Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2020 15:42 Erik Hamrén stefnir á að koma Íslandi á þriðja stórmótið í röð. vísir/vilhelm Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist ánægður með ákvörðun Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, að færa EM fram á sumarið 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. „Ég bjóst við að EM yrði fært yfir á næsta ár. En ég vissi ekki hvenær umspilsleikirnir yrðu,“ sagði Hamrén í Sportinu í dag. „Þetta er góð ákvörðun. Fótbolti er stærsta íþrótt í heiminum og svo mikilvægur fyrir svo marga en það eru hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti.“ Ísland átti að mæta Rúmeníu í umspili um sæti á EM 26. mars næstkomandi. Ljóst er að sá leikur fer fram í júní þótt nákvæm dagsetningin liggi ekki enn fyrir. Hamrén kveðst bjartsýnn að umspilið geti farið fram í júní. „Við Freyr [Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari] erum byrjaðir að undirbúa leikinn. Ef hlutirnir breytast kemur það bara í ljós. Maður veit aldrei á tímum sem þessum, hlutirnir breytast ört,“ sagði Hamrén. Íslenska liðinu hefur oftar en ekki gengið vel í leikjum í júní á síðustu árum. Í fyrra vann Ísland t.a.m. báða leiki sína í undankeppni EM, gegn Albaníu og Tyrklandi. „Við vitum Ísland er gott í júní og vitum að leikmennirnir elska að spila í júní,“ sagði Hamrén. Klippa: Sportið í dag: Hamrén sáttur með ákvörðun UEFA EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Sportið í dag UEFA Tengdar fréttir UEFA staðfestir að leikur Íslands og Rúmeníu verði færður til júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. 17. mars 2020 15:18 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist ánægður með ákvörðun Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, að færa EM fram á sumarið 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. „Ég bjóst við að EM yrði fært yfir á næsta ár. En ég vissi ekki hvenær umspilsleikirnir yrðu,“ sagði Hamrén í Sportinu í dag. „Þetta er góð ákvörðun. Fótbolti er stærsta íþrótt í heiminum og svo mikilvægur fyrir svo marga en það eru hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti.“ Ísland átti að mæta Rúmeníu í umspili um sæti á EM 26. mars næstkomandi. Ljóst er að sá leikur fer fram í júní þótt nákvæm dagsetningin liggi ekki enn fyrir. Hamrén kveðst bjartsýnn að umspilið geti farið fram í júní. „Við Freyr [Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari] erum byrjaðir að undirbúa leikinn. Ef hlutirnir breytast kemur það bara í ljós. Maður veit aldrei á tímum sem þessum, hlutirnir breytast ört,“ sagði Hamrén. Íslenska liðinu hefur oftar en ekki gengið vel í leikjum í júní á síðustu árum. Í fyrra vann Ísland t.a.m. báða leiki sína í undankeppni EM, gegn Albaníu og Tyrklandi. „Við vitum Ísland er gott í júní og vitum að leikmennirnir elska að spila í júní,“ sagði Hamrén. Klippa: Sportið í dag: Hamrén sáttur með ákvörðun UEFA
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Sportið í dag UEFA Tengdar fréttir UEFA staðfestir að leikur Íslands og Rúmeníu verði færður til júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. 17. mars 2020 15:18 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
UEFA staðfestir að leikur Íslands og Rúmeníu verði færður til júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. 17. mars 2020 15:18
EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35