Júlía enn ekki fengið skýringar og hætt við að fara til Bandaríkjanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. mars 2017 14:00 Júlía Hermannsdóttir er hætt við ferð sína til Bandaríkjanna eftir að vegabréfsáritun hennar var skyndilega numinn úr gildi án útskýringa þegar hún ætlaði að fara þangað í tónleikaferðalag með hljómsveit sinni. Hún hefur enn ekki fengið skýringar á ástæðum þess að áritunin var dregin til baka. Tónlistarkonan unga fór á fund í bandaríska sendiráðinu hér á landi í morgun í von um að fá úrlausn sinna mála og í versta falli einhverjar skýringar en þar var lítið um svör. „Þeir segjast ekki geta komist að því af hverju ég má ekki ferðast undir ESTA,“ segir Júlía í samtali við Vísi. ESTA er rafræn ferðaheimild sem Íslendingar geta sótt um áður en ferðast er til Bandaríkjanna og gildir í tvö ár. Júlía ferðaðist síðast til Bandaríkjanna á síðasta ári og sótti þá um ESTA-heimild. Sú heimild hefði átt að vera í gildi fyrir fyrirhugaða för Júlíu til Bandaríkjanna en líkt og Vísir hefur greint frá var sú heimild numin úr gildi án skýringa í síðustu viku.Sjá einnig: Íslensk söngkona sem meinað var um áritun til Bandaríkjanna var viðstödd embættistöku ObamaÞarf framvegis að fara í viðtal vilji hún vegabréfsáritun Á fundi Júlíu með fulltrúa bandaríska sendiráðsins í morgun kom fram að Júlía gæti sótt um hefðbundna vegabréfsáritun til þess að komast til Bandaríkjanna en það ferli tæki tíma. „Ég átti að fara út í dag og vera í tíu daga. Ég kæmist hvort sem er ekki þannig að ég er bara að hætta við að fara til Bandaríkjanna í bili,“ segir Júlía en hún er söngkona og hljómborðsleikari í hljómsveitinni Oyama sem þáði boð um að hita upp fyrir bandaríska hljómsveit á fernum tónleikum í Bandaríkjunum. Aðrir hljómsveitarmeðlimir reikna með að halda til Bandaríkjanna á næstu dögum en Júlía ætlaði sér að fara á undan til þess að heimsækja vini í New York. Ljóst er þó að Júlía getur ekki aftur sótt um ESTA-ferðaheimild og þarf því að framvegis að hafa góðan fyrirvara ætli hún sér að ferðast til Bandaríkjanna. Þarf hún að mæta í viðtal í sendiráðið og gefa gefa nákvæmar upplýsingar um fyrri ferðir sínar til Bandaríkjanna og fjölskylduhagi vilji hún fá vegabréfsáritun „Ég er bara úr leik, það er sem er það skrýtnasta við þetta,“ segir Júlía um ESTA-heimildina. Hún lætur þó ekki bilbug á sér finna og stefnir á að skipuleggja aðra ferð til Bandaríkjanna von bráðar. „Það er svo sem ekki hundrað í hættunni þó ég komist ekki til Ameríku í dag, það er allt í lagi. En það sem er óhugnanlegt í þessu er að sé hægt að draga til baka ESTA-heimild venjulegs íslensks ríkisborgara án þess að fá neina viðvörun eða skýringu. Tengdar fréttir Íslensk söngkona sem meinað var um áritun til Bandaríkjanna var viðstödd embættistöku Obama Vegabréfsáritun ungrar tónlistarkonu til Bandaríkjanna sem gefin var út til tveggja ára var skyndilega numin úr gildi án útskýringa þegar hún ætlaði að fara þangað í tónleikaferðalag með hljómsveit sinni. 1. mars 2017 12:00 Mest lesið Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Fleiri fréttir „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Sjá meira
