Innlent

Svona var 28. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Víðir, Þórólfur og Regína á fundi dagsins.
Víðir, Þórólfur og Regína á fundi dagsins. Ljósmynd/Lögreglan

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3 auk þess sem fylgst var með gangi mála í textalýsingu hér að neðan.

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir munu fóru yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 hér á landi.

Gestur fundarins var Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Hún ræddi þau verkefni sem velferðarsvið borgarinnar vinnur að vegna COVID-19.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×