Hamrén verður áfram með íslenska liðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2020 16:29 Erik Hamrén hefur verið þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta síðan í ágúst 2018. vísir/vilhelm Erik Hamrén segir að hann verði áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og muni stýra því á EM 2021, komist Ísland þangað. Í ágúst 2018 skrifaði Hamrén undir tveggja ára samning við KSÍ, eða fram yfir EM 2020 með möguleika á framlengingu ef vel gengur. Þótt búið sé að færa EM fram um ár verður Svíinn áfram með íslenska liðið. „Markmiðið hefur alltaf verið að komast á EM. Umspilið er í júní og við eigum góða möguleikaá að komast á EM en maður veit aldrei í umspili. En frá fyrsta degi hefur stefnan verið sett á að komast á EM,“ sagði Hamrén í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. „Leikmennirnir eru mjög einbeittir í því að fara á EM. Við ætlum að spila vel í júní og komast á EM. Og ég verð þar,“ bætti sá sænski við. Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM í júní en nákvæm dagsetning liggur ekki enn fyrir. Sigurvegarinn mætir svo annað hvort Búlgaríu eða Ungverjalandi í hreinum úrslitaleik um sæti á EM. Þetta er í þriðja sinn sem Hamrén fer með lið í umspil um sæti á stórmóti. Svíar, sem hann stýrði á árunum 2009-16, töpuðu fyrir Portúgölum í umspili um sæti á HM 2014 en unnu Dani í umspili um sæti á EM 2016. Klippa: Sportið í dag: Hamrén verður áfram EM 2020 í fótbolta KSÍ Sportið í dag Tengdar fréttir Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir að UEFA hafi tekið rétta ákvörðun með að færa Evrópumótið fram á næsta ár. 17. mars 2020 15:42 UEFA staðfestir að leik Íslands og Rúmeníu verði frestað þar til í júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. 17. mars 2020 15:18 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Erik Hamrén segir að hann verði áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og muni stýra því á EM 2021, komist Ísland þangað. Í ágúst 2018 skrifaði Hamrén undir tveggja ára samning við KSÍ, eða fram yfir EM 2020 með möguleika á framlengingu ef vel gengur. Þótt búið sé að færa EM fram um ár verður Svíinn áfram með íslenska liðið. „Markmiðið hefur alltaf verið að komast á EM. Umspilið er í júní og við eigum góða möguleikaá að komast á EM en maður veit aldrei í umspili. En frá fyrsta degi hefur stefnan verið sett á að komast á EM,“ sagði Hamrén í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. „Leikmennirnir eru mjög einbeittir í því að fara á EM. Við ætlum að spila vel í júní og komast á EM. Og ég verð þar,“ bætti sá sænski við. Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM í júní en nákvæm dagsetning liggur ekki enn fyrir. Sigurvegarinn mætir svo annað hvort Búlgaríu eða Ungverjalandi í hreinum úrslitaleik um sæti á EM. Þetta er í þriðja sinn sem Hamrén fer með lið í umspil um sæti á stórmóti. Svíar, sem hann stýrði á árunum 2009-16, töpuðu fyrir Portúgölum í umspili um sæti á HM 2014 en unnu Dani í umspili um sæti á EM 2016. Klippa: Sportið í dag: Hamrén verður áfram
EM 2020 í fótbolta KSÍ Sportið í dag Tengdar fréttir Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir að UEFA hafi tekið rétta ákvörðun með að færa Evrópumótið fram á næsta ár. 17. mars 2020 15:42 UEFA staðfestir að leik Íslands og Rúmeníu verði frestað þar til í júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. 17. mars 2020 15:18 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir að UEFA hafi tekið rétta ákvörðun með að færa Evrópumótið fram á næsta ár. 17. mars 2020 15:42
UEFA staðfestir að leik Íslands og Rúmeníu verði frestað þar til í júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. 17. mars 2020 15:18
EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35