Ásmundur hverfur við illan leik frá hugmynd um sérstakt heiðursbílflaut Jakob Bjarnar skrifar 16. mars 2020 12:42 Ásmundur Friðriksson átti fótum fjör að launa, ef svo má að orði komast, á Facebook eftir að hafa sett þar fram velviljaða hugmynd. visir/vilhelm Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur fallið frá hugmynd sinni um sérstakt heiðursflaut fyrir heilbrigðsstarfsmenn. Ásmundur lagði það til, og tengdi við Pál Magnússon kollega sinn á þingi og fleiri, að bíleigendur færu í kvöld klukkan 20:00 og legðust á bílflautur sínar í þrjátíu sekúndur til heiðurs heilbrigðsstarfsmönnum. Þá vegna frækilegrar framgöngu þeirra í viðureign við hinn illskeytta kórónuveirufaraldur. Tekið hefur verið upp á svipuðu á Spáni. Á Tenerife klöppuðu íbúar fyrir heilbrigðisstarfsfólki klukkan 20 eins og sjá má að neðan. Hugmynd Ásmundar um bílflautið féll vægast sagt í grýttan jarðveg og brugðust netverjar ókvæða við og töldu þetta fráleita hugmynd. Svo það sé bara sagt þá var þingmaðurinn bæði tjargaður og fiðraður á Facebook og átti hann í vök að verjast; svo mjög að hann var gerður afturreka með þennan þanka. Ásmundur birti status nú fyrir stundu þar sem hann greinir frá þessu. Að hann hafi fjarlægt skrifin, fallið frá hugmyndinni því nú sé nóg komið. Í athugasemdum er það nefnt að þetta hafi verið fallega hugsað en vert sé fyrir þingmann að hugsa fyrst og framkvæma svo. Alþingi Samfélagsmiðlar Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Settu bílslys á svið Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Sjá meira
Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur fallið frá hugmynd sinni um sérstakt heiðursflaut fyrir heilbrigðsstarfsmenn. Ásmundur lagði það til, og tengdi við Pál Magnússon kollega sinn á þingi og fleiri, að bíleigendur færu í kvöld klukkan 20:00 og legðust á bílflautur sínar í þrjátíu sekúndur til heiðurs heilbrigðsstarfsmönnum. Þá vegna frækilegrar framgöngu þeirra í viðureign við hinn illskeytta kórónuveirufaraldur. Tekið hefur verið upp á svipuðu á Spáni. Á Tenerife klöppuðu íbúar fyrir heilbrigðisstarfsfólki klukkan 20 eins og sjá má að neðan. Hugmynd Ásmundar um bílflautið féll vægast sagt í grýttan jarðveg og brugðust netverjar ókvæða við og töldu þetta fráleita hugmynd. Svo það sé bara sagt þá var þingmaðurinn bæði tjargaður og fiðraður á Facebook og átti hann í vök að verjast; svo mjög að hann var gerður afturreka með þennan þanka. Ásmundur birti status nú fyrir stundu þar sem hann greinir frá þessu. Að hann hafi fjarlægt skrifin, fallið frá hugmyndinni því nú sé nóg komið. Í athugasemdum er það nefnt að þetta hafi verið fallega hugsað en vert sé fyrir þingmann að hugsa fyrst og framkvæma svo.
Alþingi Samfélagsmiðlar Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Settu bílslys á svið Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Sjá meira