James Milner fer á kostum í fríinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. mars 2020 11:30 Milner í leik Liverpool og Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu fyrr í mánuðnum. Simon Stacpoole/Offside/Offside/Getty Images Enska úrvalsdeildin mun ekki hefjast aftur fyrr en í fyrsta lagi 30. apríl. Þá eru leikmenn látnir æfa heima hjá sér til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu COVID-19. James Milner, leikmaður Liverpool, er einn þeirra sem nýtir fríið vel en hann fer á kostum á samfélagsmiðlum þessa dagana. Þar gerir hann stólpagrín að sinni eigin ímynd. Fyrir þau ykkar sem vita það ekki þá er Twitter aðgangurinn Boring James Milner, eða einfaldlega „Hinn leiðinlegi James Milner“ einkar vinsæll en þar er gert grín af því hversu óspennandi karakter Milner virðist vera. Nýtur sá aðgangur mikilla vinsælla en hann er með 663 þúsund fylgjendur á Twitter. Milner, sem er sjálfur með yfir milljón fylgjendur, gerir í því að ýta undir téða ímynd af sjálfum sér. Hann er annað hvort að dytta að garðinum með skrautskærum, flokka tepoka eða undirbúa heimakennslu barna sinna. Now the tea bags are sorted I ve got time to level out this lawn... wonder if I can borrow Anfield s Keep off the Grass sign #onebladeatatime #productiveday#snipsnip pic.twitter.com/ap510x6mIf— James Milner (@JamesMilner) March 17, 2020 Milner hefur ekki verið í aðalhlutverki hjá Liverpool á leiktíðinni en ljóst er að þessi reyndi leikmaður er einkar mikilvægur á æfingasvæðina og reikna má með að hann miðli reynslu sinni til yngri leikmanna. Preparing for home school - there will be no slacking off under Mr Milner #yessir #staysharp#stayindoors pic.twitter.com/2L0snNfHY8— James Milner (@JamesMilner) March 20, 2020 Hann er eini leikmaður Liverpool sem hefur unnið ensku úrvalsdeildina en hann varð tvívegis meistari með Manchester City á sínum tíma. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjá meira
Enska úrvalsdeildin mun ekki hefjast aftur fyrr en í fyrsta lagi 30. apríl. Þá eru leikmenn látnir æfa heima hjá sér til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu COVID-19. James Milner, leikmaður Liverpool, er einn þeirra sem nýtir fríið vel en hann fer á kostum á samfélagsmiðlum þessa dagana. Þar gerir hann stólpagrín að sinni eigin ímynd. Fyrir þau ykkar sem vita það ekki þá er Twitter aðgangurinn Boring James Milner, eða einfaldlega „Hinn leiðinlegi James Milner“ einkar vinsæll en þar er gert grín af því hversu óspennandi karakter Milner virðist vera. Nýtur sá aðgangur mikilla vinsælla en hann er með 663 þúsund fylgjendur á Twitter. Milner, sem er sjálfur með yfir milljón fylgjendur, gerir í því að ýta undir téða ímynd af sjálfum sér. Hann er annað hvort að dytta að garðinum með skrautskærum, flokka tepoka eða undirbúa heimakennslu barna sinna. Now the tea bags are sorted I ve got time to level out this lawn... wonder if I can borrow Anfield s Keep off the Grass sign #onebladeatatime #productiveday#snipsnip pic.twitter.com/ap510x6mIf— James Milner (@JamesMilner) March 17, 2020 Milner hefur ekki verið í aðalhlutverki hjá Liverpool á leiktíðinni en ljóst er að þessi reyndi leikmaður er einkar mikilvægur á æfingasvæðina og reikna má með að hann miðli reynslu sinni til yngri leikmanna. Preparing for home school - there will be no slacking off under Mr Milner #yessir #staysharp#stayindoors pic.twitter.com/2L0snNfHY8— James Milner (@JamesMilner) March 20, 2020 Hann er eini leikmaður Liverpool sem hefur unnið ensku úrvalsdeildina en hann varð tvívegis meistari með Manchester City á sínum tíma.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjá meira