Gerrard: Coutinho þarf að berjast fyrir því að fara til Barcelona Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. ágúst 2017 12:30 Coutinho og Gerrard í leik með Liverpool árið 2015. Vísir/Getty Þrátt fyrir þrálátar sögusagnir þess efnis að Brasilíumaðurinn Coutinho sé á leið til Barcelona og að viðræður við Liverpool séu langt komnar telur Steven Gerrard að félagið hafi engan áhuga á að selja kappann. Enn fremur segir Gerrard að ef að Coutinho vilji sjálfur fara þurfi hann að vera reiðubúinn að fara í stríð og berjast fyrir því að hann verði seldur. Fulltrúar Barcelona munu samkvæmt fjölmiðlum í Englandi hafa komið til Liverpool í gær til að halda viðræðum áfram. En Gerrard, sem starfar nú sem þjálfari hjá Liverpool, er harður á því að enginn hjá félaginu vilji missa Coutinho. „Stuðningsmenn Liverpool mega vera ánægðir með að stjórinn [Jürgen Klopp] vill halda honum og er að reyna að gera allt sem hann getur til þess,“ sagði Gerrard á BT Sport í gærkvöldi. „Eigendurnir vilja halda honum. Liverpool er ekki í þeirri stöðu að þurfa peninginn. Það verður allt gert til að halda honum.“ „En þetta snýst að lokum um hvað Philippe Coutinho vill gera og hver hans ákvörðun verður. Hvers konar stríð er hann tilbúinn að fara í, því Liverpool mun ekki gera þetta auðvelt fyrir hann.“ Gerrard viðurkennir þó að það sé erfitt að halda leikmönnum frá Suður-Ameríku þegar Barcelona sýnir þeim áhuga. „Þeir eru ófeimnir við að segja að það sé þeirra draumur að spila með Barcelona. Ég þekki það vel eftir að hafa séð á eftir bæði Javier Mascherano og Luis Suarez. Þetta er mjög erfið staða fyrir félagið.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp segir Coutinho ekki til sölu Barcelona hefur sýnt brasilíska miðjumanninum áhuga en Liverpool vill ekki selja. 1. ágúst 2017 08:00 Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30 Fulltrúar Barcelona mættir til Liverpool Spænskir fjölmiðlar búast við því að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho verði orðinn leikmaður Barcelona áður en þessi dagur er að kvöldi kominn. 8. ágúst 2017 12:00 Fullyrt að Coutinho fari til Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram að viðræður séu langt komnar um Brasilíumanninn öfluga. 5. ágúst 2017 14:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Þrátt fyrir þrálátar sögusagnir þess efnis að Brasilíumaðurinn Coutinho sé á leið til Barcelona og að viðræður við Liverpool séu langt komnar telur Steven Gerrard að félagið hafi engan áhuga á að selja kappann. Enn fremur segir Gerrard að ef að Coutinho vilji sjálfur fara þurfi hann að vera reiðubúinn að fara í stríð og berjast fyrir því að hann verði seldur. Fulltrúar Barcelona munu samkvæmt fjölmiðlum í Englandi hafa komið til Liverpool í gær til að halda viðræðum áfram. En Gerrard, sem starfar nú sem þjálfari hjá Liverpool, er harður á því að enginn hjá félaginu vilji missa Coutinho. „Stuðningsmenn Liverpool mega vera ánægðir með að stjórinn [Jürgen Klopp] vill halda honum og er að reyna að gera allt sem hann getur til þess,“ sagði Gerrard á BT Sport í gærkvöldi. „Eigendurnir vilja halda honum. Liverpool er ekki í þeirri stöðu að þurfa peninginn. Það verður allt gert til að halda honum.“ „En þetta snýst að lokum um hvað Philippe Coutinho vill gera og hver hans ákvörðun verður. Hvers konar stríð er hann tilbúinn að fara í, því Liverpool mun ekki gera þetta auðvelt fyrir hann.“ Gerrard viðurkennir þó að það sé erfitt að halda leikmönnum frá Suður-Ameríku þegar Barcelona sýnir þeim áhuga. „Þeir eru ófeimnir við að segja að það sé þeirra draumur að spila með Barcelona. Ég þekki það vel eftir að hafa séð á eftir bæði Javier Mascherano og Luis Suarez. Þetta er mjög erfið staða fyrir félagið.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp segir Coutinho ekki til sölu Barcelona hefur sýnt brasilíska miðjumanninum áhuga en Liverpool vill ekki selja. 1. ágúst 2017 08:00 Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30 Fulltrúar Barcelona mættir til Liverpool Spænskir fjölmiðlar búast við því að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho verði orðinn leikmaður Barcelona áður en þessi dagur er að kvöldi kominn. 8. ágúst 2017 12:00 Fullyrt að Coutinho fari til Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram að viðræður séu langt komnar um Brasilíumanninn öfluga. 5. ágúst 2017 14:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Klopp segir Coutinho ekki til sölu Barcelona hefur sýnt brasilíska miðjumanninum áhuga en Liverpool vill ekki selja. 1. ágúst 2017 08:00
Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30
Fulltrúar Barcelona mættir til Liverpool Spænskir fjölmiðlar búast við því að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho verði orðinn leikmaður Barcelona áður en þessi dagur er að kvöldi kominn. 8. ágúst 2017 12:00
Fullyrt að Coutinho fari til Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram að viðræður séu langt komnar um Brasilíumanninn öfluga. 5. ágúst 2017 14:30