Júlía Hermannsdóttir er hætt við ferð sína til Bandaríkjanna eftir að vegabréfsáritun hennar var skyndilega numinn úr gildi án útskýringa þegar hún ætlaði að fara þangað í tónleikaferðalag með hljómsveit sinni. Hún hefur enn ekki fengið skýringar á ástæðum þess að áritunin var dregin til baka. Tónlistarkonan unga fór á fund í bandaríska sendiráðinu hér á landi í morgun í von um að fá úrlausn sinna mála og í versta falli einhverjar skýringar en þar var lítið um svör. „Þeir segjast ekki geta komist að því af hverju ég má ekki ferðast undir ESTA,“ segir Júlía í samtali við Vísi. ESTA er rafræn ferðaheimild sem Íslendingar geta sótt um áður en ferðast er til Bandaríkjanna og gildir í tvö ár. Júlía ferðaðist síðast til Bandaríkjanna á síðasta ári og sótti þá um ESTA-heimild. Sú heimild hefði átt að vera í gildi fyrir fyrirhugaða för Júlíu til Bandaríkjanna en líkt og Vísir hefur greint frá var sú heimild numin úr gildi án skýringa í síðustu viku.Sjá einnig: Íslensk söngkona sem meinað var um áritun til Bandaríkjanna var viðstödd embættistöku ObamaÞarf framvegis að fara í viðtal vilji hún vegabréfsáritun Á fundi Júlíu með fulltrúa bandaríska sendiráðsins í morgun kom fram að Júlía gæti sótt um hefðbundna vegabréfsáritun til þess að komast til Bandaríkjanna en það ferli tæki tíma. „Ég átti að fara út í dag og vera í tíu daga. Ég kæmist hvort sem er ekki þannig að ég er bara að hætta við að fara til Bandaríkjanna í bili,“ segir Júlía en hún er söngkona og hljómborðsleikari í hljómsveitinni Oyama sem þáði boð um að hita upp fyrir bandaríska hljómsveit á fernum tónleikum í Bandaríkjunum. Aðrir hljómsveitarmeðlimir reikna með að halda til Bandaríkjanna á næstu dögum en Júlía ætlaði sér að fara á undan til þess að heimsækja vini í New York. Ljóst er þó að Júlía getur ekki aftur sótt um ESTA-ferðaheimild og þarf því að framvegis að hafa góðan fyrirvara ætli hún sér að ferðast til Bandaríkjanna. Þarf hún að mæta í viðtal í sendiráðið og gefa gefa nákvæmar upplýsingar um fyrri ferðir sínar til Bandaríkjanna og fjölskylduhagi vilji hún fá vegabréfsáritun „Ég er bara úr leik, það er sem er það skrýtnasta við þetta,“ segir Júlía um ESTA-heimildina. Hún lætur þó ekki bilbug á sér finna og stefnir á að skipuleggja aðra ferð til Bandaríkjanna von bráðar. „Það er svo sem ekki hundrað í hættunni þó ég komist ekki til Ameríku í dag, það er allt í lagi. En það sem er óhugnanlegt í þessu er að sé hægt að draga til baka ESTA-heimild venjulegs íslensks ríkisborgara án þess að fá neina viðvörun eða skýringu.
Tengdar fréttir Íslensk söngkona sem meinað var um áritun til Bandaríkjanna var viðstödd embættistöku Obama Vegabréfsáritun ungrar tónlistarkonu til Bandaríkjanna sem gefin var út til tveggja ára var skyndilega numin úr gildi án útskýringa þegar hún ætlaði að fara þangað í tónleikaferðalag með hljómsveit sinni. 1. mars 2017 12:00 Mest lesið Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Fleiri fréttir „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Sjá meira
Íslensk söngkona sem meinað var um áritun til Bandaríkjanna var viðstödd embættistöku Obama Vegabréfsáritun ungrar tónlistarkonu til Bandaríkjanna sem gefin var út til tveggja ára var skyndilega numin úr gildi án útskýringa þegar hún ætlaði að fara þangað í tónleikaferðalag með hljómsveit sinni. 1. mars 2017 12:00