Seðlabankinn boðar tíðindi í fyrramálið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. mars 2020 16:18 Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri mun fara yfir málin á fundinum í fyrramálið klukkan tíu. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Seðlabanki Íslands boðar niðurstöður nýlegra funda peningastefnunefndar og fjármálastöðugleikanefndar í fyrramálið klukkan átta. Fulltrúum fjölmiðla og fjármálafyrirtækja er boðið á kynningarfund um niðurstöðurnar klukkan tíu. Sex dagar eru liðnir síðan Seðlabankinn lækkaði stýrivexti um hálft prósentustig en þeir eru í dag 2,25% og hafa aldrei verið lægri. Um leið lækkaði bankinn meðaltalsbindiskyldu innlánsstofnana úr 1% niður í 0%. Næsti reglubundni fundur nefndanna átti að vera í maí. Telja má líklegt að frekari aðgerðir verði kynntar á fundinum í ljósi stöðunnar sem upp er komin vegna kórónuveirunnar. Það verða Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri, Þórarinn G. Pétursson, framkvæmdastjóri sviðs hagfræði og peningastefnu og Haukur Camillus Benediktsson, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs sem kynna niðurstöðurnar og svara fyrirspurnum. Vefútsending verður frá kynningunni klukkan 10:00. Seðlabankinn ábyrgist ekki að útsendingin verði hnökralaus, að því er segir í tilkynningu. Frétt um niðurstöður peningastefnunefndar og fjármálastöðugleikanefndar verður birt á vef Seðlabankans eftir klukkan 8:00 í fyrramálið. Að neðan má sjá viðtal við Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóra frá tilkynningu um vaxtalækkun í síðustu viku. Seðlabankinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Viðskipti innlent Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Fleiri fréttir „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Sjá meira
Seðlabanki Íslands boðar niðurstöður nýlegra funda peningastefnunefndar og fjármálastöðugleikanefndar í fyrramálið klukkan átta. Fulltrúum fjölmiðla og fjármálafyrirtækja er boðið á kynningarfund um niðurstöðurnar klukkan tíu. Sex dagar eru liðnir síðan Seðlabankinn lækkaði stýrivexti um hálft prósentustig en þeir eru í dag 2,25% og hafa aldrei verið lægri. Um leið lækkaði bankinn meðaltalsbindiskyldu innlánsstofnana úr 1% niður í 0%. Næsti reglubundni fundur nefndanna átti að vera í maí. Telja má líklegt að frekari aðgerðir verði kynntar á fundinum í ljósi stöðunnar sem upp er komin vegna kórónuveirunnar. Það verða Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri, Þórarinn G. Pétursson, framkvæmdastjóri sviðs hagfræði og peningastefnu og Haukur Camillus Benediktsson, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs sem kynna niðurstöðurnar og svara fyrirspurnum. Vefútsending verður frá kynningunni klukkan 10:00. Seðlabankinn ábyrgist ekki að útsendingin verði hnökralaus, að því er segir í tilkynningu. Frétt um niðurstöður peningastefnunefndar og fjármálastöðugleikanefndar verður birt á vef Seðlabankans eftir klukkan 8:00 í fyrramálið. Að neðan má sjá viðtal við Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóra frá tilkynningu um vaxtalækkun í síðustu viku.
Seðlabankinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Viðskipti innlent Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Fleiri fréttir „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Sjá meira