyðisfirði með ágóðanum af sölunni og úr varð að allur ágóði rennur óskiptur til Björgunarsveitarinnar Ísólfs,“ segir Íris Alma Össurardóttir, mamma einnar stelpunnar og bætir við; „Þetta var alfarið þeirra hugmynd sem gerir þetta svo frábært. Í gærkvöldi var upphæðin komin í 130.000 krónur og verður spennandi að sjá hver lokaupphæðin verður á aðfangadag en söfnuninni lýkur í kvöld á miðnætti því allar perlurnar hjá stelpunum eru að klárast“. Stelpurnar hafa perlað allskonar perl síðustu dag, sem hefur runnið út hjá þeim eins og heitar lummur.Aðsend Þeir sem vilja kaupa jólaskraut af stelpunum í formi perls eða styrkja þær með frjálsum framlögum geta gert það inn á eftirfarandi reikning. 0174 - 05 - 400622 131190-2559 (Silja Runólfsdóttir) Allur ágóði af sölu perlsins fer óskiptur til Björgunarsveitarinnar Ísólfs en hvert perl kostar 500 krónur hjá stelpunum.Aðsend Hveragerði Aurskriður á Seyðisfirði Björgunarsveitir Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Að minnsta kosti 24 látnir Erlent Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Innlent Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Fleiri fréttir Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Sjá meira
„Þetta hefur gengið ótrúlega vel hjá þeim og viðtökurnar hafa verið frábærar. Það hafa um 24.000 perlur farið í að perla jólakúlur, jólasveina, hreindýr, pakka, jólastafi og snjókorn . Vinkonurnar búa allar hlið við hlið, leika saman nánast upp á hvern dag og eru alltaf að perla og í desember var farið í jólaskrautið. Það var svo orðið svo mikið til af því að þeim datt í hug að selja til að geta perlað meira en þegar þær sáu svo og heyrðu fréttir af hörmungunum á Seyðisfirði og af því að sumir hafi misst húsin sín vildu þær styrkja fólkið á Seyðisfirði með ágóðanum af sölunni og úr varð að allur ágóði rennur óskiptur til Björgunarsveitarinnar Ísólfs,“ segir Íris Alma Össurardóttir, mamma einnar stelpunnar og bætir við; „Þetta var alfarið þeirra hugmynd sem gerir þetta svo frábært. Í gærkvöldi var upphæðin komin í 130.000 krónur og verður spennandi að sjá hver lokaupphæðin verður á aðfangadag en söfnuninni lýkur í kvöld á miðnætti því allar perlurnar hjá stelpunum eru að klárast“. Stelpurnar hafa perlað allskonar perl síðustu dag, sem hefur runnið út hjá þeim eins og heitar lummur.Aðsend Þeir sem vilja kaupa jólaskraut af stelpunum í formi perls eða styrkja þær með frjálsum framlögum geta gert það inn á eftirfarandi reikning. 0174 - 05 - 400622 131190-2559 (Silja Runólfsdóttir) Allur ágóði af sölu perlsins fer óskiptur til Björgunarsveitarinnar Ísólfs en hvert perl kostar 500 krónur hjá stelpunum.Aðsend
Hveragerði Aurskriður á Seyðisfirði Björgunarsveitir Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Að minnsta kosti 24 látnir Erlent Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Innlent Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Fleiri fréttir Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Sjá meira