Eins gott fyrir Söru að vera við öllu búin þegar Moli er á ferðinni í Simmagym Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2020 08:31 Sara Sigmundsdóttir með hundinum sínum Mola á jólunum. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir og Moli eyða miklum tíma saman í Simmagym og þá geta stundum orðið „smá slys“ þegar sumir verða of kappsamir. Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir sýndi fylgjendum sínum frá einni af æfingum sínum eftir hátíðirnar en þar tók hún vel á því. Sara sagði jafnframt frá því að nýtt æfingatímabil mun hefjast formlega hjá henni 5. janúar á nýju ári en þessa dagana sé hún mikið að prófa og mæla sig á æfingunum. Æfingin sem Sara sagði frá bauð henni upp á míluhlaup á hlaupabretti og svo alls konar æfingar til að styrkja miðhluta líkamans. Sara sýndi frá æfingu sinni og auðvitað var Moli ekki langt frá henni. Mola er nú orðinn stór og mikill og ekki alveg lengur sami litli hvolpurinn og hann var í sumar. Moli reyndi að fá sína konu til að leika við sig á miðri æfingu og var auðvitað ekkert að pæla í því að sín kona væri á fullu að æfa. Sara sýndi líka hvað gerðist einu sinni þegar Moli kom á fleygiferð og hoppaði á hana. Sara var þá nýbúin að gera kviðæfingar en fékk Mola beint ofan á sig. Það var auðvitað ekki þægilegt en sem betur fer er okkar kona með öfluga kviðvöðva. „Flettið á næsta myndband ef þið viljið sjá hvernig Moli bregst við ef ég fer eitthvað að vorkenna sjálfri mér,“ skrifaði Sara í færslu sína sem má sjá hér fyrir neðan. Myndbandið af högginu frá Mola er á seinni myndinni. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Tengdar fréttir Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Sjá meira
Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir sýndi fylgjendum sínum frá einni af æfingum sínum eftir hátíðirnar en þar tók hún vel á því. Sara sagði jafnframt frá því að nýtt æfingatímabil mun hefjast formlega hjá henni 5. janúar á nýju ári en þessa dagana sé hún mikið að prófa og mæla sig á æfingunum. Æfingin sem Sara sagði frá bauð henni upp á míluhlaup á hlaupabretti og svo alls konar æfingar til að styrkja miðhluta líkamans. Sara sýndi frá æfingu sinni og auðvitað var Moli ekki langt frá henni. Mola er nú orðinn stór og mikill og ekki alveg lengur sami litli hvolpurinn og hann var í sumar. Moli reyndi að fá sína konu til að leika við sig á miðri æfingu og var auðvitað ekkert að pæla í því að sín kona væri á fullu að æfa. Sara sýndi líka hvað gerðist einu sinni þegar Moli kom á fleygiferð og hoppaði á hana. Sara var þá nýbúin að gera kviðæfingar en fékk Mola beint ofan á sig. Það var auðvitað ekki þægilegt en sem betur fer er okkar kona með öfluga kviðvöðva. „Flettið á næsta myndband ef þið viljið sjá hvernig Moli bregst við ef ég fer eitthvað að vorkenna sjálfri mér,“ skrifaði Sara í færslu sína sem má sjá hér fyrir neðan. Myndbandið af högginu frá Mola er á seinni myndinni. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Tengdar fréttir Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Sjá meira
Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30