Stærðarinnar búrhval rak á land nálægt íbúðabyggð Eiður Þór Árnason skrifar 18. mars 2020 15:51 Fullvaxnir búrhvalstarfar geta orðið um 20 metrar að lengd og 40 til 50 tonn að þyngd. Róbert Daníel Jónsson Stærðarinnar búrhval rak á land á Blönduósi og er hann um tíu metrar að lengd. Greinilegt er að um karlkyns dýr, tarf, er að ræða og liggur hræið nú í fjörunni neðan við íbúðabyggð. Róbert Daníel Jónsson, sem er forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar á Blönduósi, náði þessum fallegu myndum af hræinu í dag og telur að nokkur tími sé liðinn frá því að hvalurinn drapst. Samstarfskona Róberts benti honum á hvalinn sem er staðsettur rétt fyrir neðan heimili hennar. Róbert Daníel Jónsson Ekki er kominn óþefur af dýrinu enn sem komið er sem verða að teljast góðar fréttir fyrir íbúa bæjarins. Róbert telur að kuldasamt veður hafi eflaust hjálpað þeim í því tilliti. „Það er sem betur fer ekki farið að ilma af honum þarna upp hlíðina.“ Róbert segir gaman að hugsa til þess að hér áður fyrr hafi svona dýr verið ákveðinn hvalreki í orðsins fyllstu merkingu, annað en nú. „Í dag er þetta bara kostnaður fyrir sveitarfélagið,“ segir Róbert léttur í bragði. Hann segist ekki vera með það á hreinu hvort að búið sé að tilkynna þar til bærum yfirvöldum um dýrið en veit til þess að starfsmenn sveitarfélagsins séu meðvitaðir um málið. Hér sést vel hversu nálægt mannabyggð búrhvalurinn er. Róbert Daníel Jónsson Róbert Daníel Jónsson Dýr Blönduós Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sjá meira
Stærðarinnar búrhval rak á land á Blönduósi og er hann um tíu metrar að lengd. Greinilegt er að um karlkyns dýr, tarf, er að ræða og liggur hræið nú í fjörunni neðan við íbúðabyggð. Róbert Daníel Jónsson, sem er forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar á Blönduósi, náði þessum fallegu myndum af hræinu í dag og telur að nokkur tími sé liðinn frá því að hvalurinn drapst. Samstarfskona Róberts benti honum á hvalinn sem er staðsettur rétt fyrir neðan heimili hennar. Róbert Daníel Jónsson Ekki er kominn óþefur af dýrinu enn sem komið er sem verða að teljast góðar fréttir fyrir íbúa bæjarins. Róbert telur að kuldasamt veður hafi eflaust hjálpað þeim í því tilliti. „Það er sem betur fer ekki farið að ilma af honum þarna upp hlíðina.“ Róbert segir gaman að hugsa til þess að hér áður fyrr hafi svona dýr verið ákveðinn hvalreki í orðsins fyllstu merkingu, annað en nú. „Í dag er þetta bara kostnaður fyrir sveitarfélagið,“ segir Róbert léttur í bragði. Hann segist ekki vera með það á hreinu hvort að búið sé að tilkynna þar til bærum yfirvöldum um dýrið en veit til þess að starfsmenn sveitarfélagsins séu meðvitaðir um málið. Hér sést vel hversu nálægt mannabyggð búrhvalurinn er. Róbert Daníel Jónsson Róbert Daníel Jónsson
Dýr Blönduós Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sjá meira