Stefnir í miklar breytingar hjá Newcastle United á næstunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2020 23:00 Tekst Newcastle að sannfæra þessa tvo um að flytja til Englands? Vísir/BBC Það stefnir í miklar breytingar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United á næstunni. Talið er að Mike Ashley, eigandi liðsins, sé í þann mund að selja liðið fyrir 300 milljónir punda. Mohammed bin Salman, krónprins frá Sádi-Arabíu, er að kaupa félagið samkvæmt heimildum Daily Mail en Amanda Staveley sér um kaupin fyrir hans hönd. Yrði hann ríkasti eigandi knattspyrnuliðs í ensku úrvalsdeildarinnar og líklega heiminum en auðæfi fjölskyldu hans eru metin á yfir billjarð punda. Mannréttinda samtökin Amnesty International hafa gagnrýnt fjölskyldu Salman harðlega en stjórnvöld í Sádi-Arabíu eru talin brjóta reglulega á mannréttindum þegna sinna. Pyntingar eru daglegt brauð sem og aftökur ásamt því að kynin eru á engan hátt jöfn innan landamæra Sádi-Arabíu. Þá hefur TIME ásakað Salman um að vera höfuðpaurinn á bakvið stríðið í Yemen. Talið er að Salman myndi losa sig við Steve Bruce, þjálfara liðsins. Í hans stað kæmi Max Allegri, fyrrum þjálfari Juventus. Þá gæti Arturo Vidal, leikmaður Barcelona, verið á leiðinni til Newcastle. Newcastle United are reportedly trying to sign Arturo Vidal and replace Steve Bruce with Massimo Allegri.That's what the papers are saying.The latest gossip: https://t.co/VyIAgKUzmr#bbcfootball pic.twitter.com/gsLCjS2wOY— BBC Sport (@BBCSport) April 18, 2020 Það er ljóst að Salman er tilbúinn að leggja mikið af fjármunum í að styrkja Newcastle en hann hefur ekki verið hræddur við spreða auðæfum sínum undanfarin ár. Til að mynda á hann snekkju og málverk eftir Leonardo da Vinci sem kostuðu meira en Newcastle mun gera. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Það stefnir í miklar breytingar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United á næstunni. Talið er að Mike Ashley, eigandi liðsins, sé í þann mund að selja liðið fyrir 300 milljónir punda. Mohammed bin Salman, krónprins frá Sádi-Arabíu, er að kaupa félagið samkvæmt heimildum Daily Mail en Amanda Staveley sér um kaupin fyrir hans hönd. Yrði hann ríkasti eigandi knattspyrnuliðs í ensku úrvalsdeildarinnar og líklega heiminum en auðæfi fjölskyldu hans eru metin á yfir billjarð punda. Mannréttinda samtökin Amnesty International hafa gagnrýnt fjölskyldu Salman harðlega en stjórnvöld í Sádi-Arabíu eru talin brjóta reglulega á mannréttindum þegna sinna. Pyntingar eru daglegt brauð sem og aftökur ásamt því að kynin eru á engan hátt jöfn innan landamæra Sádi-Arabíu. Þá hefur TIME ásakað Salman um að vera höfuðpaurinn á bakvið stríðið í Yemen. Talið er að Salman myndi losa sig við Steve Bruce, þjálfara liðsins. Í hans stað kæmi Max Allegri, fyrrum þjálfari Juventus. Þá gæti Arturo Vidal, leikmaður Barcelona, verið á leiðinni til Newcastle. Newcastle United are reportedly trying to sign Arturo Vidal and replace Steve Bruce with Massimo Allegri.That's what the papers are saying.The latest gossip: https://t.co/VyIAgKUzmr#bbcfootball pic.twitter.com/gsLCjS2wOY— BBC Sport (@BBCSport) April 18, 2020 Það er ljóst að Salman er tilbúinn að leggja mikið af fjármunum í að styrkja Newcastle en hann hefur ekki verið hræddur við spreða auðæfum sínum undanfarin ár. Til að mynda á hann snekkju og málverk eftir Leonardo da Vinci sem kostuðu meira en Newcastle mun gera.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira