Seldu handklæði Kobe Bryant á 4,6 milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2020 15:30 Kobe Bryant með handklæðið á herðunum eftir 60 stiga leikinn með Los Angeles Lakers á móti Utah Jazz í Staples Center Getty/Harry How Kobe Bryant heitinn var með handklæði á herðunum eftir lokaleik hans í NBA-deildinni í aprílmánuði fyrir rétt tæpum fjórum árum. Þetta handklæði hlýtur að vera það verðmætasta í heimi. Kobe endaði NBA-ferill sinn á magnaðri frammistöðu þegar hann skoraði 60 stig fyrir Los Angeles Lakers á móti Utah Jazz í síðasta leiknum sínum. Minningargripir tengdum Kobe Bryant hafa hækkað mikið í verði síðan að hann fórst í þyrluslysi í janúar ásamt þrettán ár dóttur sinni Giönnu og sjö öðrum. The towel that was draped over the shoulders of Kobe Bryant during his farewell speech following his final NBA game sold for over $33,000 at an online auction, CNN reported on Sunday.— Sky Sports (@SkySports) March 30, 2020 Eftir síðasta leikinn sinn fékk hann handklæði og hann var með það á herðunum þegar hann hélt kveðjuræðuna eftir leikinn. Kobe endaði hana á orðunun: „Mamba out“ sem er vísun í það að hann bar jafnan viðurnefnið „Black Mamba“ sem er nafn á svartri eiturslöngu. Áhorfandinn sem fékk handklæðið fyrst frá Kobe Bryant 13. apríl 2016 seldi það fyrir 8.365 þúsund Bandaríkjadali á öðru uppboði sama ár. Í gær var annað uppboð á handklæðinu og tveimur miðum á lokaleikinn hans og þessi pakki seldist á 33.077 þúsund dollara eða fyrir meira en 4,6 milljónir íslenskra króna. The towel that basketball legend Kobe Bryant draped over his shoulders during his farewell speech in 2016, along with tickets to Bryant's final game, sold at a virtual auction for over $30,000. https://t.co/2Q5BXT9e1j— CNN (@CNN) March 29, 2020 Sá sem var tilbúinn að borga svona mikið fyrir handklæðið var maður að nafni David Kohler sem er mikill safnari á munum tengdum Los Angeles Lakers liðinu. Hann er þekktur fyrir það að eiga stærsta safn Lakers minjagripa í heiminum. „Hann er mikill Lakers aðdáandi. Langtímaplanið hans er að búa til safn í suður Kaliforníu,“ sagði Jeff Woolf sem er forseti Iconic Auctions sem var með gripina á uppboði sínu. David Kohler hafi á dögunum borgað 30 þúsund dollara fyrir árbók úr gagnfræðisskóla sem Kobe Bryant skrifað nafnið sitt í. NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Kobe Bryant heitinn var með handklæði á herðunum eftir lokaleik hans í NBA-deildinni í aprílmánuði fyrir rétt tæpum fjórum árum. Þetta handklæði hlýtur að vera það verðmætasta í heimi. Kobe endaði NBA-ferill sinn á magnaðri frammistöðu þegar hann skoraði 60 stig fyrir Los Angeles Lakers á móti Utah Jazz í síðasta leiknum sínum. Minningargripir tengdum Kobe Bryant hafa hækkað mikið í verði síðan að hann fórst í þyrluslysi í janúar ásamt þrettán ár dóttur sinni Giönnu og sjö öðrum. The towel that was draped over the shoulders of Kobe Bryant during his farewell speech following his final NBA game sold for over $33,000 at an online auction, CNN reported on Sunday.— Sky Sports (@SkySports) March 30, 2020 Eftir síðasta leikinn sinn fékk hann handklæði og hann var með það á herðunum þegar hann hélt kveðjuræðuna eftir leikinn. Kobe endaði hana á orðunun: „Mamba out“ sem er vísun í það að hann bar jafnan viðurnefnið „Black Mamba“ sem er nafn á svartri eiturslöngu. Áhorfandinn sem fékk handklæðið fyrst frá Kobe Bryant 13. apríl 2016 seldi það fyrir 8.365 þúsund Bandaríkjadali á öðru uppboði sama ár. Í gær var annað uppboð á handklæðinu og tveimur miðum á lokaleikinn hans og þessi pakki seldist á 33.077 þúsund dollara eða fyrir meira en 4,6 milljónir íslenskra króna. The towel that basketball legend Kobe Bryant draped over his shoulders during his farewell speech in 2016, along with tickets to Bryant's final game, sold at a virtual auction for over $30,000. https://t.co/2Q5BXT9e1j— CNN (@CNN) March 29, 2020 Sá sem var tilbúinn að borga svona mikið fyrir handklæðið var maður að nafni David Kohler sem er mikill safnari á munum tengdum Los Angeles Lakers liðinu. Hann er þekktur fyrir það að eiga stærsta safn Lakers minjagripa í heiminum. „Hann er mikill Lakers aðdáandi. Langtímaplanið hans er að búa til safn í suður Kaliforníu,“ sagði Jeff Woolf sem er forseti Iconic Auctions sem var með gripina á uppboði sínu. David Kohler hafi á dögunum borgað 30 þúsund dollara fyrir árbók úr gagnfræðisskóla sem Kobe Bryant skrifað nafnið sitt í.
NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira