Dagskráin í dag: Krakkamótin, Meistaradeildarveisla og rafíþróttir Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2020 06:00 Skjáskot frá Orkumótinu í Eyjum sem verður sýnt í dag. mynd/s2s Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Aðalrásin, Stöð 2 Sport, verður tileinkuð krakkamótunum. Þar verður sýnt nýtt sem gamalt efni frá Pæjumótinu, Shellmótinu, Rey Cup mótinu, Norðurálsmótinu, N1-mótinu, Arionbankamótinu og fleiri góðum mótum. Kvöldið endar svo á annálum íslenska fótboltans frá árinu 2019; bæði karla og kvenna og leik KR og ÍR í úrslitarimmu Dominos-deildarinnar á síðasta ári. Stöð 2 Sport 2 Körfuboltinn heldur áfram að rúlla á Stöð 2 Sport 2. Magnaður rimmur Grindavíkur og KR, Grindavíkur og Stjörnunnar og svo margar fleiri rimmur má sjá á Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Fínt fyrir körfuboltafíklana. Stöð 2 Sport 3 Það er Meistaradeildarveisla á Stöð 2 Sport 3 þar sem sýnt verður frá mörgum mögnuðum Meistaradeildarleikjum í knattspyrnu. Kraftaverkið í Istanbúl, Eiður Smári Guðjohnsen í úrslitaleiknum gegn Man. Utd og svo margir fleiri góðir leikir. Stöð 2 Golf Hápunktar á PGA mótinu, útsending frá Tour Championship og tvö önnur golfmót eru á dagskrá Stöð 2 Golf í dag. Stöð 2 eSport Á rafíþróttarásinni í dag má finna útsendingu frá Gt kappakstrinum, landsleiki í eFótbolta, rimmur í Counter Strike og fleira góðmeti. Alla dagskrá dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Meistaradeildin Íslenski körfuboltinn Íslenski boltinn Rafíþróttir Golf Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Aðalrásin, Stöð 2 Sport, verður tileinkuð krakkamótunum. Þar verður sýnt nýtt sem gamalt efni frá Pæjumótinu, Shellmótinu, Rey Cup mótinu, Norðurálsmótinu, N1-mótinu, Arionbankamótinu og fleiri góðum mótum. Kvöldið endar svo á annálum íslenska fótboltans frá árinu 2019; bæði karla og kvenna og leik KR og ÍR í úrslitarimmu Dominos-deildarinnar á síðasta ári. Stöð 2 Sport 2 Körfuboltinn heldur áfram að rúlla á Stöð 2 Sport 2. Magnaður rimmur Grindavíkur og KR, Grindavíkur og Stjörnunnar og svo margar fleiri rimmur má sjá á Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Fínt fyrir körfuboltafíklana. Stöð 2 Sport 3 Það er Meistaradeildarveisla á Stöð 2 Sport 3 þar sem sýnt verður frá mörgum mögnuðum Meistaradeildarleikjum í knattspyrnu. Kraftaverkið í Istanbúl, Eiður Smári Guðjohnsen í úrslitaleiknum gegn Man. Utd og svo margir fleiri góðir leikir. Stöð 2 Golf Hápunktar á PGA mótinu, útsending frá Tour Championship og tvö önnur golfmót eru á dagskrá Stöð 2 Golf í dag. Stöð 2 eSport Á rafíþróttarásinni í dag má finna útsendingu frá Gt kappakstrinum, landsleiki í eFótbolta, rimmur í Counter Strike og fleira góðmeti. Alla dagskrá dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Meistaradeildin Íslenski körfuboltinn Íslenski boltinn Rafíþróttir Golf Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Sjá meira