Fyrrverandi keppendur í The Bachelor fara yfir leyndarmál þáttanna Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2020 15:29 Hjónin Arie Luyendyk, fyrrum piparsveinn í þáttunum The Bachelor, og eiginkona hans Lauren Burnham halda úti YouTube-rás sem fær töluvert áhorf á miðlinum. Þau kynntust í þáttunum og eru í dag gift og eiga eitt barn. Arie valdi Lauren sem eiginkonu sína eftir ótrúlega atburðarrás í þáttunum þar sem hann hafði áður valið aðra konu, hætti svo við og bað Lauren um að verða eiginkona sín. Í nýjasta myndbandi þeirra á YouTube fara þau yfir leyndarmál þáttanna en þau fengu sendar inn spurningar frá aðdáendum sínum. Þar kemur meðal annars fram að kvenkynskeppendur mæta alls ekki á svæðið með aðeins eina ferðatösku eins og sýnt er í þáttunum. Sumar mæta til að mynda með allt upp í sjö ferðatöskur með sér í þættina. Þegar líður á þættina mega keppendur alls ekki yfirgefa hótelið sem þau gista á erlendis, ekki fyrr en örfáir keppendur eru eftir þá fá þeir aðeins meira frelsi. Keppendur mega til að mynda aldrei vera með farsíma á sér í gegnum allt ferlið og því er einveran mikil. Framleiðendur þáttanna ráða í raun í hvaða röð piparsveininn afhendir rósir í rósaathöfninni, til að skapa meiri spennu. Keppendur mega ekki yfirgefa villuna eða hótelin til að fara í hárgreiðslu eða handsnyrtingu og þurfa því konurnar að græja það allt sjálfar allan tímann. Framleiðendur þáttanna hafa í raun myndað mikið og sterkt vinasamband við piparsveininn og aðstoða hann mikið við að velja hvaða konur fara heima eða halda áfram í þáttunum. Fram kom í innslaginu að þættirnir eru ekki skrifaðir og ekkert handrit liggur fyrir. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Hollywood Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Hjónin Arie Luyendyk, fyrrum piparsveinn í þáttunum The Bachelor, og eiginkona hans Lauren Burnham halda úti YouTube-rás sem fær töluvert áhorf á miðlinum. Þau kynntust í þáttunum og eru í dag gift og eiga eitt barn. Arie valdi Lauren sem eiginkonu sína eftir ótrúlega atburðarrás í þáttunum þar sem hann hafði áður valið aðra konu, hætti svo við og bað Lauren um að verða eiginkona sín. Í nýjasta myndbandi þeirra á YouTube fara þau yfir leyndarmál þáttanna en þau fengu sendar inn spurningar frá aðdáendum sínum. Þar kemur meðal annars fram að kvenkynskeppendur mæta alls ekki á svæðið með aðeins eina ferðatösku eins og sýnt er í þáttunum. Sumar mæta til að mynda með allt upp í sjö ferðatöskur með sér í þættina. Þegar líður á þættina mega keppendur alls ekki yfirgefa hótelið sem þau gista á erlendis, ekki fyrr en örfáir keppendur eru eftir þá fá þeir aðeins meira frelsi. Keppendur mega til að mynda aldrei vera með farsíma á sér í gegnum allt ferlið og því er einveran mikil. Framleiðendur þáttanna ráða í raun í hvaða röð piparsveininn afhendir rósir í rósaathöfninni, til að skapa meiri spennu. Keppendur mega ekki yfirgefa villuna eða hótelin til að fara í hárgreiðslu eða handsnyrtingu og þurfa því konurnar að græja það allt sjálfar allan tímann. Framleiðendur þáttanna hafa í raun myndað mikið og sterkt vinasamband við piparsveininn og aðstoða hann mikið við að velja hvaða konur fara heima eða halda áfram í þáttunum. Fram kom í innslaginu að þættirnir eru ekki skrifaðir og ekkert handrit liggur fyrir. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Hollywood Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira