Stefnir í miklar breytingar hjá Newcastle United á næstunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2020 23:00 Tekst Newcastle að sannfæra þessa tvo um að flytja til Englands? Vísir/BBC Það stefnir í miklar breytingar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United á næstunni. Talið er að Mike Ashley, eigandi liðsins, sé í þann mund að selja liðið fyrir 300 milljónir punda. Mohammed bin Salman, krónprins frá Sádi-Arabíu, er að kaupa félagið samkvæmt heimildum Daily Mail en Amanda Staveley sér um kaupin fyrir hans hönd. Yrði hann ríkasti eigandi knattspyrnuliðs í ensku úrvalsdeildarinnar og líklega heiminum en auðæfi fjölskyldu hans eru metin á yfir billjarð punda. Mannréttinda samtökin Amnesty International hafa gagnrýnt fjölskyldu Salman harðlega en stjórnvöld í Sádi-Arabíu eru talin brjóta reglulega á mannréttindum þegna sinna. Pyntingar eru daglegt brauð sem og aftökur ásamt því að kynin eru á engan hátt jöfn innan landamæra Sádi-Arabíu. Þá hefur TIME ásakað Salman um að vera höfuðpaurinn á bakvið stríðið í Yemen. Talið er að Salman myndi losa sig við Steve Bruce, þjálfara liðsins. Í hans stað kæmi Max Allegri, fyrrum þjálfari Juventus. Þá gæti Arturo Vidal, leikmaður Barcelona, verið á leiðinni til Newcastle. Newcastle United are reportedly trying to sign Arturo Vidal and replace Steve Bruce with Massimo Allegri.That's what the papers are saying.The latest gossip: https://t.co/VyIAgKUzmr#bbcfootball pic.twitter.com/gsLCjS2wOY— BBC Sport (@BBCSport) April 18, 2020 Það er ljóst að Salman er tilbúinn að leggja mikið af fjármunum í að styrkja Newcastle en hann hefur ekki verið hræddur við spreða auðæfum sínum undanfarin ár. Til að mynda á hann snekkju og málverk eftir Leonardo da Vinci sem kostuðu meira en Newcastle mun gera. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Það stefnir í miklar breytingar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United á næstunni. Talið er að Mike Ashley, eigandi liðsins, sé í þann mund að selja liðið fyrir 300 milljónir punda. Mohammed bin Salman, krónprins frá Sádi-Arabíu, er að kaupa félagið samkvæmt heimildum Daily Mail en Amanda Staveley sér um kaupin fyrir hans hönd. Yrði hann ríkasti eigandi knattspyrnuliðs í ensku úrvalsdeildarinnar og líklega heiminum en auðæfi fjölskyldu hans eru metin á yfir billjarð punda. Mannréttinda samtökin Amnesty International hafa gagnrýnt fjölskyldu Salman harðlega en stjórnvöld í Sádi-Arabíu eru talin brjóta reglulega á mannréttindum þegna sinna. Pyntingar eru daglegt brauð sem og aftökur ásamt því að kynin eru á engan hátt jöfn innan landamæra Sádi-Arabíu. Þá hefur TIME ásakað Salman um að vera höfuðpaurinn á bakvið stríðið í Yemen. Talið er að Salman myndi losa sig við Steve Bruce, þjálfara liðsins. Í hans stað kæmi Max Allegri, fyrrum þjálfari Juventus. Þá gæti Arturo Vidal, leikmaður Barcelona, verið á leiðinni til Newcastle. Newcastle United are reportedly trying to sign Arturo Vidal and replace Steve Bruce with Massimo Allegri.That's what the papers are saying.The latest gossip: https://t.co/VyIAgKUzmr#bbcfootball pic.twitter.com/gsLCjS2wOY— BBC Sport (@BBCSport) April 18, 2020 Það er ljóst að Salman er tilbúinn að leggja mikið af fjármunum í að styrkja Newcastle en hann hefur ekki verið hræddur við spreða auðæfum sínum undanfarin ár. Til að mynda á hann snekkju og málverk eftir Leonardo da Vinci sem kostuðu meira en Newcastle mun gera.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira