Brottreknir sársvekktir með að fá ekki jólagjöf frá starfsmannafélagi Isavia Jakob Bjarnar skrifar 30. desember 2020 16:23 Nokkur hópur starfsmanna hjá Isavia lauk störfum um mánaðarmótin nóvember/desember eftir að hafa unnið uppsagnarfrest. Þeim sumum finnst það nöturlegt að fá ekki jólagjöf frá starfsmannafélaginu. vísir/vilhelm Tæpir fimmtíu starfsmenn luku störfum hjá Isavia um mánaðarmótin nóvember/desember. Þeim sumum þykir súrt í broti að hafa ekki fengið jólagjöf frá starfsmannafélagi fyrirtækisins. Vísi hefur borist ábending frá starfsfólki Isavia og dótturfélögum, sem misstu vinnuna nú í byrjun desember þau hafi ekki fengið jólagjöf þó þau hafi greitt í félagið allt árið. Þetta væru kaldar kveðjur, salt í sárið. Nóg væri nú samt. Formaður starfsmannafélagsins er Sigrún Inga Ævarsdóttir og hún var undrandi á því að þetta erindi sé komið til fjölmiðla því að málið sé óafgreitt, að heita megi. Til standi að taka það sérstaklega fyrir á stjórnarfundi en þar sitja tíu manns; ekki hafi gefist færi á að kalla saman stjórnina. Sjálf er Sigrún Inga í sóttkví. Í starfsmannafélaginu eru á milli 8 til 900 manns. Gefið var út á þá, alla skráða félagsmenn í desember, gjafabréf íslenskrar ferðaþjónustu í gegnum SAF að andvirði 20 þúsund króna. Sigrún Inga segir viðkomandi starfsmenn hafa fengið jólagjöf frá fyrirtækinu. En starfsmannafélagið er á sérstakri kennitölu og þar hafi ekki tíðkast að gefa jólagjafir. En vegna Covid-19 hafi ýmsir atburðir fallið niður. Þar ber hæst jólahlaðborðið í desember sem er helsti viðburðurinn á vegum starfsmannafélagsins og hefur verið haldið árum saman. En ekki í ár. „Jólagjöfin var einkum hugsuð sem sárabót fyrir það,“ segir Sigrún Inga í samtali við Vísi. Vísir hafði samband við Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúa Isavia og að hans sögn voru þeir 47 talsins sem létu af störfum hjá Isavia, þá móður- og dótturfélögum, um mánaðarmótin nóvember desember. Vinnumarkaður Fréttir af flugi Jól Jólagjafir fyrirtækja Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fleiri fréttir Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Sjá meira
Vísi hefur borist ábending frá starfsfólki Isavia og dótturfélögum, sem misstu vinnuna nú í byrjun desember þau hafi ekki fengið jólagjöf þó þau hafi greitt í félagið allt árið. Þetta væru kaldar kveðjur, salt í sárið. Nóg væri nú samt. Formaður starfsmannafélagsins er Sigrún Inga Ævarsdóttir og hún var undrandi á því að þetta erindi sé komið til fjölmiðla því að málið sé óafgreitt, að heita megi. Til standi að taka það sérstaklega fyrir á stjórnarfundi en þar sitja tíu manns; ekki hafi gefist færi á að kalla saman stjórnina. Sjálf er Sigrún Inga í sóttkví. Í starfsmannafélaginu eru á milli 8 til 900 manns. Gefið var út á þá, alla skráða félagsmenn í desember, gjafabréf íslenskrar ferðaþjónustu í gegnum SAF að andvirði 20 þúsund króna. Sigrún Inga segir viðkomandi starfsmenn hafa fengið jólagjöf frá fyrirtækinu. En starfsmannafélagið er á sérstakri kennitölu og þar hafi ekki tíðkast að gefa jólagjafir. En vegna Covid-19 hafi ýmsir atburðir fallið niður. Þar ber hæst jólahlaðborðið í desember sem er helsti viðburðurinn á vegum starfsmannafélagsins og hefur verið haldið árum saman. En ekki í ár. „Jólagjöfin var einkum hugsuð sem sárabót fyrir það,“ segir Sigrún Inga í samtali við Vísi. Vísir hafði samband við Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúa Isavia og að hans sögn voru þeir 47 talsins sem létu af störfum hjá Isavia, þá móður- og dótturfélögum, um mánaðarmótin nóvember desember.
Vinnumarkaður Fréttir af flugi Jól Jólagjafir fyrirtækja Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fleiri fréttir Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Sjá meira