Guðni segir að þriðja sæti riðilsins gæti mögulega skilað Íslandi á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2020 15:51 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslands í lokaleiknum á móti Moldóvu og sá sigur gæti mögulega skilað íslenska liðinu inn á EM. Getty/Adam Nurkiewicz Fjögur sæti eru enn laus á Evrópumótinu í knattspyrnu og þau áttu að vera í boði í umspilsleikjunum í mars. Umspilið er aftur á móti í uppnámi eftir að kórónuveiran er búin að stöðva leik út um allan heim. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var gestur hjá Henry Birgi Gunnarssyni og Kjartani Atli Kjartanssyni í þættinum Sportið í dag á Stöð 2 Sport. Guðni ræddi meðal annars umspilið og hvernig UEFA gæti leyst það að fylla liðakvótann á Evrópumótinu. Eru einhverjar líkur á því að EM fari fram í sumar? „Nei ég held að það séu litlar líkur. Það er allt of stutt í það og ég er ekki að sjá það gerast. Það yrði sem dæmi mjög erfitt að koma fyrir umspilinu,“ sagði Guðni Bergsson en þar gætu opnast dyr fyrir íslenska liðið: „Það er lausn í þessu sem okkur gæti hugnast. Það yrði að besti árangurinn í þriðja sæti yrði talinn eins og var fyrir Evrópumótið 2016 því þá værum við komin inn í úrslitakeppnina,“ sagði Guðni. „Við náðum fínum árangri í undankeppninni og tókum þriðja sætið. Það myndi svo sannarlega hugnast okkur. Ég held að tímaramminn sé of knappur, óvissan of mikil og ég sé því ekki að niðurstaðan verði önnur en að fresta þessari keppnu um þó nokkurn tíma,“ sagði Guðni. Íslenska liðið náði í nítján stig í riðlinum, vann sex af tíu leikjum og tapaði aðeins þremur. Markatalan var 14-11 eða 3 mörk í plús. Ekkert annað lið í þriðja sætið náði í 19 stig en næst kom Noregur með 17 stig. EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Sjá meira
Fjögur sæti eru enn laus á Evrópumótinu í knattspyrnu og þau áttu að vera í boði í umspilsleikjunum í mars. Umspilið er aftur á móti í uppnámi eftir að kórónuveiran er búin að stöðva leik út um allan heim. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var gestur hjá Henry Birgi Gunnarssyni og Kjartani Atli Kjartanssyni í þættinum Sportið í dag á Stöð 2 Sport. Guðni ræddi meðal annars umspilið og hvernig UEFA gæti leyst það að fylla liðakvótann á Evrópumótinu. Eru einhverjar líkur á því að EM fari fram í sumar? „Nei ég held að það séu litlar líkur. Það er allt of stutt í það og ég er ekki að sjá það gerast. Það yrði sem dæmi mjög erfitt að koma fyrir umspilinu,“ sagði Guðni Bergsson en þar gætu opnast dyr fyrir íslenska liðið: „Það er lausn í þessu sem okkur gæti hugnast. Það yrði að besti árangurinn í þriðja sæti yrði talinn eins og var fyrir Evrópumótið 2016 því þá værum við komin inn í úrslitakeppnina,“ sagði Guðni. „Við náðum fínum árangri í undankeppninni og tókum þriðja sætið. Það myndi svo sannarlega hugnast okkur. Ég held að tímaramminn sé of knappur, óvissan of mikil og ég sé því ekki að niðurstaðan verði önnur en að fresta þessari keppnu um þó nokkurn tíma,“ sagði Guðni. Íslenska liðið náði í nítján stig í riðlinum, vann sex af tíu leikjum og tapaði aðeins þremur. Markatalan var 14-11 eða 3 mörk í plús. Ekkert annað lið í þriðja sætið náði í 19 stig en næst kom Noregur með 17 stig.
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Sjá meira