Vorlegt um að litast í Kauphöllinni Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. mars 2020 10:53 Markaðir heimsins hafa fagnað stýrivaxtalækkunum og tug milljarða innspýtingum um allan heim. Bjartsýnin virðist jafnframt vera að smitast hingað. vísir/vilhelm Hlutabréfamarkaðir heimsins hafa það sem af er degi tekið nokkuð vel í boðaðar efnahagsaðgerðir hinna ýmsu stjórnvalda vegna kórónuveirunnar og má sjá sambærileg teikn í íslensku Kauphöllinni. Eftir hækkanir í Asíu og Evrópu er nánast grænt á öllum tölum á hlutabréfamarkaðnum hérlendis og hefur úrvalsvísitalan hækkað um rúm 3 prósent í morgun. Þar fer Icelandair Group áfram fremst í flokki en Bogi Nils Bogason og félagar hafa fylgst með hlutabréfaverðinu hækka daglega um tæp 10 prósent síðustu daga. Svipaða sögu er að segja í dag ef fer sem horfir, en hækkunin nemur núna rúmum 12 prósentum. Verð bréfanna er nú 4, en fór lægst í 3 á þriðjudag. Kröftugar hækkanir má sjá annars staðar í Kauphöllinni en gengi fjölda félaga hefur styrkst um 4 til 6 prósent í morgun; eins og Arion, Origo, Sjóvá, Sýn og TM. Marel fylgir í humátt á eftir með hækkun upp á rúmlega 3 og hálft prósent. Þar að auki hefur olíuverð hækkað í dag, rétt eins og það gerði í gær. Brent hráolíutunnann er nú aftur komin yfir 30 dali eftir að hafa hrapað um næstum 50 prósent á einum mánuði. Þar spilar minnkandi eftirspurn eftir kórónuveirufaraldurinn lykilrullu, sem og ósætti olíuframleiðsluþjóða heims um draga samhliða úr framleiðslu. Markaðir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Viðspyrna Icelandair heldur áfram Úrvalsvísitalan hefur styrkst lítillega í dag 19. mars 2020 11:39 Bjartsýnir á að flug með ferskan fisk verði tryggt Mikill samdráttur í farþegaflugi vekur spurningar um hvernig fer með útflutning á ferskum íslenskum sjávarafurðum með flugi en stór hluti nýtir farangursrými farþegaflugvéla. 18. mars 2020 16:45 Icelandair rýkur upp eftir 65 prósenta fall Á sama tíma og virði hlutabréfa í Icelandair hafa hækkað um næstum 14 prósent eru húrrandi lækkanir annars staðar í Kauphöllinni í dag. 18. mars 2020 13:03 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira
Hlutabréfamarkaðir heimsins hafa það sem af er degi tekið nokkuð vel í boðaðar efnahagsaðgerðir hinna ýmsu stjórnvalda vegna kórónuveirunnar og má sjá sambærileg teikn í íslensku Kauphöllinni. Eftir hækkanir í Asíu og Evrópu er nánast grænt á öllum tölum á hlutabréfamarkaðnum hérlendis og hefur úrvalsvísitalan hækkað um rúm 3 prósent í morgun. Þar fer Icelandair Group áfram fremst í flokki en Bogi Nils Bogason og félagar hafa fylgst með hlutabréfaverðinu hækka daglega um tæp 10 prósent síðustu daga. Svipaða sögu er að segja í dag ef fer sem horfir, en hækkunin nemur núna rúmum 12 prósentum. Verð bréfanna er nú 4, en fór lægst í 3 á þriðjudag. Kröftugar hækkanir má sjá annars staðar í Kauphöllinni en gengi fjölda félaga hefur styrkst um 4 til 6 prósent í morgun; eins og Arion, Origo, Sjóvá, Sýn og TM. Marel fylgir í humátt á eftir með hækkun upp á rúmlega 3 og hálft prósent. Þar að auki hefur olíuverð hækkað í dag, rétt eins og það gerði í gær. Brent hráolíutunnann er nú aftur komin yfir 30 dali eftir að hafa hrapað um næstum 50 prósent á einum mánuði. Þar spilar minnkandi eftirspurn eftir kórónuveirufaraldurinn lykilrullu, sem og ósætti olíuframleiðsluþjóða heims um draga samhliða úr framleiðslu.
Markaðir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Viðspyrna Icelandair heldur áfram Úrvalsvísitalan hefur styrkst lítillega í dag 19. mars 2020 11:39 Bjartsýnir á að flug með ferskan fisk verði tryggt Mikill samdráttur í farþegaflugi vekur spurningar um hvernig fer með útflutning á ferskum íslenskum sjávarafurðum með flugi en stór hluti nýtir farangursrými farþegaflugvéla. 18. mars 2020 16:45 Icelandair rýkur upp eftir 65 prósenta fall Á sama tíma og virði hlutabréfa í Icelandair hafa hækkað um næstum 14 prósent eru húrrandi lækkanir annars staðar í Kauphöllinni í dag. 18. mars 2020 13:03 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira
Bjartsýnir á að flug með ferskan fisk verði tryggt Mikill samdráttur í farþegaflugi vekur spurningar um hvernig fer með útflutning á ferskum íslenskum sjávarafurðum með flugi en stór hluti nýtir farangursrými farþegaflugvéla. 18. mars 2020 16:45
Icelandair rýkur upp eftir 65 prósenta fall Á sama tíma og virði hlutabréfa í Icelandair hafa hækkað um næstum 14 prósent eru húrrandi lækkanir annars staðar í Kauphöllinni í dag. 18. mars 2020 13:03