Gefa einstæðum mæðrum og heimilislausum gjafabréf í tuga tali Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. desember 2020 11:53 Frá afhendingu gjafabréfa sem mörg hver fara til þeirra sem minna mega sín. Læknar af lyflækningasviði Landspítalans gáfu áttatíu gjafabréf sín í skóbúð til Mæðrastyrksnefndar fyrir jólin. Fleiri deildar söfnuðu gjafabréfum, sem eru jólagjöf til starfsmanna, saman og gáfu til góðgerðarmála, svo sem Hjálparstofnunar Kirkjunnar. Starfsfólk á bráðamóttöku í Fossvogi og sérnámslæknar í geðlækningum gáfu sín gjafabréf til heimilislausra í Reykjavík. Um er að ræða sjö þúsund króna gjafabréf Landspítalans til starfsmanna sinna í Skechers-búðinni. Þar kosta öll skópör meira en sjö þúsund krónur og fyrir vikið vakti jólagjöfin nokkra athygli. Sumir starfsmenn Landspítalans gagnrýndu jólagjöfina og fljótlega heyrðust raddir að starfsmenn ætluðu að gefa gjafir sínar áfram til þeirra sem minna mega sín. Ragnar Freyr Ingvarsson, sem hefur starfað á Covid-deild Landspítalans, greindi frá því að læknar af lyflækningasviði, ásamt mörgum fleirum, hefðu safnað jólagjöfunum saman og fært Mæðrastyrksnefnd. Inneignarnóturnar hefðu verið samanlagt áttatíu. Læknar af lyflækningasviði, ásamt mörgum fleirum, söfnuðu jólagjöfum LSH saman og færðu mæðrastyrksnefnd. Samtals fóru...Posted by Ragnar Freyr Ingvarsson on Tuesday, December 22, 2020 Þá munu læknar á gjörgæslu hafa fært Hjálparstofnun Kirkjunnar gjafabréfin með það fyrir augum að þau yrðu gefin áfram, tvö saman, svo fólk gæti keypt sér skópar fyrir peninginn án þess að greiða með gjafabréfinu. Í gær færði svo hópur starfsfólks bráðamóttöku í Fossvogi og hópur sérnámslækna í geðlækningum á Landspítala Vettvangs- og ráðgjafateymi Reykjavíkurborgar sín gjafabréf. Fyrr í dag kom hópur starfsfólks bráðamóttöku í Fossvogi og hópur sérnámslækna í geðlækningum á Landspítala færandi...Posted by Velferðarsvið Reykjavíkurborgar on Tuesday, December 22, 2020 „VoR-teymið sinnir aðstoð við heimilislaust fólk með miklar og flóknar þjónustuþarfir. Teymið mun í framhaldinu dreifa gjöfunum til gesta í neyðarskýlum og til íbúa sem búa í Húsnæði fyrst íbúðum.“ Starfsmenn Landspítala eru um sex þúsund. Jól Landspítalinn Hjálparstarf Tengdar fréttir Jólagjafirnar á Landspítalanum talsvert dýrari í ár Ásta Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Landspítalanum, segir að kostnaður við jólagjafir til starfsmanna spítalans þetta árið hafi verið talsvert meiri en venjulega. Alls hafi spítalinn greitt 36 milljónir króna fyrir sjö þúsund króna gjafabréf í Skechers og Omnom súkkulaði til sinna sex þúsund starfsmanna. 14. desember 2020 09:02 Starfsfólk Landspítalans fær að nota jólagjöfina á Session Kráin Session Craft Bar auglýsti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag að starfsmenn Landspítalans muni geta notað sjö þúsund króna gjafabréf sem þeir fengu í jólagjöf frá spítalanum á kránni. 12. desember 2020 17:40 Starfsfólk Landspítalans þarf að borga með jólagjöfinni sinni í ár Um sex þúsund starfsmenn Landspítalans hafa fengið jólagjöf sína í hendur. Um er að ræða sjö þúsund króna gjafabréf í skóbúðina Skechers sem er að finna í Kringlunni og Smáralind. Auk þess fylgdi súkkulaði frá Omnom. 