Naomi Osaka og LeBron James valin íþróttafólk ársins hjá AP Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. desember 2020 19:00 Íþróttafólk ársins að mati AP fréttastofunnar. Al Bello/Harry How/Getty Images Fréttaveitan Associated Press, AP, valdi í dag tennisstjörnuna Naomi Osaka sem íþróttakonu ársins og körfuboltakappann LeBron James sem íþróttamann ársins. Eru verðlaunin veitt fyrir árangur innan sem utan vallar á árinu sem er að líða. Hin 23 ára gamla Osaka og hinn 35 ára gamli LeBron hafa nýtt stöðu sína í samfélaginu til að láta í sér heyra er varðar málefni þeirra sem minna mega sín. Það ásamt því að vera með þeim bestu í sinni íþróttagrein gerir þau að íþróttafólki ársins hjá AP. Er þetta í fyrsta sinn sem Osaka hlýtur þessa nafnbót en í fjórða skiptið sem LeBron verður þess heiðurs aðnjótandi. Osaka er sem stendur á toppi heimslistans í tennis. Hún vann Opna bandaríska meistaramótið í einliðaleik á árinu, var það þriðja risamótið sem hún sigrar. Mætti hún í alla leiki mótsins með grímu sem prýddu mismunandi nöfn einstaklinga sem höfðu látið lífið vegna lögregluofbeldis. Þar má nefna George Floyd, Breonna Taylor, Trayvon Martin og fleiri. „Í sannleika sagt hugsað ég ekki mikið hvað öðrum myndi finnast um gjörðir mínar. Skoðanir annarra voru ekki að fara stöðva mig í því sem ég vissi í hjarta mínu að væri rétt. Sterkar raddir þeirra Colin Kaepernick og LeBron James höfðu jákvæð áhrif á mig og styrktu mína eigin sannfæringu,“ sagði Osaka í viðtali. Osaka varð einnig hæst launaða íþróttakona heims fyrr á árinu 2020, þá aðeins 22 ára að aldri. Hún hefur sett sér nokkur markmið fyrir komandi ár: „Vinna hörðum höndum, gera betur, nota rödd mína og vera góð manneskja:“ Naomi Osaka is the AP Female Athlete of the Year for 2020.The tennis player s year included a U.S. Open title and social justice advocacy.Osaka s goals for 2021? Work hard, do better, speak up, be kind. Full story by @HowardFendrich: https://t.co/xaiEsnvVRr pic.twitter.com/bfyuBeRbTB— AP Sports (@AP_Sports) December 27, 2020 LeBron James fór fyrir sínum mönnum í Los Angeles Lakers er liðið varð meistari í fyrsta skipti frá árinu 2010. Var það hans fjórði NBA-meistaratitill ásamt því að hann var valinn MVP – mikilvægasti eða verðmætasti leikmaðurinn – í úrslitaeinvíginu gegn Miami Heat. Lebron hélt áfram að stækka og styðja við „I PROMISE“ skólann sem hann stofnaði og aðstoðaði námsmenn eftir bestu getu er kórónufaraldurinn skall á. Hann hélt áfram að styðja við heimabæ sinn Akron með því að hjálpa til við að byggja húsnæði sem láglaunafólk hefur efni á að búa í. From encouraging people to hit the polls to taking home his fourth NBA Finals MVP trophy, LeBron James had a prominent year.He is named AP's Male Athlete of the Year.Full story @ByTimReynolds: https://t.co/hvA0rOvdtM pic.twitter.com/bkT4vvk9iM— AP Sports (@AP_Sports) December 26, 2020 Körfubolti NBA Tennis Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Hin 23 ára gamla Osaka og hinn 35 ára gamli LeBron hafa nýtt stöðu sína í samfélaginu til að láta í sér heyra er varðar málefni þeirra sem minna mega sín. Það ásamt því að vera með þeim bestu í sinni íþróttagrein gerir þau að íþróttafólki ársins hjá AP. Er þetta í fyrsta sinn sem Osaka hlýtur þessa nafnbót en í fjórða skiptið sem LeBron verður þess heiðurs aðnjótandi. Osaka er sem stendur á toppi heimslistans í tennis. Hún vann Opna bandaríska meistaramótið í einliðaleik á árinu, var það þriðja risamótið sem hún sigrar. Mætti hún í alla leiki mótsins með grímu sem prýddu mismunandi nöfn einstaklinga sem höfðu látið lífið vegna lögregluofbeldis. Þar má nefna George Floyd, Breonna Taylor, Trayvon Martin og fleiri. „Í sannleika sagt hugsað ég ekki mikið hvað öðrum myndi finnast um gjörðir mínar. Skoðanir annarra voru ekki að fara stöðva mig í því sem ég vissi í hjarta mínu að væri rétt. Sterkar raddir þeirra Colin Kaepernick og LeBron James höfðu jákvæð áhrif á mig og styrktu mína eigin sannfæringu,“ sagði Osaka í viðtali. Osaka varð einnig hæst launaða íþróttakona heims fyrr á árinu 2020, þá aðeins 22 ára að aldri. Hún hefur sett sér nokkur markmið fyrir komandi ár: „Vinna hörðum höndum, gera betur, nota rödd mína og vera góð manneskja:“ Naomi Osaka is the AP Female Athlete of the Year for 2020.The tennis player s year included a U.S. Open title and social justice advocacy.Osaka s goals for 2021? Work hard, do better, speak up, be kind. Full story by @HowardFendrich: https://t.co/xaiEsnvVRr pic.twitter.com/bfyuBeRbTB— AP Sports (@AP_Sports) December 27, 2020 LeBron James fór fyrir sínum mönnum í Los Angeles Lakers er liðið varð meistari í fyrsta skipti frá árinu 2010. Var það hans fjórði NBA-meistaratitill ásamt því að hann var valinn MVP – mikilvægasti eða verðmætasti leikmaðurinn – í úrslitaeinvíginu gegn Miami Heat. Lebron hélt áfram að stækka og styðja við „I PROMISE“ skólann sem hann stofnaði og aðstoðaði námsmenn eftir bestu getu er kórónufaraldurinn skall á. Hann hélt áfram að styðja við heimabæ sinn Akron með því að hjálpa til við að byggja húsnæði sem láglaunafólk hefur efni á að búa í. From encouraging people to hit the polls to taking home his fourth NBA Finals MVP trophy, LeBron James had a prominent year.He is named AP's Male Athlete of the Year.Full story @ByTimReynolds: https://t.co/hvA0rOvdtM pic.twitter.com/bkT4vvk9iM— AP Sports (@AP_Sports) December 26, 2020
Körfubolti NBA Tennis Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti