UEFA krefst hárra bóta vegna frestunar EM Sindri Sverrisson skrifar 17. mars 2020 06:00 EM á að fara fram í 12 borgum. vísir/getty UEFA mun krefjast 275 milljóna punda, jafnvirði um 46 milljarða króna, frá aðildarfélögum sínum og deildum til að bregðast við tapinu af því að fresta EM karla í fótbolta um eitt ár. Útlit er fyrir að Evrópumótinu, sem hefjast átti í júní, verði frestað um ár og samkvæmt frétt The Athletic áætlar UEFA að kostnaðurinn við það verði svo hár sem fyrr segir. Formenn knattspyrnusambandanna 55 sem eiga aðild að UEFA munu ræða um EM og framhaldið í öðrum keppnum á fjarfundi í dag. Það mun vera skýr vilji landsdeildanna og knattspyrnufélaga í Evrópu að klára með einhverjum hætti tímabilið sem nú hefur verið gert hlé á vegna kórónuveirunnar, frekar en að tímabilinu verði nú sagt lokið og núverandi stöður í deildum látnar gilda. Þar að auki er ljóst að seinni kosturinn hefði í för með sér mikla lagalega óvissu. Samkvæmt frétt The Athletic ríkir enn bjartsýni um það í flestum deildum og hjá flestum knattspyrnufélögum Evrópu að hægt verði að ljúka keppnum í deildunum í maí eða júní, þrátt fyrir óvissuna vegna kórónvueirunnar. Þá sé einnig mögulegt að klára tímabil í júlí eða stytta það með því að notast við útsláttarfyrirkomulag með einhverjum hætti. The Athletic segir að hugmyndir UEFA um að fá bætur frá félögum og deildum verði kynntar aðilum á neyðarfundum á morgun, þegar staðfest verði að EM verði frestað um eitt ár. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Rúmenar fara fram á frestun Fátt bendir til þess að Ísland og Rúmenía mætist á Laugardalsvelli 26. mars, í umspili um sæti á EM karla í fótbolta. Rúmenska knattspyrnusambandið mun á morgun formlega óska eftir því að umspilinu verði frestað. 16. mars 2020 18:00 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Sjá meira
UEFA mun krefjast 275 milljóna punda, jafnvirði um 46 milljarða króna, frá aðildarfélögum sínum og deildum til að bregðast við tapinu af því að fresta EM karla í fótbolta um eitt ár. Útlit er fyrir að Evrópumótinu, sem hefjast átti í júní, verði frestað um ár og samkvæmt frétt The Athletic áætlar UEFA að kostnaðurinn við það verði svo hár sem fyrr segir. Formenn knattspyrnusambandanna 55 sem eiga aðild að UEFA munu ræða um EM og framhaldið í öðrum keppnum á fjarfundi í dag. Það mun vera skýr vilji landsdeildanna og knattspyrnufélaga í Evrópu að klára með einhverjum hætti tímabilið sem nú hefur verið gert hlé á vegna kórónuveirunnar, frekar en að tímabilinu verði nú sagt lokið og núverandi stöður í deildum látnar gilda. Þar að auki er ljóst að seinni kosturinn hefði í för með sér mikla lagalega óvissu. Samkvæmt frétt The Athletic ríkir enn bjartsýni um það í flestum deildum og hjá flestum knattspyrnufélögum Evrópu að hægt verði að ljúka keppnum í deildunum í maí eða júní, þrátt fyrir óvissuna vegna kórónvueirunnar. Þá sé einnig mögulegt að klára tímabil í júlí eða stytta það með því að notast við útsláttarfyrirkomulag með einhverjum hætti. The Athletic segir að hugmyndir UEFA um að fá bætur frá félögum og deildum verði kynntar aðilum á neyðarfundum á morgun, þegar staðfest verði að EM verði frestað um eitt ár.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Rúmenar fara fram á frestun Fátt bendir til þess að Ísland og Rúmenía mætist á Laugardalsvelli 26. mars, í umspili um sæti á EM karla í fótbolta. Rúmenska knattspyrnusambandið mun á morgun formlega óska eftir því að umspilinu verði frestað. 16. mars 2020 18:00 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Sjá meira
Rúmenar fara fram á frestun Fátt bendir til þess að Ísland og Rúmenía mætist á Laugardalsvelli 26. mars, í umspili um sæti á EM karla í fótbolta. Rúmenska knattspyrnusambandið mun á morgun formlega óska eftir því að umspilinu verði frestað. 16. mars 2020 18:00