IKEA lokað um óákveðinn tíma vegna kórónuveirunnar Eiður Þór Árnason skrifar 23. mars 2020 19:05 Ekki verður mikið um heimsóknir í IKEA á næstunni. Vísir/HANNa Verslun IKEA í Garðabæ verður lokað í kvöld og mun hún ekki opna aftur fyrr en aðstæður leyfa annað. Hert samkomubann tekur gildi nú á miðnætti en það felur í meginatriðum í sér bann við því að fleiri en tuttugu manns komi saman í einu rými. Með þessu vilja forsvarsmenn IKEA fara að tilmælum yfirvalda og með því tryggja öryggi starfsfólks og viðskiptavina. Að sögn Guðnýjar Camillu Aradóttur, sem er yfir samskiptamálum hjá fyrirtækinu, höfðu stjórnendur IKEA hér á landi reynt að hugsa fram í tímann og miðaðist möguleg lokun verslunarinnar alltaf við þá fjöldatakmörkun sem stjórnvöld myndu leggja á. „Miðað við þetta marga þá gengur þetta bara ekki upp að verslunina opna og að sjálfsögðu ekki veitingastaðinn, þannig að þessi ákvörðun lá beint fyrir miðað við fréttir gærdagsins.“ Gripið var til sérstakra ráðstafanna eftir að fyrra samkomubannið tók gildi sem miðaðist við hundrað manns og tókst IKEA að halda stórverslun sinni opinni. Þá var rýminu skipt niður í sex svæði, talið inn í verslunina og viðskiptavinir beðnir um að virða tveggja metra regluna í hvívetna. Ljóst er að slíkar aðgerðir myndu ekki duga til að framfylgja hertum fjöldatakmörkunum. Enn verður hægt að sækja vörur sem pantaðar eru í netverslun fyrirtækisins, að sögn Guðnýjar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) IKEA Garðabær Samkomubann á Íslandi Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Verslun IKEA í Garðabæ verður lokað í kvöld og mun hún ekki opna aftur fyrr en aðstæður leyfa annað. Hert samkomubann tekur gildi nú á miðnætti en það felur í meginatriðum í sér bann við því að fleiri en tuttugu manns komi saman í einu rými. Með þessu vilja forsvarsmenn IKEA fara að tilmælum yfirvalda og með því tryggja öryggi starfsfólks og viðskiptavina. Að sögn Guðnýjar Camillu Aradóttur, sem er yfir samskiptamálum hjá fyrirtækinu, höfðu stjórnendur IKEA hér á landi reynt að hugsa fram í tímann og miðaðist möguleg lokun verslunarinnar alltaf við þá fjöldatakmörkun sem stjórnvöld myndu leggja á. „Miðað við þetta marga þá gengur þetta bara ekki upp að verslunina opna og að sjálfsögðu ekki veitingastaðinn, þannig að þessi ákvörðun lá beint fyrir miðað við fréttir gærdagsins.“ Gripið var til sérstakra ráðstafanna eftir að fyrra samkomubannið tók gildi sem miðaðist við hundrað manns og tókst IKEA að halda stórverslun sinni opinni. Þá var rýminu skipt niður í sex svæði, talið inn í verslunina og viðskiptavinir beðnir um að virða tveggja metra regluna í hvívetna. Ljóst er að slíkar aðgerðir myndu ekki duga til að framfylgja hertum fjöldatakmörkunum. Enn verður hægt að sækja vörur sem pantaðar eru í netverslun fyrirtækisins, að sögn Guðnýjar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) IKEA Garðabær Samkomubann á Íslandi Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira