Fyrst í bólusetningu til að halda sér í framlínunni Sylvía Hall skrifar 25. desember 2020 10:28 Hjúkrunarfræðingurinn María Ramirez var sú fyrsta í Mexíkó til að vera bólusett. AP/Eduardo Verdugo Gjörgæsluhjúkrunarfræðingurinn María Irene Ramirez var fyrsta manneskjan í Rómönsku-Ameríku til að fá bólusetningu gegn kórónuveirunni. Bólusetningar eru farnar af stað í Mexíkó, Chile og Kosta Ríka og stefnt er að því bólusetja fyrstu einstaklinga í Argentínu á næstu dögum. Fyrstu þrjú þúsund skammtarnir frá Pfizer komu til Mexíkó í vikunni, en landið hefur farið illa út úr kórónuveirufaraldrinum. Rúmlega 120 þúsund hafa látist en aðeins Bandaríkin, Brasilía og Indland eru með fleiri skrásett dauðsföll af völdum veirunnar. Heilbrigðisstarfsmenn biðu í röð eftir bólusetningu í gær.AP/Eduardo Verdugo Ramirez, sú sem var fyrst til að fá bólusetninguna, sagði nauðsynlegt að láta bólusetja sig svo hún gæti áfram sinnt störfum sínum. „Við erum hrædd, en við verðum að halda áfram og ég vil halda áfram að vera í framlínunni,“ sagði hún í samtali við El Universal. Ólíkt Mexíkó hefur Argentína ákveðið að notast við rússneska bóluefnið Sputnik V í fyrstu bólusetningum samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Þrátt fyrir að hafa farið verst út úr faraldrinum í Suður-Ameríku munu bólusetningar ekki hefjast í Brasilíu fyrr en um miðjan febrúar. Smitum hefur farið fjölgandi í landinu að undanförnu en hátt í 200 þúsund hafa látist frá því að faraldurinn hófst. Forsetinn Jair Bolsonaro hyggst ekki láta bólusetja sig þar sem hann telur sig ónæman eftir að hafa smitast fyrr á árinu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mexíkó Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Innlent Fleiri fréttir Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Sjá meira
Fyrstu þrjú þúsund skammtarnir frá Pfizer komu til Mexíkó í vikunni, en landið hefur farið illa út úr kórónuveirufaraldrinum. Rúmlega 120 þúsund hafa látist en aðeins Bandaríkin, Brasilía og Indland eru með fleiri skrásett dauðsföll af völdum veirunnar. Heilbrigðisstarfsmenn biðu í röð eftir bólusetningu í gær.AP/Eduardo Verdugo Ramirez, sú sem var fyrst til að fá bólusetninguna, sagði nauðsynlegt að láta bólusetja sig svo hún gæti áfram sinnt störfum sínum. „Við erum hrædd, en við verðum að halda áfram og ég vil halda áfram að vera í framlínunni,“ sagði hún í samtali við El Universal. Ólíkt Mexíkó hefur Argentína ákveðið að notast við rússneska bóluefnið Sputnik V í fyrstu bólusetningum samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Þrátt fyrir að hafa farið verst út úr faraldrinum í Suður-Ameríku munu bólusetningar ekki hefjast í Brasilíu fyrr en um miðjan febrúar. Smitum hefur farið fjölgandi í landinu að undanförnu en hátt í 200 þúsund hafa látist frá því að faraldurinn hófst. Forsetinn Jair Bolsonaro hyggst ekki láta bólusetja sig þar sem hann telur sig ónæman eftir að hafa smitast fyrr á árinu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mexíkó Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Innlent Fleiri fréttir Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Sjá meira