Tvítugur Íslendingur leyfði BBC að fylgjast með vikueyðslu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. janúar 2020 20:00 Forsíða umfjöllunar BBC. Mynd/skjáskot. Sunneva María Svövudóttur, tvítugur Íslendingur, leyfði viðskiptavef BBC nýverið að fylgjast með einskonar eyðslu- og sparnaðardagbók sem hún hélt í eina viku. Umfjöllunin er hluti af víðfeðmri umfjöllun BBC um í hvað fólk um allan heim eyði peningum sínum. Sunnevu var stillt upp með 32 ára gamalli konu sem býr í Kaliforníu í Bandaríkjunum, og ræddu þeir meðal annars um dagbækur sínar við blaðamann BBC.Í dag birti svo BBC dagbók Sunnevu þar sem hún skráði niður alla sína eyðslu yfir eina viku, auk þess sem hún deilir ýmsum sparnaðarráðum. Í frétt BBC kemur fram að Sunneva hafi nýlega útskrifast úr framhaldsskóla og starfi í hlutastarfi í bakaríi. Ýmissa grasa kennir í dagbók Sunnevu en á einni viku eyddi hún alls 92.350 krónum. Taka verður þó fram að inn í þessari tölu eru miðar á tónleika K-pop sveitarinnar Seventeen sem alls kostuðu 64.500 krónur. Lýsir hún því einnig hvernig hún hafi sparað pening fyrir útskrift hennar með því að finna ókeypis útskriftarkjól og skó á Facebook. Þá var hún einnig klók þegar hún notaði stúdentshúfu mömmu sinnar, í stað þess að kaupa nýja á 15 þúsund krónur. Í uppgjöri fyrir vikuna skrifar Sunneva að vissulega hafi hún eytt hárri fjárhæð í tónleikamiðana en hana hafa lengi langað að fara á tónleika með hljómsveitinni. Bendir hún einnig á að á Facebook megi finna ótal hópa þar sem finna megi góðar leiðir til að spara.Umfjöllun BBC má lesa hér. Neytendur Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Sunneva María Svövudóttur, tvítugur Íslendingur, leyfði viðskiptavef BBC nýverið að fylgjast með einskonar eyðslu- og sparnaðardagbók sem hún hélt í eina viku. Umfjöllunin er hluti af víðfeðmri umfjöllun BBC um í hvað fólk um allan heim eyði peningum sínum. Sunnevu var stillt upp með 32 ára gamalli konu sem býr í Kaliforníu í Bandaríkjunum, og ræddu þeir meðal annars um dagbækur sínar við blaðamann BBC.Í dag birti svo BBC dagbók Sunnevu þar sem hún skráði niður alla sína eyðslu yfir eina viku, auk þess sem hún deilir ýmsum sparnaðarráðum. Í frétt BBC kemur fram að Sunneva hafi nýlega útskrifast úr framhaldsskóla og starfi í hlutastarfi í bakaríi. Ýmissa grasa kennir í dagbók Sunnevu en á einni viku eyddi hún alls 92.350 krónum. Taka verður þó fram að inn í þessari tölu eru miðar á tónleika K-pop sveitarinnar Seventeen sem alls kostuðu 64.500 krónur. Lýsir hún því einnig hvernig hún hafi sparað pening fyrir útskrift hennar með því að finna ókeypis útskriftarkjól og skó á Facebook. Þá var hún einnig klók þegar hún notaði stúdentshúfu mömmu sinnar, í stað þess að kaupa nýja á 15 þúsund krónur. Í uppgjöri fyrir vikuna skrifar Sunneva að vissulega hafi hún eytt hárri fjárhæð í tónleikamiðana en hana hafa lengi langað að fara á tónleika með hljómsveitinni. Bendir hún einnig á að á Facebook megi finna ótal hópa þar sem finna megi góðar leiðir til að spara.Umfjöllun BBC má lesa hér.
Neytendur Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira