Innsigluðu þjóðstjórn í Ísrael Kjartan Kjartansson skrifar 20. apríl 2020 16:55 Kosningaauglýsing Blá og hvíta flokksins sem sýnir Gantz (t.v.) og Netanjahú (t.h.). Þeir vinna nú saman í þjóðstjórn næstu þrjú árin og eru sagðir ætla að skiptast á forsætisráðherrastólnum. AP/Oded Balilty Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, og Benny Gantz, leiðtogi sstjórnarandstöðuflokksins Blá og hvíta flokksins, skrifuðu undir stjórnarsáttmála þjóðstjórnar í dag. Með samkomulaginu er bundinn endir á árslanga stjórnarkeppu þar sem þrennar þingkosningar hafa verið haldanar. Líkúd-flokkur Netanjahú og Blái og hvíti flokkurinn sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í dag um að þeir hefðu skrifað undir stjórnarsáttmála. Flokkarnir munu skipta með sér forsætisráðherrastólnum og byrjar Netanjahú á að gegna embættinu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Pattstaða hefur ríkt í ísraelskum stjórnmálum undanfarið ár. Þingkosningar voru haldnar apríl og september í fyrra og aftur í mars á þessu ári en enginn flokkur hlaut afgerandi meirihluta í þeim. Spillingarmál vofir enn yfir Netanjahú forsætisráðherra og átti það að vera tekið fyrir hjá dómstólum á næstunni. Málinu var hins vegar frestað vegna kórónuveiruheimsfaraldursins sem nú geisar. Netanjahú er ákærður fyrir trúnaðarbrot í starfi, mútuþægni og fjársvik. Hann hefur neitað allri sök. Dómsmálið gegn Netanjahú er sagt hafa tafið fyrir stjórnarmyndunarviðræðunum. Óttast var um tíma að boða þyrfti til fjórðu þingkosninganna á rétt rúmu ári. Ísrael Tengdar fréttir Líkur á fjórðu þingkosningunum frá því í apríl 2019 Mögulega verður boðið til fjórðu þingkosninganna á skömmum tíma í Ísrael eftir að Benny Gantz tókst ekki að mynda meirihlutastjórn á tilskyldum tíma. 17. apríl 2020 20:05 Svíkur bandamenn sína og myndar ríkisstjórn með Netanyahu Benny Gantz, leiðtogi Bláhvíta bandalagsins og pólitískur andstæðingur Benjamin Netanyahu, þar til í dag, hefur samþykkt að mynda þjóðstjórn í Ísrael með forsætisráðherranum. 26. mars 2020 23:14 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, og Benny Gantz, leiðtogi sstjórnarandstöðuflokksins Blá og hvíta flokksins, skrifuðu undir stjórnarsáttmála þjóðstjórnar í dag. Með samkomulaginu er bundinn endir á árslanga stjórnarkeppu þar sem þrennar þingkosningar hafa verið haldanar. Líkúd-flokkur Netanjahú og Blái og hvíti flokkurinn sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í dag um að þeir hefðu skrifað undir stjórnarsáttmála. Flokkarnir munu skipta með sér forsætisráðherrastólnum og byrjar Netanjahú á að gegna embættinu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Pattstaða hefur ríkt í ísraelskum stjórnmálum undanfarið ár. Þingkosningar voru haldnar apríl og september í fyrra og aftur í mars á þessu ári en enginn flokkur hlaut afgerandi meirihluta í þeim. Spillingarmál vofir enn yfir Netanjahú forsætisráðherra og átti það að vera tekið fyrir hjá dómstólum á næstunni. Málinu var hins vegar frestað vegna kórónuveiruheimsfaraldursins sem nú geisar. Netanjahú er ákærður fyrir trúnaðarbrot í starfi, mútuþægni og fjársvik. Hann hefur neitað allri sök. Dómsmálið gegn Netanjahú er sagt hafa tafið fyrir stjórnarmyndunarviðræðunum. Óttast var um tíma að boða þyrfti til fjórðu þingkosninganna á rétt rúmu ári.
Ísrael Tengdar fréttir Líkur á fjórðu þingkosningunum frá því í apríl 2019 Mögulega verður boðið til fjórðu þingkosninganna á skömmum tíma í Ísrael eftir að Benny Gantz tókst ekki að mynda meirihlutastjórn á tilskyldum tíma. 17. apríl 2020 20:05 Svíkur bandamenn sína og myndar ríkisstjórn með Netanyahu Benny Gantz, leiðtogi Bláhvíta bandalagsins og pólitískur andstæðingur Benjamin Netanyahu, þar til í dag, hefur samþykkt að mynda þjóðstjórn í Ísrael með forsætisráðherranum. 26. mars 2020 23:14 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Líkur á fjórðu þingkosningunum frá því í apríl 2019 Mögulega verður boðið til fjórðu þingkosninganna á skömmum tíma í Ísrael eftir að Benny Gantz tókst ekki að mynda meirihlutastjórn á tilskyldum tíma. 17. apríl 2020 20:05
Svíkur bandamenn sína og myndar ríkisstjórn með Netanyahu Benny Gantz, leiðtogi Bláhvíta bandalagsins og pólitískur andstæðingur Benjamin Netanyahu, þar til í dag, hefur samþykkt að mynda þjóðstjórn í Ísrael með forsætisráðherranum. 26. mars 2020 23:14