Guðbjörg á förum frá Djurgården Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2020 20:00 Guðbjörg Gunnarsdóttir er á förum frá Djurgården ef marka má færslu hennar á samfélagsmiðlum. Djurgården Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir er á förum frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården. Guðbjörg tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í dag. „Allt tekur enda. Eftir níu tímabil og 169 leiki hef ég örugglega leikið minn síðasta leik fyrir Djurgården. Ég er mjög stolt af öllu sem ég hef áorkað fyrir félagið og vona innilega að ég hafi byggt upp eitthvað fyrir komandi kynslóðir. Ég hef hitt svo marga frábæra leikmenn, þjálfara og starfsmenn í gegnum tíma minn hjá félaginu ásamt því að hafa eignast vini fyrir líftíð,“ segir Guðbjörg á Twitter-síðu sinni. „Ég óska liðinu alls hins besta á komandi tímabilum og að liðið fái þá leiðtoga og innviði sem félagið á skilið. Ég mun alltaf hafa vera stolt að hafa verið númer eitt í 169 leikjum og nú geta stuðningsmennirnir fengið treyju númer eitt að nýju. Ég og fjölskylda mín munum alltaf styðja Djurgården.“ Thanks for everything @DIF_Fotboll pic.twitter.com/ItIW63qJXt— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) December 31, 2020 Hin 35 ára gamla Guðbjörg á alls 64 landsleiki að baki en hefur ekki leikið með liðinu í dágóða stund þar sem hún eignaðist tvíbura á þessu ári. Hver leiðin liggur núna er óvíst en hún hefur leikið með Lilleström og Avaldsnes í Noregi, Potsdam í Þýskalandi ásamt FH og Val hér á landi. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
„Allt tekur enda. Eftir níu tímabil og 169 leiki hef ég örugglega leikið minn síðasta leik fyrir Djurgården. Ég er mjög stolt af öllu sem ég hef áorkað fyrir félagið og vona innilega að ég hafi byggt upp eitthvað fyrir komandi kynslóðir. Ég hef hitt svo marga frábæra leikmenn, þjálfara og starfsmenn í gegnum tíma minn hjá félaginu ásamt því að hafa eignast vini fyrir líftíð,“ segir Guðbjörg á Twitter-síðu sinni. „Ég óska liðinu alls hins besta á komandi tímabilum og að liðið fái þá leiðtoga og innviði sem félagið á skilið. Ég mun alltaf hafa vera stolt að hafa verið númer eitt í 169 leikjum og nú geta stuðningsmennirnir fengið treyju númer eitt að nýju. Ég og fjölskylda mín munum alltaf styðja Djurgården.“ Thanks for everything @DIF_Fotboll pic.twitter.com/ItIW63qJXt— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) December 31, 2020 Hin 35 ára gamla Guðbjörg á alls 64 landsleiki að baki en hefur ekki leikið með liðinu í dágóða stund þar sem hún eignaðist tvíbura á þessu ári. Hver leiðin liggur núna er óvíst en hún hefur leikið með Lilleström og Avaldsnes í Noregi, Potsdam í Þýskalandi ásamt FH og Val hér á landi.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira