Vilt þú gera framúrskarandi Skaup fyrir RÚV? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. apríl 2018 11:27 Dóri DNA og Dóra Jóhannsdóttir í einum af mörgum hlutverkum sínum í Skaupinu í ár. Skjáskot af vef RÚV Ríkisútvarpið auglýsir eftir áhugasömu fólki til að taka að sér Áramótaskaupið þetta árið. Sá framleiðandi sem fær verkefnið í hendur hefur til umráða 32 milljónir króna til að standa straum af kostnaði við vekrefnið. RÚV auglýsti einnig eftir fólki til þess að taka verkið að sér í fyrra en þá voru 30 milljónir króna sem framleiðandi hafði úr að spila. Krafa er gerð um „framúrskarandi gæði og hugmyndaauðgi“, Skaupið skal vera 50-55 mínútur að lengd, innihald skal vera í samræmi við gildandi lög og reglur um efni sem sýnt er á RÚV og þá verður framleiðandi að fara eftir leikarasamningi RÚV við Félag íslenskra leikara við framleiðslu efnisins. Farið verður fram á reglulegt samtal við dagskrárstjóra og aðkomu hans að lykilákvörðunum sem snerta framleiðsluna, þ.m.t. samþykkt handrits, starfsfólks og á endanlegu klippi. Grófklipptri útgáfu Skaupsins skal skila eigi síðar en 14. desember. Fullkláraðri útgáfu til útsendingar skal skila eigi síðar en 27. desember. Í tillögunum þarf að koma fram heildræn sýn á verkefnið; á aðferð innihald og nálgun við framleiðslu. Sömuleiðis ítarleg lýsing á efnistökum og nálgun í handriti, útfærslu á umgjörð, heildarsvip, uppbyggingu eða sérstöku þema auk upplýsinga um lykilstarfsmenn eða tillögur að þeim. Er átt við leikstjóra, handritshöfunda og helstu leikara. Arnór Pálmi Arnarson leikstýrði Skaupinu í fyrra en Skaupið vann til verðlauna á Edduverðlaununum sem skemmtiþáttur ársins. Að handritinu komu Anna Svava Knútsdóttir, Arnór Pálmi Arnarson, Bergur Ebbi Benediktsson, Dóra Jóhannsdóttir, Dóri DNA og Saga Garðarsdóttir en leikstjóri er Arnór Pálmi Arnarson. Umsóknarfrestur er til og með 22. maí en sótt er um á vef RÚV. Fjölmiðlar Tengdar fréttir „Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið“ Daði Freyr sló í gegn í lokaatriði Áramótaskaupsins. 1. janúar 2018 16:38 Skaupið kallaði fram mismunandi viðbrögð netverja Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter. 31. desember 2017 23:15 Mikill meirihluti ánægður með Skaupið Mikil ánægja var á meðal landsmanna með Áramótaskaupið en heil 76% sögðu Skaupið hafa verið gott en einungis 10% slakt. 26. janúar 2018 15:48 Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Sjá meira
Ríkisútvarpið auglýsir eftir áhugasömu fólki til að taka að sér Áramótaskaupið þetta árið. Sá framleiðandi sem fær verkefnið í hendur hefur til umráða 32 milljónir króna til að standa straum af kostnaði við vekrefnið. RÚV auglýsti einnig eftir fólki til þess að taka verkið að sér í fyrra en þá voru 30 milljónir króna sem framleiðandi hafði úr að spila. Krafa er gerð um „framúrskarandi gæði og hugmyndaauðgi“, Skaupið skal vera 50-55 mínútur að lengd, innihald skal vera í samræmi við gildandi lög og reglur um efni sem sýnt er á RÚV og þá verður framleiðandi að fara eftir leikarasamningi RÚV við Félag íslenskra leikara við framleiðslu efnisins. Farið verður fram á reglulegt samtal við dagskrárstjóra og aðkomu hans að lykilákvörðunum sem snerta framleiðsluna, þ.m.t. samþykkt handrits, starfsfólks og á endanlegu klippi. Grófklipptri útgáfu Skaupsins skal skila eigi síðar en 14. desember. Fullkláraðri útgáfu til útsendingar skal skila eigi síðar en 27. desember. Í tillögunum þarf að koma fram heildræn sýn á verkefnið; á aðferð innihald og nálgun við framleiðslu. Sömuleiðis ítarleg lýsing á efnistökum og nálgun í handriti, útfærslu á umgjörð, heildarsvip, uppbyggingu eða sérstöku þema auk upplýsinga um lykilstarfsmenn eða tillögur að þeim. Er átt við leikstjóra, handritshöfunda og helstu leikara. Arnór Pálmi Arnarson leikstýrði Skaupinu í fyrra en Skaupið vann til verðlauna á Edduverðlaununum sem skemmtiþáttur ársins. Að handritinu komu Anna Svava Knútsdóttir, Arnór Pálmi Arnarson, Bergur Ebbi Benediktsson, Dóra Jóhannsdóttir, Dóri DNA og Saga Garðarsdóttir en leikstjóri er Arnór Pálmi Arnarson. Umsóknarfrestur er til og með 22. maí en sótt er um á vef RÚV.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir „Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið“ Daði Freyr sló í gegn í lokaatriði Áramótaskaupsins. 1. janúar 2018 16:38 Skaupið kallaði fram mismunandi viðbrögð netverja Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter. 31. desember 2017 23:15 Mikill meirihluti ánægður með Skaupið Mikil ánægja var á meðal landsmanna með Áramótaskaupið en heil 76% sögðu Skaupið hafa verið gott en einungis 10% slakt. 26. janúar 2018 15:48 Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Sjá meira
„Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið“ Daði Freyr sló í gegn í lokaatriði Áramótaskaupsins. 1. janúar 2018 16:38
Skaupið kallaði fram mismunandi viðbrögð netverja Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter. 31. desember 2017 23:15
Mikill meirihluti ánægður með Skaupið Mikil ánægja var á meðal landsmanna með Áramótaskaupið en heil 76% sögðu Skaupið hafa verið gott en einungis 10% slakt. 26. janúar 2018 15:48