12. desember 2020 06:00 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Starfsfólk á bráðamóttöku í Fossvogi og sérnámslæknar í geðlækningum gáfu sín gjafabréf til heimilislausra í Reykjavík. Um er að ræða sjö þúsund króna gjafabréf Landspítalans til starfsmanna sinna í Skechers-búðinni. Þar kosta öll skópör meira en sjö þúsund krónur og fyrir vikið vakti jólagjöfin nokkra athygli. Sumir starfsmenn Landspítalans gagnrýndu jólagjöfina og fljótlega heyrðust raddir að starfsmenn ætluðu að gefa gjafir sínar áfram til þeirra sem minna mega sín. Ragnar Freyr Ingvarsson, sem hefur starfað á Covid-deild Landspítalans, greindi frá því að læknar af lyflækningasviði, ásamt mörgum fleirum, hefðu safnað jólagjöfunum saman og fært Mæðrastyrksnefnd. Inneignarnóturnar hefðu verið samanlagt áttatíu. Læknar af lyflækningasviði, ásamt mörgum fleirum, söfnuðu jólagjöfum LSH saman og færðu mæðrastyrksnefnd. Samtals fóru...Posted by Ragnar Freyr Ingvarsson on Tuesday, December 22, 2020 Þá munu læknar á gjörgæslu hafa fært Hjálparstofnun Kirkjunnar gjafabréfin með það fyrir augum að þau yrðu gefin áfram, tvö saman, svo fólk gæti keypt sér skópar fyrir peninginn án þess að greiða með gjafabréfinu. Í gær færði svo hópur starfsfólks bráðamóttöku í Fossvogi og hópur sérnámslækna í geðlækningum á Landspítala Vettvangs- og ráðgjafateymi Reykjavíkurborgar sín gjafabréf. Fyrr í dag kom hópur starfsfólks bráðamóttöku í Fossvogi og hópur sérnámslækna í geðlækningum á Landspítala færandi...Posted by Velferðarsvið Reykjavíkurborgar on Tuesday, December 22, 2020 „VoR-teymið sinnir aðstoð við heimilislaust fólk með miklar og flóknar þjónustuþarfir. Teymið mun í framhaldinu dreifa gjöfunum til gesta í neyðarskýlum og til íbúa sem búa í Húsnæði fyrst íbúðum.“ Starfsmenn Landspítala eru um sex þúsund.
Jól Landspítalinn Hjálparstarf Tengdar fréttir Jólagjafirnar á Landspítalanum talsvert dýrari í ár Ásta Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Landspítalanum, segir að kostnaður við jólagjafir til starfsmanna spítalans þetta árið hafi verið talsvert meiri en venjulega. Alls hafi spítalinn greitt 36 milljónir króna fyrir sjö þúsund króna gjafabréf í Skechers og Omnom súkkulaði til sinna sex þúsund starfsmanna. 14. desember 2020 09:02 Starfsfólk Landspítalans fær að nota jólagjöfina á Session Kráin Session Craft Bar auglýsti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag að starfsmenn Landspítalans muni geta notað sjö þúsund króna gjafabréf sem þeir fengu í jólagjöf frá spítalanum á kránni. 12. desember 2020 17:40 Starfsfólk Landspítalans þarf að borga með jólagjöfinni sinni í ár Um sex þúsund starfsmenn Landspítalans hafa fengið jólagjöf sína í hendur. Um er að ræða sjö þúsund króna gjafabréf í skóbúðina Skechers sem er að finna í Kringlunni og Smáralind. Auk þess fylgdi súkkulaði frá Omnom. 12. desember 2020 06:00 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Jólagjafirnar á Landspítalanum talsvert dýrari í ár Ásta Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Landspítalanum, segir að kostnaður við jólagjafir til starfsmanna spítalans þetta árið hafi verið talsvert meiri en venjulega. Alls hafi spítalinn greitt 36 milljónir króna fyrir sjö þúsund króna gjafabréf í Skechers og Omnom súkkulaði til sinna sex þúsund starfsmanna. 14. desember 2020 09:02
Starfsfólk Landspítalans fær að nota jólagjöfina á Session Kráin Session Craft Bar auglýsti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag að starfsmenn Landspítalans muni geta notað sjö þúsund króna gjafabréf sem þeir fengu í jólagjöf frá spítalanum á kránni. 12. desember 2020 17:40
Starfsfólk Landspítalans þarf að borga með jólagjöfinni sinni í ár Um sex þúsund starfsmenn Landspítalans hafa fengið jólagjöf sína í hendur. Um er að ræða sjö þúsund króna gjafabréf í skóbúðina Skechers sem er að finna í Kringlunni og Smáralind. Auk þess fylgdi súkkulaði frá Omnom. 12. desember 2020 06:00