Verðlaunarithöfundur laumaðist til að árita bækur í Austurstræti Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. febrúar 2017 13:07 Neil Gaiman er mikilsmetinn. Vísir Hinn margverðlaunaði rithöfundur Neil Gaiman er staddur á Íslandi þessa dagana til þess að taka upp kynningarefni fyrir þáttaröðina American Gods sem væntanleg er á þessu ári. Hann hefur leyft aðdáendum sínum að fylgjast með því á Twitter hvað á daga hans hefur drifið hér. Starfsmenn Pennans Eymundsson mega búast við því að aðdáendur hans muni fjölmenna í búðina á næstunni. Gaiman ljóstraði því upp í gær að hann hefði farið þangað og áritað nokkrar bækur sínar án þess að spyrja hvorki kóng né prest. „Ég gæti hafa laumað mér hingað inn og skrifað nafnið mitt í fullt af bókum,“ segir Gaiman og deilir mynd af versluninni á Twitter-síðu sinni. Neil Gaiman hefur skrifað fjölda bóka og teiknimyndasagna í gegnum árin sem margar hverjar hafa ratað á metsölulista og rakað að sér viðurkenningum. Þættirnir American Gods byggja á samnefndri bók Gaiman og verða frumsýndir í apríl næstkomandi. Tíst Gaiman má sjá hér að neðan.I might have just crept in and scribbled my name on a bunch of books here. #iceland pic.twitter.com/ejxDoWUOFr— Neil Gaiman (@neilhimself) February 18, 2017 Íslandsvinir Menning Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
Hinn margverðlaunaði rithöfundur Neil Gaiman er staddur á Íslandi þessa dagana til þess að taka upp kynningarefni fyrir þáttaröðina American Gods sem væntanleg er á þessu ári. Hann hefur leyft aðdáendum sínum að fylgjast með því á Twitter hvað á daga hans hefur drifið hér. Starfsmenn Pennans Eymundsson mega búast við því að aðdáendur hans muni fjölmenna í búðina á næstunni. Gaiman ljóstraði því upp í gær að hann hefði farið þangað og áritað nokkrar bækur sínar án þess að spyrja hvorki kóng né prest. „Ég gæti hafa laumað mér hingað inn og skrifað nafnið mitt í fullt af bókum,“ segir Gaiman og deilir mynd af versluninni á Twitter-síðu sinni. Neil Gaiman hefur skrifað fjölda bóka og teiknimyndasagna í gegnum árin sem margar hverjar hafa ratað á metsölulista og rakað að sér viðurkenningum. Þættirnir American Gods byggja á samnefndri bók Gaiman og verða frumsýndir í apríl næstkomandi. Tíst Gaiman má sjá hér að neðan.I might have just crept in and scribbled my name on a bunch of books here. #iceland pic.twitter.com/ejxDoWUOFr— Neil Gaiman (@neilhimself) February 18, 2017
Íslandsvinir Menning Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira