Langar að sjá í hversu gott lið ég gæti komist Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2020 19:00 Martin Hermannsson er í heimasóttkví en ræddi við Kjartan Atla Kjartansson í dag. skjáskot/stöð 2 Besti körfuboltamaður landsins, Martin Hermannsson, kom til landsins í fyrradag og fór beint í sóttkví. Samningur hans við Alba Berlín rennur út í sumar. Martin varð bikarmeistari með Alba í síðasta mánuði og hafði verið að spila afar vel þegar keppni í Euroleague og þýsku deildinni var frestað vegna kórónuveirunnar. „Ég verð samningslaus eftir leiktíðina og það gerir þetta ennþá skrýtnara. Ég veit ekkert hvað er að fara að gerast. Sem betur fer náði ég að sýna einhverjar góðar hliðar í vetur, sérstaklega síðustu tvo mánuðina, þannig að vonandi muna menn eftir því. En það er svolítið leiðinlegt að ná ekki að klára aðalmarkmiðið með Alba Berlín í vetur, og erfitt að skilja við þá í þessum aðstæðum. Að fá ekki að keppa um þann stóra einu sinni enn,“ sagði Martin í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Innslagið má sjá hér að neðan. Ljóst er að enn betri lið en Alba Berlín eru með Vesturbæinginn í sigtinu: „Ég veit ekkert hvert ég er að fara í sumar eða hvað ég geri, og hvað verður hreinlega. Ég vona bara að ég geti fengið vinnu á næstu leiktíð, það er svona það sem maður pælir aðallega í núna. Það verður erfitt að fara frá Berlín. Lífið og klúbburinn, það er allt pottþétt þar. En mig langar líka að sjá hvað ég get náð langt og í hversu gott lið ég gæti komist. Þetta verður grandskoðað í sumar.“ Klippa: Martin í sóttkví og samningslaus í sumar Körfubolti Tengdar fréttir EuroLeague frestar leikjum ótímabundið FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið. EuroLeague hefur einnig frestað leikjum en þar spilar íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson sem leikur með Alba Berlín. 12. mars 2020 12:01 Martin stigahæstur í tapi í toppbaráttuslag Góður leikur Martins Hermannssonar dugði Alba Berlin ekki til sigurs gegn Hakro Merlins í toppbaráttuslag í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 8. mars 2020 17:59 Martin sló met Jóns Arnórs í sárgrætilegu tapi Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín fengu þriggja stiga körfu í andlitið fjórum sekúndum fyrir leikslok og töpuðu 73-72 gegn Baskonia á Spáni í kvöld í EuroLeague. Martin setti engu að síður íslenskt met í leiknum. 6. mars 2020 21:05 Sportpakkinn: Martin á radar stærri liða "Þessi vika hjá Martin er ein glæsilegasta vika hjá íþróttamanni frá upphafi,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, um framgöngu Martins Hermannssonar í síðustu viku. 25. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Besti körfuboltamaður landsins, Martin Hermannsson, kom til landsins í fyrradag og fór beint í sóttkví. Samningur hans við Alba Berlín rennur út í sumar. Martin varð bikarmeistari með Alba í síðasta mánuði og hafði verið að spila afar vel þegar keppni í Euroleague og þýsku deildinni var frestað vegna kórónuveirunnar. „Ég verð samningslaus eftir leiktíðina og það gerir þetta ennþá skrýtnara. Ég veit ekkert hvað er að fara að gerast. Sem betur fer náði ég að sýna einhverjar góðar hliðar í vetur, sérstaklega síðustu tvo mánuðina, þannig að vonandi muna menn eftir því. En það er svolítið leiðinlegt að ná ekki að klára aðalmarkmiðið með Alba Berlín í vetur, og erfitt að skilja við þá í þessum aðstæðum. Að fá ekki að keppa um þann stóra einu sinni enn,“ sagði Martin í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Innslagið má sjá hér að neðan. Ljóst er að enn betri lið en Alba Berlín eru með Vesturbæinginn í sigtinu: „Ég veit ekkert hvert ég er að fara í sumar eða hvað ég geri, og hvað verður hreinlega. Ég vona bara að ég geti fengið vinnu á næstu leiktíð, það er svona það sem maður pælir aðallega í núna. Það verður erfitt að fara frá Berlín. Lífið og klúbburinn, það er allt pottþétt þar. En mig langar líka að sjá hvað ég get náð langt og í hversu gott lið ég gæti komist. Þetta verður grandskoðað í sumar.“ Klippa: Martin í sóttkví og samningslaus í sumar
Körfubolti Tengdar fréttir EuroLeague frestar leikjum ótímabundið FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið. EuroLeague hefur einnig frestað leikjum en þar spilar íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson sem leikur með Alba Berlín. 12. mars 2020 12:01 Martin stigahæstur í tapi í toppbaráttuslag Góður leikur Martins Hermannssonar dugði Alba Berlin ekki til sigurs gegn Hakro Merlins í toppbaráttuslag í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 8. mars 2020 17:59 Martin sló met Jóns Arnórs í sárgrætilegu tapi Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín fengu þriggja stiga körfu í andlitið fjórum sekúndum fyrir leikslok og töpuðu 73-72 gegn Baskonia á Spáni í kvöld í EuroLeague. Martin setti engu að síður íslenskt met í leiknum. 6. mars 2020 21:05 Sportpakkinn: Martin á radar stærri liða "Þessi vika hjá Martin er ein glæsilegasta vika hjá íþróttamanni frá upphafi,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, um framgöngu Martins Hermannssonar í síðustu viku. 25. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
EuroLeague frestar leikjum ótímabundið FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið. EuroLeague hefur einnig frestað leikjum en þar spilar íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson sem leikur með Alba Berlín. 12. mars 2020 12:01
Martin stigahæstur í tapi í toppbaráttuslag Góður leikur Martins Hermannssonar dugði Alba Berlin ekki til sigurs gegn Hakro Merlins í toppbaráttuslag í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 8. mars 2020 17:59
Martin sló met Jóns Arnórs í sárgrætilegu tapi Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín fengu þriggja stiga körfu í andlitið fjórum sekúndum fyrir leikslok og töpuðu 73-72 gegn Baskonia á Spáni í kvöld í EuroLeague. Martin setti engu að síður íslenskt met í leiknum. 6. mars 2020 21:05
Sportpakkinn: Martin á radar stærri liða "Þessi vika hjá Martin er ein glæsilegasta vika hjá íþróttamanni frá upphafi,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, um framgöngu Martins Hermannssonar í síðustu viku. 25. febrúar 2020 07:00
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik