Þriðji lestur á Tídægru Tinni Sveinsson skrifar 25. mars 2020 11:11 Valur Freyr Einarsson leikari. Borgarleikhúsið Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er þriðji lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. Valur Freyr Einarsson leikari les í dag og hefst flutningur klukkan 12 í beinni útsendingu hér á Vísi. Tídægra, eða Decameron, er skrifuð í kjölfar þess að plágan mikla gekk yfir Flórens árið 1348. Yfir helmingur borgarbúa hafði fallið í valinn áður en yfir lauk og á rammasaga bókarinnar sér stað í farsóttinni miðri. Hópur ungs fólks ákveður að yfirgefa Flórens og flýja í sumarhöll fyrir utan bæinn með það fyrir augum að vera í einangrun þar til sóttin réni. Til að stytta sér stundir segja þau hvert öðru sögur – tíu sögur á dag í þá tíu daga sem þau dvelja í sumarhöllinni. Þar sem Boccaccio sjálfur upplifði pláguna þykir Tídægra í senn vera ómetanleg heimild um lífið á tímum Svarta dauða sem og safn leikandi léttra og skemmtilegra smásagna - sem þó eru ekki án brodds því höfundurinn deilir á hræsni, kirkjuna og jafnvel kúgun kvenna. Klippa: Tídægra - þriðji lestur Næsta útsending hjá Borgarleikhúsinu verður síðan á morgun, fimmtudag, klukkan 20. Þá verður leiklestur á leikritinu Hotel Volkswagen eftir Jón Gnarr, sem var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í mars 2012 í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Á föstudaginn klukkan 12 verða svo tónleikar með Bubba Morthens í beinni frá Stóra sviði Borgarleikhússins. Bubbi verður með vikulega tónleika á meðan á samkomubanni stendur þar sem hann mun leika nokkur af sínum bestu lögum og segja sögur um tilurð laganna. Leikhús Borgarleikhúsið í beinni Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Tídægra í flutningi Maríönnu Clöru Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. 18. mars 2020 11:23 Bein útsending: Annar lestur á Tídægru Borgó í beinni heldur áfram. Í dag er komið að öðrum lestri á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. 19. mars 2020 11:56 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er þriðji lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. Valur Freyr Einarsson leikari les í dag og hefst flutningur klukkan 12 í beinni útsendingu hér á Vísi. Tídægra, eða Decameron, er skrifuð í kjölfar þess að plágan mikla gekk yfir Flórens árið 1348. Yfir helmingur borgarbúa hafði fallið í valinn áður en yfir lauk og á rammasaga bókarinnar sér stað í farsóttinni miðri. Hópur ungs fólks ákveður að yfirgefa Flórens og flýja í sumarhöll fyrir utan bæinn með það fyrir augum að vera í einangrun þar til sóttin réni. Til að stytta sér stundir segja þau hvert öðru sögur – tíu sögur á dag í þá tíu daga sem þau dvelja í sumarhöllinni. Þar sem Boccaccio sjálfur upplifði pláguna þykir Tídægra í senn vera ómetanleg heimild um lífið á tímum Svarta dauða sem og safn leikandi léttra og skemmtilegra smásagna - sem þó eru ekki án brodds því höfundurinn deilir á hræsni, kirkjuna og jafnvel kúgun kvenna. Klippa: Tídægra - þriðji lestur Næsta útsending hjá Borgarleikhúsinu verður síðan á morgun, fimmtudag, klukkan 20. Þá verður leiklestur á leikritinu Hotel Volkswagen eftir Jón Gnarr, sem var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í mars 2012 í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Á föstudaginn klukkan 12 verða svo tónleikar með Bubba Morthens í beinni frá Stóra sviði Borgarleikhússins. Bubbi verður með vikulega tónleika á meðan á samkomubanni stendur þar sem hann mun leika nokkur af sínum bestu lögum og segja sögur um tilurð laganna.
Leikhús Borgarleikhúsið í beinni Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Tídægra í flutningi Maríönnu Clöru Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. 18. mars 2020 11:23 Bein útsending: Annar lestur á Tídægru Borgó í beinni heldur áfram. Í dag er komið að öðrum lestri á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. 19. mars 2020 11:56 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Bein útsending: Tídægra í flutningi Maríönnu Clöru Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. 18. mars 2020 11:23
Bein útsending: Annar lestur á Tídægru Borgó í beinni heldur áfram. Í dag er komið að öðrum lestri á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. 19. mars 2020 11:56