Bólusett hvert á fætur öðru í matsalnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. desember 2020 10:33 Einn, tveir og sprauta. Vísir/Vilhelm Bólusetning starfsmanna Landspítalans hófst í matsal Landspítala í Skaftahlíð 24 klukkan 10 í morgun. Síðar í dag hefst bólusetning á Landakoti og Vífilsstöðum. Reiknað er með því að um 770 starfsmenn verði bólusettir á spítalanum í dag og á morgun. Samkvæmt forgangsröðun sóttvarnalæknis og reglugerð um forgangsröðun um bólusetningu við COVID-19, er starfsfólki bráðamóttöku í Fossvogi, bráðamóttöku barna, gjörgæsludeilda og COVID-19 göngudeildar boðin bólusetning. Einnig verður starfsfólki sem tók aukavaktir á þessum deildum í þriðju bylgju COVID-19 boðið bólusetning. Frá bólusetningunni í morgun.Vísir/Vilhelm Alls verður um 770 starfsmönnum spítalans boðin bólusetning í fyrstu umferð sem er magnið sem Landspítali fær úthlutað að þessu sinni. Gert er ráð fyrir að ljúka bólusetningu þessa hóps á morgun. Hver starfsmaður spítalans á fætur öðrum mætir í bólusetningu.Vísir/Vilhelm Starfsmaður fær boð um bólusetningu úr bólusetningarkerfi sóttvarnarlæknis með SMS-skilaboðum í farsíma. Starfsmaður mætir svo á þeim tíma sem er tilgreindur í boðinu í Skaftahlíð 24. Gengið er inn um aðalinngang suðurhúss upp við Miklubraut (gamla Tónabæ). Þar er farið niður í kjallara og eftir stuttum gangi inn í matsal þar sem bólusetning fer fram. Algjör grímuskylda er í öllum byggingum Landspítala. Starfsfólk sem framkvæmir bólusetninguna er með sprittbrúsann við höndina.Vísir/Vilhelm Að lokinni bólusetningu þarf starfsmaður að bíða í 15 mínútur til að fylgjast með hvort að ofnæmisviðbrögð vegna bólusetningarinnar geri vart við sig. Gera þarf ráð fyrir að bólusetningarferlið taki 20-30 mínútur. Eftir biðtímann fer starfsmaður út um hurð á matsal í Skaftahlíð. Starfsfólk sýnir við komu boðin sem það fékk í SMS-skilaboðum.Vísir/Vilhelm Landspítalinn býður upp á tíðar skutluferðir frá Fossvogi og Hringbraut til Skaftahlíðar þessa daga. Landspítalinn Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira
Samkvæmt forgangsröðun sóttvarnalæknis og reglugerð um forgangsröðun um bólusetningu við COVID-19, er starfsfólki bráðamóttöku í Fossvogi, bráðamóttöku barna, gjörgæsludeilda og COVID-19 göngudeildar boðin bólusetning. Einnig verður starfsfólki sem tók aukavaktir á þessum deildum í þriðju bylgju COVID-19 boðið bólusetning. Frá bólusetningunni í morgun.Vísir/Vilhelm Alls verður um 770 starfsmönnum spítalans boðin bólusetning í fyrstu umferð sem er magnið sem Landspítali fær úthlutað að þessu sinni. Gert er ráð fyrir að ljúka bólusetningu þessa hóps á morgun. Hver starfsmaður spítalans á fætur öðrum mætir í bólusetningu.Vísir/Vilhelm Starfsmaður fær boð um bólusetningu úr bólusetningarkerfi sóttvarnarlæknis með SMS-skilaboðum í farsíma. Starfsmaður mætir svo á þeim tíma sem er tilgreindur í boðinu í Skaftahlíð 24. Gengið er inn um aðalinngang suðurhúss upp við Miklubraut (gamla Tónabæ). Þar er farið niður í kjallara og eftir stuttum gangi inn í matsal þar sem bólusetning fer fram. Algjör grímuskylda er í öllum byggingum Landspítala. Starfsfólk sem framkvæmir bólusetninguna er með sprittbrúsann við höndina.Vísir/Vilhelm Að lokinni bólusetningu þarf starfsmaður að bíða í 15 mínútur til að fylgjast með hvort að ofnæmisviðbrögð vegna bólusetningarinnar geri vart við sig. Gera þarf ráð fyrir að bólusetningarferlið taki 20-30 mínútur. Eftir biðtímann fer starfsmaður út um hurð á matsal í Skaftahlíð. Starfsfólk sýnir við komu boðin sem það fékk í SMS-skilaboðum.Vísir/Vilhelm Landspítalinn býður upp á tíðar skutluferðir frá Fossvogi og Hringbraut til Skaftahlíðar þessa daga.
Landspítalinn Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira